Förðunarmyndband: Einföld en fín förðun skref fyrir skref Kynning skrifar 20. mars 2018 20:00 Langar þig að ná fram náttúrulegri en fínni förðun um helgina? Þessi förðun hentar einstaklega vel fyrir tilefni á borð við fermingar - ef hugað er að góðum grunni endist förðunin lengur og áferðir skipta miklu máli. Hér kennir Harpa Káradóttir okkur einfalda og frísklega förðun með L’oreal sem allir geta gert, en myndbandið má finna neðst í fréttinni.#1Augnkrem og rakakrem úr L‘oreal Age Perfect Cell Renaissance línunniborið á andlit og undir augu til þess að draga úr bjúg og þrota. Línan inniheldur nýja formúlu af Cell Renaissance húðvörulínunni sem er nú rík af svörtum trufflum og svörtu te-i sem örvar húðfrumurnar í að endurnýja sig svo húðin verður sterkari og frísklegri. Krem fyrir þroskaða húð. #2 L‘oreal Infaillible anti redness primer borið á andlit til þess að litaleiðrétta og draga úr roða. Fullkominn grunnur fyrir þær sem roðna auðveldlega, græni liturinn dregur úr roða í húðinni og jafnar þannig lit hennar. #3 L‘oreal True Match super blendable foundation borinn á andlit, háls og bringu í þunnu lagi í litnum 1.D/1.W Golden Ivory. Nátturulegur farði sem aðlagar sig vel að húðinni og dregur fram það besta í húð hvers og eins. #4 L‘oreal Perfect Match concealer í litnum 4.N Beige. Rakagefandi hyljari borinn á augnsvæði og meðfram nefi. #5 L‘oreal Brow Artist Plumper. Glært augabrúnagel greitt í gegnum augabrúnir og þær mótaðar. #6 Augabrúnir formaðar með L‘oreal Brow Artist Xpert í ljósum lit. #7 Duo-ið L‘oreal True Match Hightlight 2-1 Powder Glow Illuminator í litnum Golden Glow með kinnalit og sólarpúðri blandað saman borið á kinnar. #8 Sama kinna duo notað á augun - Ljósbrúnn sanseraður litur borinn yfir allt augnlokið með stórum bursta. #9 Brúni liturinn notaður til að dýpka ennfrekar undir augnbein. #10 Dökkbrúni liturinn borinn í ytri augnkrók fyrir meiri skerpu og möndlulaga form. #11 Ljósgylltur highlighter borinn ofan á kinnbein. #12 Highlighter-inn settur í innri augnkrók og inn á mitt augnlok. #13 Bleytt upp í dökkbrúna litnum sem notaðar var í ytri augnkrók og hann borinn meðfram efri augnháralínu eins og eyeliner. #14 L‘oreal Tattoo Signature by Superliner, svartur eyeliner borinn í efri vatnslínu til þess að skerpa á augunum á mildan og náttúrulegan hátt. #15 Stökum augnhárum bætt inn á milli augnháranna til þess að opna augun ennfrekar. #16 Tvö lög af maskara en L‘oreal Paradise Extatic er vinsælasti L‘Oreal maskarinn þessa stundina, gefur augnhárunum aukið umfang og svakalega þykkt! #17 Ljósbleikum og ferskjulituðum kinnalitum blandað saman og þeir bornir í kinnar og örlítið ofan á augnbein, L‘oreal Le Blush í litunum 145 Rose og 105 Rose pastel. #18 Endingargóður ferskjulitaðar varalitur borinn á varir, L‘oreal Lip Paint/Matte liquid lipstick í litnum 211 Babe-in Burstinn mini expert face brush frá Real techniques var mest notaður í þessari förðun. Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour
Langar þig að ná fram náttúrulegri en fínni förðun um helgina? Þessi förðun hentar einstaklega vel fyrir tilefni á borð við fermingar - ef hugað er að góðum grunni endist förðunin lengur og áferðir skipta miklu máli. Hér kennir Harpa Káradóttir okkur einfalda og frísklega förðun með L’oreal sem allir geta gert, en myndbandið má finna neðst í fréttinni.#1Augnkrem og rakakrem úr L‘oreal Age Perfect Cell Renaissance línunniborið á andlit og undir augu til þess að draga úr bjúg og þrota. Línan inniheldur nýja formúlu af Cell Renaissance húðvörulínunni sem er nú rík af svörtum trufflum og svörtu te-i sem örvar húðfrumurnar í að endurnýja sig svo húðin verður sterkari og frísklegri. Krem fyrir þroskaða húð. #2 L‘oreal Infaillible anti redness primer borið á andlit til þess að litaleiðrétta og draga úr roða. Fullkominn grunnur fyrir þær sem roðna auðveldlega, græni liturinn dregur úr roða í húðinni og jafnar þannig lit hennar. #3 L‘oreal True Match super blendable foundation borinn á andlit, háls og bringu í þunnu lagi í litnum 1.D/1.W Golden Ivory. Nátturulegur farði sem aðlagar sig vel að húðinni og dregur fram það besta í húð hvers og eins. #4 L‘oreal Perfect Match concealer í litnum 4.N Beige. Rakagefandi hyljari borinn á augnsvæði og meðfram nefi. #5 L‘oreal Brow Artist Plumper. Glært augabrúnagel greitt í gegnum augabrúnir og þær mótaðar. #6 Augabrúnir formaðar með L‘oreal Brow Artist Xpert í ljósum lit. #7 Duo-ið L‘oreal True Match Hightlight 2-1 Powder Glow Illuminator í litnum Golden Glow með kinnalit og sólarpúðri blandað saman borið á kinnar. #8 Sama kinna duo notað á augun - Ljósbrúnn sanseraður litur borinn yfir allt augnlokið með stórum bursta. #9 Brúni liturinn notaður til að dýpka ennfrekar undir augnbein. #10 Dökkbrúni liturinn borinn í ytri augnkrók fyrir meiri skerpu og möndlulaga form. #11 Ljósgylltur highlighter borinn ofan á kinnbein. #12 Highlighter-inn settur í innri augnkrók og inn á mitt augnlok. #13 Bleytt upp í dökkbrúna litnum sem notaðar var í ytri augnkrók og hann borinn meðfram efri augnháralínu eins og eyeliner. #14 L‘oreal Tattoo Signature by Superliner, svartur eyeliner borinn í efri vatnslínu til þess að skerpa á augunum á mildan og náttúrulegan hátt. #15 Stökum augnhárum bætt inn á milli augnháranna til þess að opna augun ennfrekar. #16 Tvö lög af maskara en L‘oreal Paradise Extatic er vinsælasti L‘Oreal maskarinn þessa stundina, gefur augnhárunum aukið umfang og svakalega þykkt! #17 Ljósbleikum og ferskjulituðum kinnalitum blandað saman og þeir bornir í kinnar og örlítið ofan á augnbein, L‘oreal Le Blush í litunum 145 Rose og 105 Rose pastel. #18 Endingargóður ferskjulitaðar varalitur borinn á varir, L‘oreal Lip Paint/Matte liquid lipstick í litnum 211 Babe-in Burstinn mini expert face brush frá Real techniques var mest notaður í þessari förðun.
Mest lesið Critics Choice: Rauði dregillinn Glamour Smekklegir gestir hjá Stellu Glamour Hið gagnlega tískutrend Glamour Jean Paul Gaultier berst gegn HIV með bakpokarisa Glamour Tréstyttur af frægum slá í gegn Glamour Fimm make up lúkk fyrir helgina Glamour Flottasta förðunin í Cannes Glamour 9 ráð til stækka lítil rými Glamour Beint af tískupallinum á sviðið á Coachella Glamour Ljósmyndastúdíói breytt í íbúð í 101 Glamour