Anna Úrsula: Ekki alltaf sem betra liðið vinnur Henry Birgir Gunnarsson skrifar 17. apríl 2018 16:30 Anna Úrsula Guðmundsdóttir. Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Þetta verður mjög erfitt. Þetta verður stál í stál og ofboðslega skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur,“ segir Anna Úrsula en Valsliðið hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærri frammistöðu. „Ég er kannski ekki best í að dæma það enda bara búin að vera hérna í tvo eða þrjá mánuði. Liðið hefur staðið sig mjög vel í vetur og helst vegna liðsheildar. Ef við náum að standa í Fram þá verður það vegna liðsheildar.“ Anna Úrsula er þrautreynd og hefur staðið í þessum sporum áður. Hvað ræður úrslitum í svona einvígjum? „Það er endalaus trú og grimmd. Það er ekkert annað. Oft snýst þetta ekki um handboltahæfileika og það er ekkert alltaf betra liðið sem vinnur. Liðið sem vill þetta meira vinnur,“ segir reynsluboltinn ákveðinn. „Það er andlega hliðin og vera tilbúin að fórna sér í allt. Andlega hliðin er oft mikilvægari en handboltinn.“ Anna Úrsula eignaðist bara fyrr í vetur en ákvað svo að snúa aftur út á völlinn og taka slaginn með Valskonum. „Standið gæti alltaf verið betra en verður betra með hverri æfingu og hverjum leik. Þetta er alltaf gaman. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10. Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Anna Úrsula Guðmundsdóttir, leikmaður Vals, býst við mjög erfiðum leikjum gegn Fram í úrslitaeinvígi Olís-deildar kvenna. „Þetta verður mjög erfitt. Þetta verður stál í stál og ofboðslega skemmtilegt fyrir okkur og áhorfendur,“ segir Anna Úrsula en Valsliðið hefur komið skemmtilega á óvart í vetur með frábærri frammistöðu. „Ég er kannski ekki best í að dæma það enda bara búin að vera hérna í tvo eða þrjá mánuði. Liðið hefur staðið sig mjög vel í vetur og helst vegna liðsheildar. Ef við náum að standa í Fram þá verður það vegna liðsheildar.“ Anna Úrsula er þrautreynd og hefur staðið í þessum sporum áður. Hvað ræður úrslitum í svona einvígjum? „Það er endalaus trú og grimmd. Það er ekkert annað. Oft snýst þetta ekki um handboltahæfileika og það er ekkert alltaf betra liðið sem vinnur. Liðið sem vill þetta meira vinnur,“ segir reynsluboltinn ákveðinn. „Það er andlega hliðin og vera tilbúin að fórna sér í allt. Andlega hliðin er oft mikilvægari en handboltinn.“ Anna Úrsula eignaðist bara fyrr í vetur en ákvað svo að snúa aftur út á völlinn og taka slaginn með Valskonum. „Standið gæti alltaf verið betra en verður betra með hverri æfingu og hverjum leik. Þetta er alltaf gaman. Leikurinn hefst klukkan 19.30 og er í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Seinni bylgjan byrjar að hita upp fyrir leikinn klukkan 19.10.
Olís-deild kvenna Tengdar fréttir Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00 Mest lesið „Ljótasta tækling ársins komin í íslenska boltanum“ Íslenski boltinn Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Trump fékk gulllykil og sagði tollastríðið auka spennu fyrir HM Fótbolti David Raya bjargaði stigi á Old Trafford Enski boltinn Laglegt mark Alberts gegn Napoli sem vildi láta reka hann af velli Fótbolti Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Handbolti „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Svindlaði á öllum lyfjaprófum Sport Cucurella sendi Chelsea upp fyrir meistarana Enski boltinn Fleiri fréttir „Við erum of mistækir“ Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Stjarnan tryggði sér sæti í úrslitakeppninni Uppgjörið: FH - Afturelding 34-29 | Heimamenn endurheimtu toppsætið Björgvin Páll strax kallaður aftur í landsliðið Danski dómarinn aftur á börum af velli Valur tímabundið á toppinn Gauti bjargaði stigi en ÍR færist fjær botninum Engir Íslendingar en samt ekkert vandamál hjá Melsungen í kvöld Elliði markahæstur í stórsigri Gummersbach Orri skoraði mark umferðarinnar í Meistaradeildinni Tekur hatt sinn ofan fyrir Söndru sem kveður Jóhannes Berg fer til Arnórs í Danmörku Ekki hættur í þjálfun Sænsku meistararnir fá Elínu inn sem fyrsta kost: „Mjög fínn kostur“ Landsleik Svía og Rúmena hætt eftir svakalegt samstuð leikmanna Haukur flottur í sigri á liði Gumma Gumm í Meistaradeildinni Elvar bjó til sjö mörk en liðið missti af sigri í lokin Gunnar kveður og Stefán tekur við Elín Rósa fullkomnar íslenska tríóið hjá þýska stórliðinu Draumadagar Elínar Klöru sem fer í atvinnumennsku Valsmenn skutu bikarmeistarana aftur niður á jörðina Mosfellingar hristu af sér bikarvonbrigðin með stórsigri Kristjan Örn fagnaði landsliðssæti með frábæran leik Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu „Ég var heitur og þegar maður er heitur á maður að negla á markið“ Botnliðin unnu bæði og eygja nú meiri von um að bjarga sér Sjá meira
Sigurbjörg: Ánægð að fá Val í úrslitaeinvíginu Úrslitaeinvígið í Olís-deild kvenna hefst í kvöld er deildarmeistarar Vals taka á móti Íslandsmeisturum Fram. 17. apríl 2018 14:00