Khabib kallaði Conor aumingja og grætti vin hans: „Ætlarðu bara að slást við rútur?“ Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. apríl 2018 10:00 Khabib Nurmagomedov er meistari í léttvigt. vísir/getty Khabib Nurmagomedov frá Dagestan varð aðfaranótt sunnudags léttvigtarmeistari í UFC þegar að hann vann Al Iaquinta sannfærandi á dómaraúrskurði í Brooklyn í New York. Beltið var laust eftir að UFC ákvað að taka það af Conor McGregor sem hefur ekki stigið inn í UFC-búrið í tvö ár eða síðan hann varð léttvigtarmeistari og var þá fyrsti maðurinn til að vera meistari í tveimur þyngdarflokkum. Þetta fór allt saman mjög illa í Conor eins og greint var frá fyrir helgi. Írinn kjaftfori mætti til Brooklyn og kastaði tryllu í rúðu á UFC-rútu með þeim afleiðingum að hann var handtekinn og leiddur fyrir dómara. Nurmagomedov nýtti svo sannarlega tækifærið og urðaði yfir Conor í öllum viðtölum sem hann fór í eftir sigurinn og byrjaði strax í búrinu þegar að hann spjallaði við Joe Rogan með beltið um mittið.„Iaquinta er alvöru „gangster.“ Hann mætti í búrið annað en Conor. Ætlar hann bara að slást við rútur? Ég vil berjast við alvöru gangestara,“ sagði Nurmagomedov sem er nú 26-0 sem atvinnumaður og búinn að vinna alla tíu bardaga sína í UFC. Þessi magnaði bardagakappi var aðeins búinn að róa taugarnar þegar að hann fór svo í viðtal við ESPN eftir bardagann. Hann hélt samt áfram að drulla yfir Conor og fylgdarlið hans, aðspurður um þessa atburðarás alla sem átti sér stað fyrir helgi. „Ég hef aldrei lent í þessu áður og þetta var skrítið. Það er ekki hægt að slást við mig þegar að ég er inn í rútu því öryggisliðið hleypir mér ekki út. Hann vissi alveg að það yrði erfitt að slást við mig í kringum allt þetta fólk,“ sagði Nurmagomedov. „Ef hann vill berjast við mig þarf hann ekkert að gera nema að senda hvar og hvert ég á að mæta. Ég hef gert þetta alla mína ævi. Ég er frá Dagestan.“ „Liðsfélagar hans vita hver ég er. Þegar að ég hitti einn liðsfélaga hans um daginn tók ég í rólegheitum um höfuðið á honum og sagði að þeir ættu ekki að tala svona illa um mig. Þá þverneitaði hann fyrir að hafa talað illa um mig og fór næstum því að gráta,“ sagði Khabib Nurmagomedov. MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00 Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17 Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Khabib Nurmagomedov frá Dagestan varð aðfaranótt sunnudags léttvigtarmeistari í UFC þegar að hann vann Al Iaquinta sannfærandi á dómaraúrskurði í Brooklyn í New York. Beltið var laust eftir að UFC ákvað að taka það af Conor McGregor sem hefur ekki stigið inn í UFC-búrið í tvö ár eða síðan hann varð léttvigtarmeistari og var þá fyrsti maðurinn til að vera meistari í tveimur þyngdarflokkum. Þetta fór allt saman mjög illa í Conor eins og greint var frá fyrir helgi. Írinn kjaftfori mætti til Brooklyn og kastaði tryllu í rúðu á UFC-rútu með þeim afleiðingum að hann var handtekinn og leiddur fyrir dómara. Nurmagomedov nýtti svo sannarlega tækifærið og urðaði yfir Conor í öllum viðtölum sem hann fór í eftir sigurinn og byrjaði strax í búrinu þegar að hann spjallaði við Joe Rogan með beltið um mittið.„Iaquinta er alvöru „gangster.“ Hann mætti í búrið annað en Conor. Ætlar hann bara að slást við rútur? Ég vil berjast við alvöru gangestara,“ sagði Nurmagomedov sem er nú 26-0 sem atvinnumaður og búinn að vinna alla tíu bardaga sína í UFC. Þessi magnaði bardagakappi var aðeins búinn að róa taugarnar þegar að hann fór svo í viðtal við ESPN eftir bardagann. Hann hélt samt áfram að drulla yfir Conor og fylgdarlið hans, aðspurður um þessa atburðarás alla sem átti sér stað fyrir helgi. „Ég hef aldrei lent í þessu áður og þetta var skrítið. Það er ekki hægt að slást við mig þegar að ég er inn í rútu því öryggisliðið hleypir mér ekki út. Hann vissi alveg að það yrði erfitt að slást við mig í kringum allt þetta fólk,“ sagði Nurmagomedov. „Ef hann vill berjast við mig þarf hann ekkert að gera nema að senda hvar og hvert ég á að mæta. Ég hef gert þetta alla mína ævi. Ég er frá Dagestan.“ „Liðsfélagar hans vita hver ég er. Þegar að ég hitti einn liðsfélaga hans um daginn tók ég í rólegheitum um höfuðið á honum og sagði að þeir ættu ekki að tala svona illa um mig. Þá þverneitaði hann fyrir að hafa talað illa um mig og fór næstum því að gráta,“ sagði Khabib Nurmagomedov.
MMA Tengdar fréttir Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39 Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00 Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17 Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30 Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30 Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51 Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53 Mest lesið Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Sport Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Fótbolti „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Körfubolti Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Fótbolti Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Handbolti Guardiola samdi til ársins 2027 Enski boltinn Framarar náðu toppliðunum að stigum Handbolti Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Handbolti Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Fótbolti Fleiri fréttir Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Aron og Bjarki fögnuðu sigri gegn Viktori Gísla Tuchel „stelur“ Hilario frá Chelsea og tekur hann inn í teymið Hollensku stelpurnar í fínu formi fyrir EM SSÍ: Vantar sem fyrst innisundlaugar á Akranesi og Akureyri Danir vilja halda úrslitakeppni Þjóðadeildarinnar „Sá sem lak þessu er skíthæll“ Gafst upp á að læra frönskuna Ágúst Orri aftur heim í Breiðablik „Mér finnst við alveg skítlúkka“ Amorim vill að United fái Gomes aftur Martröð fyrirliða Chelsea heldur áfram Taugakerfi Sóleyjar í verkfall eftir HM og fékk hún yfir 39 stiga hita Neville gagnrýnir Bandaríkjaför Rashford og Casemiro Alfreð hættur: „Takk fyrir allt sem þú hefur gefið mér og minni fjölskyldu“ Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Kári í bann fyrir „illkvittið“ högg í andlit Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher Kósovó áfrýjar og Svíar bíða spenntir: „Barátta gegn rasisma“ Sagður hafa tvo leiki til að bjarga starfinu Sjá meira
Sjáðu Conor í handjárnum Conor McGregor var leiddur út af lögreglustöð í Brooklyn í handjárnum rétt áðan og í dómssal. 6. apríl 2018 14:39
Maðurinn sem Conor vildi lemja glímdi við skógarbjörn níu ára gamall | Myndband Conor McGregor er farinn í stríð við Rússann Khabib Nurmagomedov. Rússinn er ekkert hræddur við Írann kjaftfora enda alinn upp við að glíma við skógarbirni. 6. apríl 2018 12:00
Myndband úr dómsal: Conor þarf að greiða 50 þúsund dali í tryggingu Bardagakappinn frægi mætti fyrir dómara í New York eftir að hafa valdið miklum usla í gær. 6. apríl 2018 20:17
Óvænt aðstoð bjargar hræðilegri viku fyrir UFC UFC 223 fer fram í kvöld eftir einhverja ótrúlegustu viku í sögu UFC. Conor McGregor missir titilinn sinn í kvöld þegar nýr meistari verður krýndur. 7. apríl 2018 17:30
Khabib hlær að Conor: Ef þú ert svona mikill gangster af hverju komstu ekki inn í rútuna? Lætin í Conor McGregor í gærkvöldi voru gegn Rússanum Khabib Nurmagomedov en Conor kunni ekki að meta að Khabib hefði verið með stæla við vin sinn, Artem Lobov, á þriðjudag. 6. apríl 2018 08:30
Khabib nýr léttvigtarmeistari UFC Khabib Nurmagomedov er nýr léttvigtarmeistari UFC eftir sigur á Al Iaquinta í nótt. Þar með hefur Conor McGregor formlega verið sviptur léttvigtartitli sínum. 8. apríl 2018 06:51
Nýtt myndband af berserksgangi McGregor UFC hefur birt nýtt myndband af berserksgangi Conor McGregor í New York í fyrrakvöld þar sem sjá má eftirmála atviksins. 7. apríl 2018 20:53