Engar fyrirsætur í nýjustu herferð Alexander Wang Ritstjórn skrifar 4. apríl 2018 11:02 skjáskot Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour
Fatahönnuðurinn frægi Alexander Wang fer nýstárlegar leiðir til að auglýsa vor-og sumarlínu sína. Engar fyrirsætur er að finna í herferðinni og fá flíkurnar því allan fókus. Wang lætur þó gengið sitt, eins og til dæmis Kaiu Gerber, Zoe Kravitz og Behati Prinsloo deila sínum uppáhaldsflíkum ásamt því að svara spurningunni um hvar þær mundu helst vilja klæðast þeim. Skemmtileg og listræn herferð hjá Wang sem að okkar mati gengur alveg upp þrátt fyrir að sjá engin andlit. Gefur líka smá innsýn inn í persónulegt líf fyrirsætnana. Frá sýningu Alexander Wang fyrir vorið og sumarið. #WhereIWang photographed by Albert Watson A post shared by ALEXANDER WANG (@alexanderwangny) on Mar 6, 2018 at 3:59am PST
Mest lesið Íslenskir sundbolir og saltskrúbbur sameinast í fallegri sýningu Glamour Flip flop skór með hæl Glamour Langar þig í Glamour x Ellingsen hettupeysu? Glamour Kanye stíliserar eiginkonuna Glamour Sjáðu inn í risastóran fataskáp Paris Hilton Glamour Penelope Cruz mun leika Donatellu Versace Glamour „Makeup“ mánudagur Glamour Burt með bjúg, þreytuleg augu og þurra húð Glamour Febrúarblað Glamour er komið út Glamour Melania Trump klæddist Ralph Lauren á kosningakvöldinu Glamour