Vor í lofti Ritstjórn skrifar 24. mars 2018 02:00 Glamour/Getty Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour
Vorið er nánast komið og páskarnir nálgast, og þá er um að gera að lífga aðeins upp á fataskápinn. Gulur er liturinn og þú getur komið honum inn hjá þér, annað hvort í fylgihlutum eða með meira áberandi flíkum. Eins og sést á myndunum frá götutískunni þá er leið til að klæðast þessum lit án þess að líta út eins og páskaungi. Glamour sýnir þér hvernig, hér neðst í fréttinni, hvernig þú getur stolið stílnum.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir hana Glamour Kraftgallinn er kominn aftur Glamour