Myndi aldrei klæðast svörtu frá toppi til táar Ritstjórn skrifar 22. mars 2018 20:00 Glamour/Getty Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu. Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour
Anna Wintour er einn frægasti tískuritstjóri heims, en hún er ritstjóri ameríska Vogue og hefur verið það síðan árið 1988. Þegar hún er spurð um fatastíl sinn og hverju hún myndi aldrei klæðast, þá segist hún aldrei muna klæðast öllu svörtu frá toppi til táar. Anna lætur sig ekki vanta á helstu sýningarnar á tískuvikunni, og hér förum við yfir dressin hennar á þeim tíma. Kápur sem ná niður fyrir hné og eru bundnar um mittið er hennar uppáhald þessa stundina, og eru þær annaðhvort köflóttar, mynstraðar eða jafnvel vínrauðar. Anna er mikið í kjólum undir kápurnar og í stígvélum við. Sólgleraugun hennar eru svo aldrei langt undan. Hér eru dress Önnu Wintour yfir tískuvikuna. Í litríkum blómakjól með sólgleraugu að sjálfsögðu.
Mest lesið Þættir um morð Gianni Versace í bígerð Glamour Gigi Hadid þurfti að beita sjálfsvörn eftir að ráðist var að henni Glamour Victoria's Secret tískusýning verður haldin í París þetta árið Glamour Allar skærustu stjörnurnar á rauða dreglinum í Feneyjum Glamour Framleiðsla Chanel No.5 í hættu Glamour Kendall Jenner hætt á Instagram Glamour American Apparel gjaldþrota í annað sinn Glamour Gigi Hadid er komin með nóg af því að vera gagnrýnd fyrir vaxtarlag sitt Glamour "Umræðan er orðin svo hatursfull og sjúk.“ Glamour Jennifer Lawrence komin með nýjan kærasta Glamour