„Cannes var veiðilenda fyrir Harvey Weinstein“ Sylvía Hall skrifar 20. maí 2018 12:45 Ræða Argento vakti mikla athygli á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes. Vísir/Getty Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan. Hún segir hátíðina hafa verið verið veiðilendu fyrir framleiðandann. „Árið 1997 var mér nauðgað af Harvey Weinstein hér í Cannes. Ég var 21 árs. Þessi hátíð var veiðilenda fyrir hann“ sagði leikkonan, og sagðist vona að framleiðandinn yrði aldrei velkominn á hátíðina aftur. Hann ætti að lifa í skömm og vera útskúfaður af samfélaginu sem áður hélt um hann. Argento hefur sakað framleiðandann um að hafa nauðgað sér þegar hún var við tökur á myndinni „B. Monkey“ árið 1998. Árásin hafi átt sér stað í hótelherbergi Weinstein, og eftir árásina hafi þau átt í kynferðislegu sambandi því hún óttaðist að hann myndi eyðileggja feril hennar. Asia Argento speaks at the Cannes closing ceremony: "In 1997, I was raped by Harvey Weinstein here at Cannes. I was 21 years old. This festival was his hunting ground. I want to make a prediction: Harvey Weinstein will never be welcomed here ever again.”pic.twitter.com/IwAPte4xmU — sara yasin (@sarayasin) 19 May 2018 Hún sagði að sögur margra ættu enn eftir að heyrast, og í áhorfendasalnum væru aðilar sem hefðu brotið gegn konum. „Meira að segja í kvöld, á meðal ykkar, sitja gerendur sem eiga eftir að gangast við brotum sínum og hegðun sem á ekki heima í þessum iðnaði. Þið vitið hverjir þið eruð, en það sem mikilvægara er, við vitum hverjir þið eruð.“ Cannes MeToo Mál Harvey Weinstein Frakkland Tengdar fréttir Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
Leikkonan Asia Argento flutti tilfinningaþrungna ræðu á lokakvöldi kvikmyndahátíðarinnar í Cannes, þar sem hún sagði frá því að Harvey Weinstein hefði nauðgað henni á hátíðinni fyrir rúmum 20 árum síðan. Hún segir hátíðina hafa verið verið veiðilendu fyrir framleiðandann. „Árið 1997 var mér nauðgað af Harvey Weinstein hér í Cannes. Ég var 21 árs. Þessi hátíð var veiðilenda fyrir hann“ sagði leikkonan, og sagðist vona að framleiðandinn yrði aldrei velkominn á hátíðina aftur. Hann ætti að lifa í skömm og vera útskúfaður af samfélaginu sem áður hélt um hann. Argento hefur sakað framleiðandann um að hafa nauðgað sér þegar hún var við tökur á myndinni „B. Monkey“ árið 1998. Árásin hafi átt sér stað í hótelherbergi Weinstein, og eftir árásina hafi þau átt í kynferðislegu sambandi því hún óttaðist að hann myndi eyðileggja feril hennar. Asia Argento speaks at the Cannes closing ceremony: "In 1997, I was raped by Harvey Weinstein here at Cannes. I was 21 years old. This festival was his hunting ground. I want to make a prediction: Harvey Weinstein will never be welcomed here ever again.”pic.twitter.com/IwAPte4xmU — sara yasin (@sarayasin) 19 May 2018 Hún sagði að sögur margra ættu enn eftir að heyrast, og í áhorfendasalnum væru aðilar sem hefðu brotið gegn konum. „Meira að segja í kvöld, á meðal ykkar, sitja gerendur sem eiga eftir að gangast við brotum sínum og hegðun sem á ekki heima í þessum iðnaði. Þið vitið hverjir þið eruð, en það sem mikilvægara er, við vitum hverjir þið eruð.“
Cannes MeToo Mál Harvey Weinstein Frakkland Tengdar fréttir Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27 Mest lesið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Lífið Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ Lífið Richard Chamberlain er látinn Lífið Löng fangelsisvist blasir við popparanum Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann Lífið Fleiri fréttir Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Sjá meira
Konur mótmæltu misrétti á rauða dreglinum í Cannes Tugir leikkvenna og annarra kvenna í kvikmyndageiranum mótmæltu kynjamisrétti innan geirans á kvikmyndahátíðinni í Cannes í gær. 13. maí 2018 09:27