Hertogaynjan vakti athygli í kjól frá Goat og með hatt frá Philip Treacy samkvæmt frétt BBC. Meira en 6.000 gestum tengdum góðgerðasamtökum sem hann styrkir var boðið. Þar sem ár er frá sprengingunni í Manchester Arena var viðbragðsaðilunum sem voru á vettvangi það kvöld einnig boðið.

