Iceland Airwaves kynnir fjörutíu ný atriði Stefán Árni Pálsson skrifar 26. apríl 2018 14:30 Fever Ray kemur fram á Airwaves. vísir/getty Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes. Airwaves Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira
Iceland Airwaves hefur tilkynnt um fjörutíu nýja listamenn sem munu koma fram á tónlistarhátíðinni í byrjun nóvember. 40 atriði frá yfir 11 löndum bætast við það sem áður hefur verið tilkynnt um. Iceland Airwaves á 20 ára afmæli í ár og verða tónlistarmenn frá öllum heimshornum á hátíðinni í ár. Hér að neðan má sjá viðbótina.ALÞJÓÐLEG ATRIÐI KYNNT NÚNA: ALMA (FI) AV AV AV (DK) BEDOUINE (US) BLOOD ORANGE (US) CASHMERE CAT (NO) DESCARTES A KANT (MX) FEVER RAY (SE) GAFFA TAPE SANDY (UK) HAK BAKER (UK) HUSKY LOOPS (UK) JARAMI (SE) JMSN (US) POLO & PAN (FR) REJJIE SNOW (IE) SMERZ (NO) SNAIL MAIL (US) SORRY (UK) STEREO HONEY (UK) THE VOIDZ (US) TRUPA TRUPA (PL) WWWATER (BE)ÍSLENSK ATRIÐI KYNNT NÚNA: AXEL FLÓVENT AMABADAMA CEASETONE FLONI VÖK GKR HATARI HILDUR HIMBRIMI HÓRMÓNAR JÓIPÉ x KRÓLI LOGI PEDRO MAMMÚT MÁNI ORRASON PINK STREET BOYS SYCAMORE TREE TEITUR MAGNÚSSON UNNSTEINN YLJA YOUNG KARIN Hér má svo sjá myndband við lag hljómsveitarinnar The Voidz, sem var stofnuð af Julian Casablancas, söngvara The Strokes.
Airwaves Mest lesið „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Lífið Vill kynlíf en ekki samband Lífið „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Lífið Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta Lífið Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Lífið Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið „Ég held ég sé með niðurgang“ Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Fordæmd ást kúrekanna á fjallinu Menning Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Fleiri fréttir Í skýjunum með að vera fyrstir Önnur platan komin út: Kyrrstæður heimur Kára Egils Varð að fara gubbandi í Herjólf Aldrei fór ég suður í endurbættri útgáfu Lærði að byggja sig upp og elska úr fjarlægð Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Útskrifaðist úr verkfræði og gerðist tónlistarmaður Samstarfsverkefni Loreen og Ólafs Arnalds lítur dagsins ljós Dusta rykið af danssokkunum Daniil og Birnir í eina sæng Angie Stone lést í bílslysi Sjá meira