Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Þú stjórnar meira en þú heldur 6. apríl 2018 09:00 Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. Þú hefur mjög hreint hjarta en hefur mun minni trú á sjálfum þér en eðlilegt teljist. Mont og stolt eru systur svo í guðanna bænum vertu aðeins montnari með sjálfan þig því í guðanna bænum þarftu að skína eins skært og sólin því þú ert undir þessum skemmtilega krafti að stjórna meira en þú heldur því apríl er gjörsamlega þinn mánuður frá upphafi til enda. Þú þarft bara að setja upp fánann eins og landnemarnir í Ameríku sem gátu valið sér skika gerðu, núna er þinn tími til að velja og taka það pláss sem þú svo sannarlega vilt og átt skilið. Hófsemi er EKKI það orð sem þú átt að nota þennan mánuð. Þú átt eftir að vera á réttum stað á hárréttum tíma, alheimurinn mun stjórna því. Ástin er mjög sterk í þessum mánuði, svo vond ást getur brotnað, en góð ást verður betri. Það eina sem er bannað meðan þú ert á þessum mikla hraða í lífinu er að vorkenna sjálfum þér, það er að versta sem þú getur gert og getur stoppað þig í því ferli sem þú átt skilið. Legðu rækt við það sem þú vilt og hafðu trú á því að draumar þínir rætist núna því annars eiga þeir á hættu að hverfa. Draumar eru eins og vindurinn, þú verður að sjá möguleika til þess að þeir geta orðið að veruleika. Bjartsýni og kraftur eru englarnir sem ganga með þér þennan mánuðinn, og skilaboðin eru: Ég er bjartsýn og hef kraft til að gera það sem ég vill akkúrat núna.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Elsku Hrúturinn minn, þú hefur svo merkilega sýn að það er eins og þú hafir útsýni til allra átta – þú þolir engan veginn meðalmennsku og ég hef aldrei kynnst Hrúti sem ekki hefur haft mikil áhrif á mig. Þú hefur mjög hreint hjarta en hefur mun minni trú á sjálfum þér en eðlilegt teljist. Mont og stolt eru systur svo í guðanna bænum vertu aðeins montnari með sjálfan þig því í guðanna bænum þarftu að skína eins skært og sólin því þú ert undir þessum skemmtilega krafti að stjórna meira en þú heldur því apríl er gjörsamlega þinn mánuður frá upphafi til enda. Þú þarft bara að setja upp fánann eins og landnemarnir í Ameríku sem gátu valið sér skika gerðu, núna er þinn tími til að velja og taka það pláss sem þú svo sannarlega vilt og átt skilið. Hófsemi er EKKI það orð sem þú átt að nota þennan mánuð. Þú átt eftir að vera á réttum stað á hárréttum tíma, alheimurinn mun stjórna því. Ástin er mjög sterk í þessum mánuði, svo vond ást getur brotnað, en góð ást verður betri. Það eina sem er bannað meðan þú ert á þessum mikla hraða í lífinu er að vorkenna sjálfum þér, það er að versta sem þú getur gert og getur stoppað þig í því ferli sem þú átt skilið. Legðu rækt við það sem þú vilt og hafðu trú á því að draumar þínir rætist núna því annars eiga þeir á hættu að hverfa. Draumar eru eins og vindurinn, þú verður að sjá möguleika til þess að þeir geta orðið að veruleika. Bjartsýni og kraftur eru englarnir sem ganga með þér þennan mánuðinn, og skilaboðin eru: Ég er bjartsýn og hef kraft til að gera það sem ég vill akkúrat núna.Frægir Hrútar: Hera Björk Þórhallsdóttir söngkona, Silvía Lovetank listamaður, Marta María Jónasdóttir á Smartlandi, Björgvin Halldórsson söngvari, Kári Stefánsson vísindamaður, Vigdís Finnbogadóttir, fyrrverandi forseti, Hugh Hefner, Birgitta Jónsdóttir pírati, Anna Svava Knútsdóttir leikkona, Ólöf Erla, grafískur hönnunarsnillingur, Elton John söngvari, Salka Sól súperdrottning, Þóra í Atlanta, Sigmar Guðmundsson sjónvarpsmaður, Berglind Pétursdóttir, Steinunn Jónsdóttir, söngkona AmabAdamA, Þórhallur Þórhallsson uppistandari, Alda í Handy pandy, naglalistakona, Vala Grand, Hjálmar Forni listamaður, Jakob Bjarnar Grétarsson, Elín Björnsdóttir, fyrirlesari og kraftaverkakona.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira