Dans- og skautadrottning í Norðlingaholti 19. maí 2018 08:30 Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Nafn: Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Aldur: Ég verð 12 ára í september. Skóli: Norðlingaskóli. Hvað er skemmtilegast að læra? Mér finnst mjög gaman í íþróttum. Rakel Logadóttir er að kenna mér. Hún er frábær. Hvað gerirðu þegar skólinn er búinn? Ég fer að leika við vinkonur mínar eða fer á æfingar. Hvað ertu að æfa? Ég er að æfa dans hjá Dans stúdíó World Class og skauta í Laugardal. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Ég hlusta mikið á tónlist. Hlusta mikið á venjuleg lög. Pabbi minn var í Skítamóral og tónlistarkennarinn minn er í Skálmöld svo ég hlusta á margt. Hvaða bók er í uppáhaldi? Ég les svolítið mikið. Ég er að lesa núna bók sem mér finnst skemmtileg en hún toppar ekki Kidda klaufa bækurnar. Þær eru í uppáhaldi. Hvað er skemmtilegast að horfa á? Ég horfi mikið á Netflix. Ég horfi á allt eiginlega. Núna er ég að horfa á Friends og Alice and Katie. Áttu gæludýr? Nei en ég átti. Við Matthildur vinkona mín vorum í sveitinni hjá ömmu þar sem við vorum að gefa heimalningum mjólk að drekka. Sauðburður er nánast búinn hjá ömmu og afa. Það eiga bara tvær kindur eftir að bera. En nágrannarnir þeirra eiga margar kindur og við vorum mest þar. Sáum þrjár kindur bera. Hvað langar þig að verða? Mig langar að verða einkaþjálfari eins og mamma. Dansari kannski líka. Mamma er líka góð að dansa. Ég er ekkert mikið í tónlist eins og pabbi. Hefurðu ferðast um Ísland? Já, ég fór einu sinni til Siglufjarðar. Það var rosalega flott þar og skemmtilegt. En til útlanda? Ég fer mikið til Svíþjóðar. Er í Helsingborg hjá afa. Það er flottur staður og gaman að vera þar. Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira
Nafn: Ronja Ísabel Arngrímsdóttir. Aldur: Ég verð 12 ára í september. Skóli: Norðlingaskóli. Hvað er skemmtilegast að læra? Mér finnst mjög gaman í íþróttum. Rakel Logadóttir er að kenna mér. Hún er frábær. Hvað gerirðu þegar skólinn er búinn? Ég fer að leika við vinkonur mínar eða fer á æfingar. Hvað ertu að æfa? Ég er að æfa dans hjá Dans stúdíó World Class og skauta í Laugardal. Hver er uppáhaldshljómsveitin þín? Ég hlusta mikið á tónlist. Hlusta mikið á venjuleg lög. Pabbi minn var í Skítamóral og tónlistarkennarinn minn er í Skálmöld svo ég hlusta á margt. Hvaða bók er í uppáhaldi? Ég les svolítið mikið. Ég er að lesa núna bók sem mér finnst skemmtileg en hún toppar ekki Kidda klaufa bækurnar. Þær eru í uppáhaldi. Hvað er skemmtilegast að horfa á? Ég horfi mikið á Netflix. Ég horfi á allt eiginlega. Núna er ég að horfa á Friends og Alice and Katie. Áttu gæludýr? Nei en ég átti. Við Matthildur vinkona mín vorum í sveitinni hjá ömmu þar sem við vorum að gefa heimalningum mjólk að drekka. Sauðburður er nánast búinn hjá ömmu og afa. Það eiga bara tvær kindur eftir að bera. En nágrannarnir þeirra eiga margar kindur og við vorum mest þar. Sáum þrjár kindur bera. Hvað langar þig að verða? Mig langar að verða einkaþjálfari eins og mamma. Dansari kannski líka. Mamma er líka góð að dansa. Ég er ekkert mikið í tónlist eins og pabbi. Hefurðu ferðast um Ísland? Já, ég fór einu sinni til Siglufjarðar. Það var rosalega flott þar og skemmtilegt. En til útlanda? Ég fer mikið til Svíþjóðar. Er í Helsingborg hjá afa. Það er flottur staður og gaman að vera þar.
Birtist í Fréttablaðinu Mest lesið Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Lífið Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Lífið Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Lífið Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Lífið Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi Lífið Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Lífið „Við höfum það fyrir sið að faðmast í að lágmarki sjö sekúndur á hverjum morgni“ Lífið samstarf Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Lífið Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Lífið Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Lífið Fleiri fréttir Sviptir hulunni af þrettánda barni Musks Krakkatían: Eurovision, Góa og Gettu betur Þau komust áfram í úrslit Söngvakeppninar Baltasar, Sunneva og Kilja litla njóta lífsins Barnaníðsmáli Jay-Z vísað frá Fréttatía vikunnar: Mismæli, sakborningar og Elon Musk Dúbaí-súkkulaðið umtalaða: „Þetta er galin sala“ Bitist um miða á ball vinstri sinnaðs ábreiðubands Þórdís Björk selur höllina á Arnarnesi „Sorgleg þróun“ Líf og fjör í teiti 66°Norður í Kaupmannahöfn „Fann það á mér að það væri of mikil fórn“ Kanye og Censori séu við það að skilja Öðruvísi hugmyndir fyrir Valentínusardaginn Blár hvalur í kveðjugjöf „Geta tveir einstaklingar með svona ólíka lífssýn átt í hjónabandi?“ Russell Brand stefnt vegna kynferðislegrar áreitni Eyþór Wöhler hefur fundið ástina Björn Hlynur og Rakel slettu úr klaufunum Breytti lúxusíbúð frá 1985 í Efstaleitinu í risastóra lúxussvítu Von Trier lagður inn á hjúkrunarheimili Eldri borgarar á hraðstefnumóti í Bíó paradís Íslensku kryddpíurnar en hver er hvað? Móðirin ósátt við veru sonarins í Hvíta húsinu Öryrki um þrítugt vegna verkja en lyfjalaus í dag Draumurinn rættist en honum fylgdi skömm Taldi sig hólpna því síminn hringdi aldrei Tilhugsun um kynlíf á ný óbærileg Forsetahjónin mættu á frumsýningu Sigurvilja „Ég gerði ein mistök, eða tvö“ Sjá meira