Hægt að veðja á hvort undrabarnið skorar meira í oddaleiknum á Selfossi í kvöld Tómas Þór Þórðarson skrifar 9. maí 2018 13:00 Hvor fer í úrslitarimmuna? vísir Spennan er gríðarleg fyrir oddaleik Selfoss og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem fram fer í Vallaskóla á Selfossi í kvöld klukkan 20.00. Fyrir löngu er uppselt á leikinn en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 19.30. Bæði verður hægt að sjá hann í andyri Vallaskóla og í bíóhúsinu á Selfossi.Sjá einnig:Allt undir í Vallaskóla Leikurinn í kvöld er síðasti séns til að sjá tvo efnilegustu handboltamenn landsins; Gísla Þorgeir Kristjánsson úr FH og Hauk Þrastarson frá Selfossi, etja kappi en liðið sem tapar fer í sumarfrí.Battle of the prodigies. Hvor er meira clutch, Haukur Þrastar eða Wonderboy? #seinnibylgjan#olisdeildinhttps://t.co/1IeOsBq9G8pic.twitter.com/0dFWGnwSto — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) May 9, 2018 Gísli Þorgeir (f. 1999) og Haukur (f. 2001) hafa báðir verið ótrúlegir á tímabilinu og ekkert slakað á í úrslitakeppninni. Gísli skoraði meðal annars þrettán mörk í leik tvö og gaf fjórtán stoðsendingar í leik fjögur. Þessir ungu menn hafa greinilega vakið athygli út fyrir landssteinanna því veðmálasíðan Coolbet.com gefur þann mögulega að veðja á hvort undrabarnið skorar fleiri mörk í oddaleiknum í kvöld. Stuðullinn á að Gísli skori meira er 1,80 en 1,90 á Hauk. Gísli er búinn að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik í sex leikjum í úrslitakeppninni en Haukur er að skora 4,3 mörk að meðaltali í leik. Ítarlega tölfræði úr úrslitakeppninni má annars finna á HB Statz. Sama veðmálasíða telur sigurlíkur Selfyssinga aðeins meiri enda allir leikir rimmunnar unnist á heimavelli. Olís-deild karla Tengdar fréttir Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00 FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00 Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Sjá meira
Spennan er gríðarleg fyrir oddaleik Selfoss og FH í undanúrslitum Olís-deildar karla í handbolta sem fram fer í Vallaskóla á Selfossi í kvöld klukkan 20.00. Fyrir löngu er uppselt á leikinn en hann verður í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport HD og hefst upphitun klukkan 19.30. Bæði verður hægt að sjá hann í andyri Vallaskóla og í bíóhúsinu á Selfossi.Sjá einnig:Allt undir í Vallaskóla Leikurinn í kvöld er síðasti séns til að sjá tvo efnilegustu handboltamenn landsins; Gísla Þorgeir Kristjánsson úr FH og Hauk Þrastarson frá Selfossi, etja kappi en liðið sem tapar fer í sumarfrí.Battle of the prodigies. Hvor er meira clutch, Haukur Þrastar eða Wonderboy? #seinnibylgjan#olisdeildinhttps://t.co/1IeOsBq9G8pic.twitter.com/0dFWGnwSto — Aron Gauti Laxdal (@aronlaxdal) May 9, 2018 Gísli Þorgeir (f. 1999) og Haukur (f. 2001) hafa báðir verið ótrúlegir á tímabilinu og ekkert slakað á í úrslitakeppninni. Gísli skoraði meðal annars þrettán mörk í leik tvö og gaf fjórtán stoðsendingar í leik fjögur. Þessir ungu menn hafa greinilega vakið athygli út fyrir landssteinanna því veðmálasíðan Coolbet.com gefur þann mögulega að veðja á hvort undrabarnið skorar fleiri mörk í oddaleiknum í kvöld. Stuðullinn á að Gísli skori meira er 1,80 en 1,90 á Hauk. Gísli er búinn að skora 5,8 mörk að meðaltali í leik í sex leikjum í úrslitakeppninni en Haukur er að skora 4,3 mörk að meðaltali í leik. Ítarlega tölfræði úr úrslitakeppninni má annars finna á HB Statz. Sama veðmálasíða telur sigurlíkur Selfyssinga aðeins meiri enda allir leikir rimmunnar unnist á heimavelli.
Olís-deild karla Tengdar fréttir Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00 FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00 Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15 Mest lesið Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM Handbolti Ákall á forsíðu stórblaðsins: Bjargið leikmanninum Fótbolti Kærður fyrir ofbeldi gegn syni sínum Sport Heimaleikur Íslands fer fram á Spáni Fótbolti Jenas missir annað starf Fótbolti Segja Íslendinginn tilbúinn í það að verða næsta stjarna Bandaríkjamanna Fótbolti Amorim djúpt snortinn: „Mun ekki gleyma þessu“ Fótbolti Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM Handbolti Leicester-menn skammaðir fyrir jólapartíið Enski boltinn Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Handbolti Fleiri fréttir „Þær eru bara hetjur“ „Maður finnur aðeins fyrir fiðrildunum“ Monsi með eitt besta mark vikunnar í Evrópudeildinni Leikdagur í Innsbruck: Hvernig gekk að læra? Hnefahögg liðsfélaga gæti tekið frá honum HM „Stolt af sjálfri mér“ Þórir fær ekki keppnisleyfi fyrir tvo af leikmönnum sínum á EM „Þetta er mjög ljúft“ Orri og félagar óstöðvandi á heimavelli Hófu titilvörnina með öruggum sigri Baldur og Hrannar með samtals 25 mörk í sigri ÍR Fimmta tap Gróttu í röð Sjö íslensk mörk í sjötta sigri Veszprém í röð Heimaliðin byrja vel á EM Ekki eins „starstruck“ og í fyrra Eyddi morgninum hjá tannlækni eftir slys Þórir ekki sáttur við nýtt hlutverk Noru Mørk Ásgeir Örn ósáttur: „Held að skýrsla eftirlitsmannsins sé ekki rétt“ Haukar á 30 tíma ferðalagi: „Verð sennilega bara í hjólastól“ Íslendingarnir allt í öllu í Meistaradeildinni Skrýtið en venst Komnar í vinnu við að gagnrýna Þóri ÍBV (eða Haukar) í erfiðan slag í bikarnum „Önnur eins vitleysa hefur komið frá þessu félagi“ Haukar dæmdir úr bikarnum og ÍBV fer áfram Uppgjörið: FH - Fenix Toulouse 25-29 | Tap í síðasta Evrópuleik FH-inga Porto lagði Val í Portúgal Haukar með mikilvægan sigur í Mosfellsbæ Ótrúlegur Óðinn í stórsigri Kadetten sem skipti þó engu Spiluðu deildina hundrað þúsund sinnum og reiknuðu sigurlíkur liðanna Sjá meira
Allt undir í Vallaskóla Selfoss og FH mætast í oddaleik um sæti í úrslitum Olís-deildar karla í kvöld. Leikirnir fjórir til þessa hafa verið jafnir og spennandi og stemningin góð. 9. maí 2018 08:00
FH missir fjórða lykilmanninn í sumar: Ágúst Elí samdi í Svíþjóð FH-ingar missa enn einn lykilmanninn eftir tímabilið í Olís-deildinni. 8. maí 2018 10:00
Kvartanir bárust eftir síðasta leik á Selfossi: „Skilja allir hættuna“ Það ríkir gífurleg eftirvænting fyrir oddaleik Selfyssinga og FH annað kvöld en sigurvegarinn í leik liðanna fer í úrslitaeinvígið gegn Eyjamönnum. Stemningin er eftir því. 8. maí 2018 20:15