Oddvitaáskorunin: Sendi vin í leiðangur án enda Samúel Karl Ólason skrifar 24. maí 2018 09:00 Friðjón Einarsson. Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Ég flutti 12 ára gamall frá Ísafirði til Reykjavíkur og byrjaði fljótlega að vinna sem sendill á sumrin. Sumarið þegar ég var 14 ára gamall langaði mig að vinna við eitthvað annað og fór með félaga mínum niður á höfn í Reykjavík til þess að fá vinnu við uppskipun. Við fórum snemma af stað og mættum rúmlega 7 um morguninn. Okkur var vísað inn í skemmu þar sem um 50 karlar sátu og biðu eftir því að vera kallaðir til vinnu. Tveir strákar sem vissu lítið um lífið og vorum við eins og smá krakkar meðal manna.Verkstjórinn kom og valdi út 20 menn og sagði hinum að fara heima. Þarna voru brotnir menn að reyna að afla fjár fyrir heimilið. Mér leið ekki vel og fannst illa farið með mennina sem fóru bognir og auralausir heim þennan morgun. Þessi morgun hefur aldrei liðið mér úr minni og þess vegna er ég jafnaðarmaður. Ég er bæjarfulltrúi, oddviti S-lista Samfylkingar og óháðra, er 62 ára, giftur Sólveigu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi, fimm barna faðir og á sjö barnabörn. Ég hef spilað í flestum deildum fótboltans á Íslandi og vil meina að sonurinn Samúel Kári sem er á leið á HM með landsliðinu hafi hæfileikana frá mér. Ég fer allra minna ferða á reiðhjóli vetur/vor/sumar/haust sem mér finnst besti ferðamátinn og frábær leið til kynnast bænum okkar. Leyndur hæfileiki: Tala norsku eins og innfæddur eftir að hafa unnið sem skíðakennari og plötusnúður í þrjú ár í Geilo.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Golfvöllurinn Leiran seint að kvöldi.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Sushi og kæst skata.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Kjötbollur með brúnni sósu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? „Is this love“ með Whitesnake.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Boða fund og mæta ekki sjálfur.Draumaferðalagið? Bali í mánuð.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, í ýmsum myndum.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? 1.apríl, sendi vin í leiðangur án enda.Hundar eða kettir? Hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting Hill.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hugh Grant. Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Hef því miður ekki horft á þættina. Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie / Bob Marley / Bubbi Uppáhalds bókin? Engin ein. Uppáhalds föstudagsdrykkur? Single malt Viskí Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar. Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd með hreyfingu. Hefur þú pissað í sundlaug Nei. Hvaða lag kemur þér í gírinn? Honky tonk woman.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Já, margt, t.d. vindinn og sólarleysið.Á að banna flugelda? Já.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Samúel Kári – hann er sonur minn.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is. Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira
Vísir stendur fyrir Oddvitaáskoruninni 2018 þar sem skorað er á oddvita allra flokka í kjördæmum um land allt að taka þátt. Áskorunin felur í sér stutta kynningu og að svara nokkrum léttum spurningum. Friðjón Einarsson leiðir lista Samfylkingarinnar og óháðra í Reykjanesbæ í sveitarstjórnarkosningunum. Ég flutti 12 ára gamall frá Ísafirði til Reykjavíkur og byrjaði fljótlega að vinna sem sendill á sumrin. Sumarið þegar ég var 14 ára gamall langaði mig að vinna við eitthvað annað og fór með félaga mínum niður á höfn í Reykjavík til þess að fá vinnu við uppskipun. Við fórum snemma af stað og mættum rúmlega 7 um morguninn. Okkur var vísað inn í skemmu þar sem um 50 karlar sátu og biðu eftir því að vera kallaðir til vinnu. Tveir strákar sem vissu lítið um lífið og vorum við eins og smá krakkar meðal manna.Verkstjórinn kom og valdi út 20 menn og sagði hinum að fara heima. Þarna voru brotnir menn að reyna að afla fjár fyrir heimilið. Mér leið ekki vel og fannst illa farið með mennina sem fóru bognir og auralausir heim þennan morgun. Þessi morgun hefur aldrei liðið mér úr minni og þess vegna er ég jafnaðarmaður. Ég er bæjarfulltrúi, oddviti S-lista Samfylkingar og óháðra, er 62 ára, giftur Sólveigu Guðmundsdóttur hjúkrunarfræðingi, fimm barna faðir og á sjö barnabörn. Ég hef spilað í flestum deildum fótboltans á Íslandi og vil meina að sonurinn Samúel Kári sem er á leið á HM með landsliðinu hafi hæfileikana frá mér. Ég fer allra minna ferða á reiðhjóli vetur/vor/sumar/haust sem mér finnst besti ferðamátinn og frábær leið til kynnast bænum okkar. Leyndur hæfileiki: Tala norsku eins og innfæddur eftir að hafa unnið sem skíðakennari og plötusnúður í þrjú ár í Geilo.Hver er fallegasti staðurinn á Íslandi? Golfvöllurinn Leiran seint að kvöldi.Hvar á Íslandi myndir þú helst vilja búa? (Fyrir utan eigið sveitarfélag) Ísafirði.Hver er uppáhaldsmaturinn þinn? Sushi og kæst skata.Hvaða mat ert þú bestu/ur að elda? Kjötbollur með brúnni sósu.Uppáhalds „guilty pleasure“ lag? „Is this love“ með Whitesnake.Hvað er það vandræðalegasta sem komið hefur fyrir þig, sem segja má frá? Boða fund og mæta ekki sjálfur.Draumaferðalagið? Bali í mánuð.Trúir þú á líf eftir dauðann? Já, í ýmsum myndum.Besti hrekkurinn sem þú hefur gert eða lent í? 1.apríl, sendi vin í leiðangur án enda.Hundar eða kettir? Hundar.Uppáhalds „guilty pleasure“ bíómynd? Notting Hill.Hvaða leikari ætti að leika þig í bíómynd? Hugh Grant. Í hvaða Game of Thrones ætt værir þú og af hverju? Hef því miður ekki horft á þættina. Hefur þú verið tekin/n af lögreglunni? Já, fyrir of hraðan akstur. Uppáhalds tónlistarmaður? David Bowie / Bob Marley / Bubbi Uppáhalds bókin? Engin ein. Uppáhalds föstudagsdrykkur? Single malt Viskí Uppáhalds þynnkumatur? Hamborgari og franskar. Þegar þú ferð í fríið, sólarströnd eða menning? Sólarströnd með hreyfingu. Hefur þú pissað í sundlaug Nei. Hvaða lag kemur þér í gírinn? Honky tonk woman.Er eitthvað smávægilegt sem farið hefur í taugarnar á þér í þínu sveitarfélagi sem þú vilt laga? Já, margt, t.d. vindinn og sólarleysið.Á að banna flugelda? Já.Hvaða landsliðsmaður í knattspyrnu værir þú og af hverju? Samúel Kári – hann er sonur minn.Oddvitaáskorunin er hluti af kosningaumfjöllun Vísis. Öllum oddvitum á landinu býðst að taka þátt. Áhugasamir oddvitar geta verið í sambandi við samuel@stod2.is.
Kosningar 2018 Oddvitaáskorunin Mest lesið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Að velja rangan maka: „Við gerum oft svo lítið úr ástarmálunum“ Áskorun Lively í hart: „Þú veist að við getum grafið hvern sem er“ Bíó og sjónvarp „Ég var alltaf systir bræðranna sem dóu, dóttir bæjarstjórans eða dóttir ráðherrans“ Áskorun Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Lífið Frægir fjölguðu sér árið 2024 Lífið Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Lífið Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni Lífið Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Lífið Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Eitt fallegasta hús landsins sem Duna Laxness ólst upp í Garðar málari og kvæntur yngstu ömmu landsins Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Sjá meira