1. EIMI SuperSet – Þurrt, stíft hárlakk sem gefur gott hald spreyjað yfir allt hárið.
2. Hárið blásið með BabyLiss Pro Digital blásara.
3. Hárið krullað með BabyLiss easy curl krullujárni, hárinu skipt í nokkra hluta til að gleyma ekki neinum lokkum.
4. EIMI Dynamic Fix – Blautt hárlakk með meðalstífu haldi spreyjað yfir krullurnar.
5. Hrist er upp í og greitt í gegnum krullurnar til að ná fram náttúrulegra útliti.
6. EIMI Dynamic Fix aftur spreyjað yfir krullurnar til að þær haldist lengur.
7. Tagl er svo sett í hárið og því snúið inná við.
8. Taglið og hárið allt er svo ýft til að lyfta greiðslunni.
9. EIMI SuperSet spreyjað aftur yfir hárið til að greiðslan haldi sér
10. Einnig voru vörunar SEBASTIAN Sublimate og Sebastian Volups Spray notaðar. SEBASTIAN Sublimate er er mjúkt krem sem hemur úfið hár og gefur gljáa, án þess að hárið fitni. Tilvalið í lok greiðslu. SEBASTIAN Volupt spray er mjög gott blástursgel sem gefur hámarks rótarfyllingu og hald.
