Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburarnir: Vandamálin sjálf sem drepa þig 6. apríl 2018 09:00 Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. Þú þarft að halda með þeirri sterku og skapa daginn sem þú ert að lifa í með þeirri svakalegu sterku og skapa sumarið í hverjum degi sem þú lifir. Húmorinn er þinn besti kostur því það er vopn sem þú hefur til að láta erfiðleikana hverfa. Að sjálfsögðu munu allar kringumstæður mæta þér og allskonar erfiðleikar mæta þér en það eru ekki vandamálin sjálf sem drepa þig heldur afstaða þín til þeirra. Þú munt nota þína miklu visku til að hjálpa þér útúr þeim vandamálum sem mæta þér núna, þú munt vernda aðra og það mun láta þér líða svo miklu betur. Þú mátt svo sannarlega nýta þér allar tilfinningarnar sem kom til þín því að skapleysi fer þér engan veginn, ef þú ert reiður sýndu reiðina, þá losnarðu við hana, leyfðu þér að vera vondur út í alheiminn þú munt alltaf finna leið útúr erfiðleikunum. Þú finnur á þér og ert búinn að hugsa hvað þú átt að gera næst eins og þú sért búinn að sjá fyrir þér kvikmyndina sem heitir Lífið. Um leið og maí er kominn þá sérðu að allt hafði tilgang þó þú hafir ekki stjórnað því sem kom til þín. Þú hefur svo sterkan huga og útgeislun, en þú þarft að samræma þetta. Apríl mun sýna þér hvers þú ert megnugur, þú verður sterkur í þeim aðstæðum sem eru í kringum þig og maí sýnir þér friðsemi og ró í hjartanu og síðan er bara sumarið og það er svo sannarlega eins og ég hef alltaf sagt þinn eini sanni tími. Mörg ykkar munu flytja erlendis og finnast það bara hreint ágætt því þín orka er tengd sólinni og skilaboðin til þín eru: Þar sem sólin er, þar ert þú.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira
Elsku Tvíburinn minn, þú hefur að sjálfsögðu tvær hliðar, þá sterku sem getur allt og þá veiku sem getur orðið þunglynd. Þú þarft að halda með þeirri sterku og skapa daginn sem þú ert að lifa í með þeirri svakalegu sterku og skapa sumarið í hverjum degi sem þú lifir. Húmorinn er þinn besti kostur því það er vopn sem þú hefur til að láta erfiðleikana hverfa. Að sjálfsögðu munu allar kringumstæður mæta þér og allskonar erfiðleikar mæta þér en það eru ekki vandamálin sjálf sem drepa þig heldur afstaða þín til þeirra. Þú munt nota þína miklu visku til að hjálpa þér útúr þeim vandamálum sem mæta þér núna, þú munt vernda aðra og það mun láta þér líða svo miklu betur. Þú mátt svo sannarlega nýta þér allar tilfinningarnar sem kom til þín því að skapleysi fer þér engan veginn, ef þú ert reiður sýndu reiðina, þá losnarðu við hana, leyfðu þér að vera vondur út í alheiminn þú munt alltaf finna leið útúr erfiðleikunum. Þú finnur á þér og ert búinn að hugsa hvað þú átt að gera næst eins og þú sért búinn að sjá fyrir þér kvikmyndina sem heitir Lífið. Um leið og maí er kominn þá sérðu að allt hafði tilgang þó þú hafir ekki stjórnað því sem kom til þín. Þú hefur svo sterkan huga og útgeislun, en þú þarft að samræma þetta. Apríl mun sýna þér hvers þú ert megnugur, þú verður sterkur í þeim aðstæðum sem eru í kringum þig og maí sýnir þér friðsemi og ró í hjartanu og síðan er bara sumarið og það er svo sannarlega eins og ég hef alltaf sagt þinn eini sanni tími. Mörg ykkar munu flytja erlendis og finnast það bara hreint ágætt því þín orka er tengd sólinni og skilaboðin til þín eru: Þar sem sólin er, þar ert þú.Frægir Tvíburar: Ragnar Sigurðsson landsliðsmaður, Örn Árnason leikari, Óli Geir Jónsson plötusnúður, Bjarni töframaður, Hrund Þórsdóttir fréttakona, Össur Skarphéðinsson húmoristi, Johnny Depp leikari, Páll Magnússon fjölmiðlamaður, Kjartan Atli Kjartansson lífsspekúlant, Heimir Hallgrímsson landsliðsþjálfari, Gunnar Einarsson, bæjarstjóri Garðabæjar, Andri Freyr útvarpsmaður og Lýðveldið Ísland, Donald Trump, Þórarinn Þórarinsson blaðamaður, Bjartmar Guðlaugsson, söngvari og snillingur, Jóhanna Heiðdal lögfræðingur.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Lífið Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Lífið Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Lífið Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Lífið Elti konuna sína yfir hálfan hnöttinn Menning „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Lífið Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Lífið Fleiri fréttir Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar „Afhverju myndi maður ekki vilja fara alla leið?“ Tilkynna leikara fyrir nýja Harry Potter þáttaröð Logi Þorvalds, Timothée Chalamet og Kylie í stuði á Coachella Bein útsending: Katy Perry fer út í geim Skandall sigraði í Söngkeppni framhaldsskólanna Blómin í veisluskreytingunni fara svo út í garð og blómstra áfram Stóra stundin runnin upp hjá Sigrúnu Ósk Sjá meira