Friends voru framleiddir á árunum 1994-2004 og þekkja Íslendingar þættina vel. Það þekkja margir þá list að vitna í Friends og sumir hverjir muna nánast orðrétt hvernig hver einasti þáttur fór fram.
Þættirnir komu inn á Netflix í janúar og eru þeir því að eignast sífellt fleiri og fleiri aðdánendur. Síðustu ár hafa aðdáendur þáttanna tekið eftir allskonar mistökum og öðrum slíku.
Enginn hafði aftur á móti tekið eftir þessu. Í einu atriði með Joey og Rachel sést Joey fara með línur Jennifer Aniston (Rachel) í hljóði á sama tíma og hún.
Ótrúlegt að enginn hafi vakið athygli á þessu áður en það var Twitter-notandinn Eat My Halo sem sýndi frá þessu á miðlinum.
Joey mouthing ‘I love it at Joey’s’ as Rachel says the words. #FriendsFuckUpspic.twitter.com/qLAtH1N1jpSami Twitter notandi kom einnig auga á þessi mistök en allt í einu breyttist Monica mjög svo á einu augabragði, svo mikið að hún var í raun ekki saman konan eins og sjá má hér að neðan.
— Halo (@EatMyHalo) March 18, 2018
After ‘I paid to have this done’, Monica turns into some other woman. pic.twitter.com/1dHqf23isq
— Halo (@EatMyHalo) January 21, 2018