ESPN um Svala og Gumma Ben: Hvor lýsingin var betri? Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 23. mars 2018 09:15 Skjáskot Svali Björgvinsson er heldur óvæntur senuþjófur í umfjöllun erlendra fjölmiðla um sigurkörfu Kára Jónssonar gegn Keflavík í úrslitakeppni Domino's-deildar karla á þriðjudagskvöldið. ESPN hefur sýnt þessa sigurkörfu Kára margsinnis eins og fleiri fjölmiðlar í Bandaríkjunum. Þar eru það ekki síður glæsileg tilþrif Kára sem vekja athygli heldur einnig lýsing Svala Björgvinssonar, sem hefur lýst körfuboltaleikjum á Stöð 2 Sport um árabil. Lýsingin er ekki flókin hjá Svala og skilst víða um heim. „Nei, nei, nei, nei,“ öskrar hann áður en hann biður um stuðningsfulltrúa og far heim eftir leik eins og frægt er orðið. Þetta þykir líkjast lýsingu Guðmundar Benediktssonar frá leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi 2016 þar sem viðbrögð hans við marki Arnórs Ingva Traustasonar voru nokkuð lík: „Já, já, já, já,“ og svo framvegis. ESPN stillir þessu tvennu upp saman á Instagram-síðunni sinni og spyr hvor lýsingin var betri. Hvað finnst þér? Icelandic sports are intense! A post shared by espn (@espn) on Mar 22, 2018 at 12:40pm PDT Dominos-deild karla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira
Svali Björgvinsson er heldur óvæntur senuþjófur í umfjöllun erlendra fjölmiðla um sigurkörfu Kára Jónssonar gegn Keflavík í úrslitakeppni Domino's-deildar karla á þriðjudagskvöldið. ESPN hefur sýnt þessa sigurkörfu Kára margsinnis eins og fleiri fjölmiðlar í Bandaríkjunum. Þar eru það ekki síður glæsileg tilþrif Kára sem vekja athygli heldur einnig lýsing Svala Björgvinssonar, sem hefur lýst körfuboltaleikjum á Stöð 2 Sport um árabil. Lýsingin er ekki flókin hjá Svala og skilst víða um heim. „Nei, nei, nei, nei,“ öskrar hann áður en hann biður um stuðningsfulltrúa og far heim eftir leik eins og frægt er orðið. Þetta þykir líkjast lýsingu Guðmundar Benediktssonar frá leik Íslands og Austurríkis á EM í Frakklandi 2016 þar sem viðbrögð hans við marki Arnórs Ingva Traustasonar voru nokkuð lík: „Já, já, já, já,“ og svo framvegis. ESPN stillir þessu tvennu upp saman á Instagram-síðunni sinni og spyr hvor lýsingin var betri. Hvað finnst þér? Icelandic sports are intense! A post shared by espn (@espn) on Mar 22, 2018 at 12:40pm PDT
Dominos-deild karla Mest lesið Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Körfubolti „Pínu erfitt að hlæja að Kára“ Sport Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Enski boltinn Glæsimörk á Kanarí tryggðu toppsætið Fótbolti Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Enski boltinn Sigurlíkur Liverpool minnkuðu Fótbolti „Eigum skilið að finna til“ Enski boltinn Enn einn stórleikur Elvars og Melsungen áfram á toppnum Handbolti Elliði frábær þegar Gummersbach valtaði yfir Ljónin frá Löwen Handbolti Fleiri fréttir Kári kemur inn í hópinn gegn Tyrkjum Uppselt á körfuboltalandsleikinn á morgun Ruglaðist á Tramadol og Toradol og féll á lyfjaprófi Slagur um stól formanns KKÍ LeBron með fjörutíu stig í fjarveru Doncic: „Hann storkar lögmálunum“ Fær ekki að spila á Íslandi vegna gamals dóms: „Ekki ógn við þjóðina“ Bætti skólamet pabba síns Undrið Wembanyama frá það sem eftir lifir leiktíðar Martin: Skemmtilegra að tryggja þetta fyrir fullri höll Uppgjör: Ungverjaland - Ísland 87-78 | Afleitur annar leikhluti mjög dýr Verður aðeins sá átjándi til að spila níutíu landsleiki Gætu tryggt EM sætið í kvöld: „Skrítin staða að vera í“ Fimm sigrar og eitt grátlegt tap í síðustu sjö landsleikjum Martins Fóturinn tekinn af körfuboltapabbanum kjaftfora Geta fagnað EM sæti þrátt fyrir tap: Fjórar leiðir inn á EM Stólarnir stríddu toppliðinu „Efri hlutinn gefur okkur smá andrými“ Uppgjörið: Hamar/Þór - Valur 83-89 | Valskonur tryggðu sér sæti í efri hlutanum Uppgjörið: Njarðvík - Þór Ak. 94-80 | Sigurganga Njarðvíkur heldur áfram Er von á öðru meistaraplani frá Baldri? Strákarnir á skólabekk fyrir Ungverjaleik Kyrie Irving vill spila með Áströlum á Ólympíuleikunum Tommi vildi ekki meiða Albert Guðmunds og Nablinn harður í horn að taka á vellinum Valdi flottasta búning deildarinnar „Þetta var bara ljótur körfuboltaleikur í alla staði“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 62-66 | Lífsnauðsynlegur sigur gestanna Kristinn Albertsson býður sig fram til formanns KKÍ Helena Sverris hrósar Diljá: „Þá er hún óstöðvandi“ Körfuboltinn vaknaður á Akranesi: Níu sigrar í röð og stefna á Bónus-deildina „Ákefðin er orðin miklu meiri“ eftir þjálfarabreytingar í Keflavík Vilja breyta stjörnuleiknum og spila saman gegn Bandaríkjamönnum Sjá meira