Best klæddu konur vikunnar Ritstjórn skrifar 9. apríl 2018 21:00 Glamour/Getty Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour
Það var mikið um alls konar veislur, bæði í Hollywood og í London í síðustu viku, þannig best klæddu konurnar eru í þetta sinn margar hverjar í fínum kjólum. Rihanna klæddist stuttum svörtum leðurkjól, en Zoe Kravitz skósíðum hvítum blúndukjól frá Gucci. Hins vegar klæddist Gigi Hadid samfesting á ferðalagi sínu, og getum við rétt ímyndað okkur hversu þægilegur hann er. Hér eru best klæddu konurnar að mati Glamour. Sofia BoutellaChloe SevignySienna MillerKate BosworthLea SeydouxRosie Huntington-WhiteleyGigi HadidZoe Kravitz
Mest lesið Frábærar hugmyndir að bóndadagsgjöfum Glamour "Það stóð nú aldrei til að hafa þjóðina á brjósti“ Glamour Kim Kardashian er hætt að "contoura“ sig Glamour Jólagjafahandbók GLAMOUR: Fyrir heimilið Glamour Geysir frumsýnir vetrarlínuna með pompi og pragt Glamour Edda P glæsileg á tískupallinum í New York Glamour Leonardo DiCaprio er hinn fullkomni kærasti Glamour 66°Norður á lista með Stellu McCartney og Arket Glamour Fimm frábær lituð dagkrem Glamour Seiðandi smokeyförðun Glamour