„Rassa-trúðurinn“ Kimmel deilir við „rassa-sirkusinn“ Sean Hannity Samúel Karl Ólason skrifar 6. apríl 2018 22:51 Jimmy Kimmel og Sean Hannity. Vísir/Getty Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel sendi Sean Hannity á Fox News tóninn í þætti sínum í gær eftir að Hannity kallaði Kimmal „Rassa-trúð“. Hannity var illa við að Kimmel hefði gert grín að hreim Melaniu Trump og sagði hann vera „fyrirlitleg smán“. Hann kallaði brandara Kimmel vera „hrottalegan“ og sagði ensku vera eitt af fimm tungumálum sem Melania tali. Því næst beindi Hannity þeirri spurningu að Kimmel hve mörg tungumál hann talaði. Kimmel virðist ekki hafa verið sáttur við þessar skammir. Áður en hann svaraði Hannity velti hann því þó fyrir sér hvað „rassa-trúður“ væri eiginlega og af hverju Hannity væri að tala um rassa og trúða. Því næst veittist Kimmel hart að Hannity. „Þetta er maðurinn sem varði margsakaða barnaníðinginn Roy Moore og ég er fyrirlitleg smán. Ég er rassa-trúðurinn. Ef ég er rassa-trúðurinn, og ég er það mögulega, þá ert þú Sean allur rassa-sirkusinn.“Kimmel sagðist þó vera ánægður með að Hannity væri allt í einu kominn með áhyggjur af þjáningum innflytjenda í Bandaríkjunum. „Vitið þið hvað mér finnst vera vanvirðing við forsetafrúna? Að halda fram hjá henni með klámmyndaleikkonu skömmu eftir að hún eignast barn. Af hverju röflar þú ekki um það Sean Hannity?“ Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira
Þáttastjórnandinn Jimmy Kimmel sendi Sean Hannity á Fox News tóninn í þætti sínum í gær eftir að Hannity kallaði Kimmal „Rassa-trúð“. Hannity var illa við að Kimmel hefði gert grín að hreim Melaniu Trump og sagði hann vera „fyrirlitleg smán“. Hann kallaði brandara Kimmel vera „hrottalegan“ og sagði ensku vera eitt af fimm tungumálum sem Melania tali. Því næst beindi Hannity þeirri spurningu að Kimmel hve mörg tungumál hann talaði. Kimmel virðist ekki hafa verið sáttur við þessar skammir. Áður en hann svaraði Hannity velti hann því þó fyrir sér hvað „rassa-trúður“ væri eiginlega og af hverju Hannity væri að tala um rassa og trúða. Því næst veittist Kimmel hart að Hannity. „Þetta er maðurinn sem varði margsakaða barnaníðinginn Roy Moore og ég er fyrirlitleg smán. Ég er rassa-trúðurinn. Ef ég er rassa-trúðurinn, og ég er það mögulega, þá ert þú Sean allur rassa-sirkusinn.“Kimmel sagðist þó vera ánægður með að Hannity væri allt í einu kominn með áhyggjur af þjáningum innflytjenda í Bandaríkjunum. „Vitið þið hvað mér finnst vera vanvirðing við forsetafrúna? Að halda fram hjá henni með klámmyndaleikkonu skömmu eftir að hún eignast barn. Af hverju röflar þú ekki um það Sean Hannity?“
Mest lesið Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Lífið Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Lífið Lærði mikið af öllu hatrinu Lífið Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Lífið „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Lífið Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina Lífið VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision Lífið Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lífið Tveggja barna miðaldra móðir sem er sjúk í strákinn Gagnrýni Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra Lífið Fleiri fréttir Ísland í næstneðsta sæti veðbankanna Krakkatían: Toy Story, risaeðlur og spænska Lærði mikið af öllu hatrinu Lifðu af tvö flugslys sama daginn á Mosfellsheiði Þjóðin tjáir sig: Fáránlegt fyrirkomulag, stjörnutúlkar og skortur á menningarlæsi Myndaveisla: Spennustigið óbærilegt þegar VÆB unnu Söngvakeppnina VÆB keppa fyrir hönd Íslands í Eurovision „Trylltur þynnkuborgari“ slær í gegn á Íslandi og í Svíþjóð Fréttatía vikunnar: Tenerife, kúabú og KFC Alec Baldwin með áfallastreituröskun: „Ég er glaðari þegar ég sef“ Snúist ekkert um hvort börnin eigi íslenska eða erlenda foreldra „Jákvæð líkamsímynd bjargaði lífi mínu“ Franskur stíll í Sigvaldahúsi í Álfheimum Uppselt á Noruh Jones á nokkrum mínútum Bryan Adams seldi upp á hálftíma Laufey ein af konum ársins hjá Time Skotheldar hugmyndir fyrir konudaginn Stórfjölskyldan setur húsið á sölu Margt breyst í leiðsöguferðum á Breiðamerkurjökli eftir banaslysið Heiðrar minningu systur sinnar: „Ég elska þig meira en sólina“ María og Ingileif gjörbreyttu 150 fermetra parhúsi í Vesturbænum fyrir fimm milljónir „Þetta var orðið svolítið hættulegt fyrir mig“ Opnar fyrsta kynlífsklúbbinn á Íslandi Addison Rae á Íslandi Eva sýnir giftingahringinn Helga Lind selur sjarmerandi íbúð í hjarta miðborgarinnar Traustið var löngu farið úr sambandinu Stjarnanna borg á fjalirnar hjá Verzló Við getum gert fullt til að draga úr líkum á heilabilun Uppskrift að umræddasta súkkulaði landsins Sjá meira