Þessar eru líklegar til afreka á US Open Þorsteinn Hallgrímsson skrifar 31. maí 2018 12:00 Lexi Thompson er alltaf líkleg til afreka. vísir/getty Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. Shansan Feng frá Kína er efst á heimslistanum og endaði í fimmta sæti árið 2017 á US Womens Open. Ariya Jutanugarn frá Thailandi hefur leikið vel það sem af er tímabili og er í áttunda sæti heimslistans. Lydia Ko frá Nýja Sjálandi hefur sigrað á 19 mótum þó hún sé aðeins 21.árs gömul, hún sat í efsta sæti heimslistans í 130 vikur. Sung Hyun Park frá Suður Kóreu er ríkjandi US Womens Open meistari, það kæmi mér mikið á óvart ef að hún verður ekki á topp 5. So Yeon Ryu frá Suður Kóreu sigraði á US Womens Open árið 2011 og var á tímabili árið 2017 efst á heimslistanum. Lexi Thompson frá Bandaríkjunum án nokkurs vafa vinsælasti leikmaður mótsins, henni hefur að vísu ekki gengið vel á þessu móti, hennar besti árangur er sjöunda sæti árið 2014 en það er erfitt að veðja á móti Lexi þar sem hún er einn besti kylfingur heims um þessar mundir. Michelle Wie frá Bandaríkjunum sigraði á þessu móti árið 2014. Hann veit hvað þarf til að vinna og hefur hún verið að finna sitt gamla form á ný og er til alls líkleg þessa vikuna. Aðrir kylfingar sem vert er að fylgjast með eru Inbee Park, Brooke Hendersson, In Gee Chun og sigurvegari í síðustu viku á LPGA mótaröðinni Pernilla Lindberg frá Svíðþjóð. Það er alveg ljóst að mótið verður skemmtilegt á gríðarlega krefjandi velli þar sem ég reikna með að vinninsskorið á sunnudag verði ekki meira en fimm undir pari ef að það nær því. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla dagana og hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld. Golf Tengdar fréttir Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Þar sem US Open hjá konunum hefst í dag er ekki seinna vænna en að spá í hvaða kylfingar eru líklegastir til að berjast um sigurinn. Hér kemur upptalning á nokkrum kylfingum. Shansan Feng frá Kína er efst á heimslistanum og endaði í fimmta sæti árið 2017 á US Womens Open. Ariya Jutanugarn frá Thailandi hefur leikið vel það sem af er tímabili og er í áttunda sæti heimslistans. Lydia Ko frá Nýja Sjálandi hefur sigrað á 19 mótum þó hún sé aðeins 21.árs gömul, hún sat í efsta sæti heimslistans í 130 vikur. Sung Hyun Park frá Suður Kóreu er ríkjandi US Womens Open meistari, það kæmi mér mikið á óvart ef að hún verður ekki á topp 5. So Yeon Ryu frá Suður Kóreu sigraði á US Womens Open árið 2011 og var á tímabili árið 2017 efst á heimslistanum. Lexi Thompson frá Bandaríkjunum án nokkurs vafa vinsælasti leikmaður mótsins, henni hefur að vísu ekki gengið vel á þessu móti, hennar besti árangur er sjöunda sæti árið 2014 en það er erfitt að veðja á móti Lexi þar sem hún er einn besti kylfingur heims um þessar mundir. Michelle Wie frá Bandaríkjunum sigraði á þessu móti árið 2014. Hann veit hvað þarf til að vinna og hefur hún verið að finna sitt gamla form á ný og er til alls líkleg þessa vikuna. Aðrir kylfingar sem vert er að fylgjast með eru Inbee Park, Brooke Hendersson, In Gee Chun og sigurvegari í síðustu viku á LPGA mótaröðinni Pernilla Lindberg frá Svíðþjóð. Það er alveg ljóst að mótið verður skemmtilegt á gríðarlega krefjandi velli þar sem ég reikna með að vinninsskorið á sunnudag verði ekki meira en fimm undir pari ef að það nær því. Mótið verður í beinni útsendingu á Golfstöðinni alla dagana og hefst útsending klukkan 19.00 í kvöld.
Golf Tengdar fréttir Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30 Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45 Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00 Mest lesið Vilja senda allar íþróttakonur í kynjapróf Sport Haaland reiddist eftir samtal við Mbappé eftir leik Fótbolti David Moyes: „Það var við hæfi að þetta endaði svona“ Enski boltinn Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Van Dijk: Þetta var bikarúrslitaleikur fyrir Everton Enski boltinn Rautt á Slot í hádramatísku jafntefli Enski boltinn Jón Axel raðaði niður þristunum í dýrmætum sigri Körfubolti Uppgjör: Grindavík - Álftanes 92-94 | Dúi hetjan í fjarveru NBA mannsins Körfubolti Guðlaugur Victor lagði upp mark Enski boltinn „Hefði verið algjörlega brjálaður ef dæminu hefði verið snúið við“ Handbolti Fleiri fréttir Tiger Woods dregur sig úr keppni á sínu eigin móti Tiger snýr aftur á PGA-mótaröðina Opna bandaríska fyrsta risamótið til að opna dyrnar fyrir LIV Tiger syrgir móður sína Gunnlaugur í besta sæti Íslendings Lék Lo Romero völlinn á 58 höggum og sjáðu hann enda á svakalegu höggi Vann undrabarnið og braut blað í íslenskri golfsögu Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Sjá meira
Gerir Ólafía atlögu að fyrsta risatitlinum? Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, hefur leik í dag á Opna bandaríska meistaramótinu í golfi. 31. maí 2018 07:30
Ólafía spilar á velli hönnuðum af Nicklaus Völlurinn Shoal Creek Golf and Country Club er hannaður af Jack Nicklaus og opnaður árið 1977. Völlurinn er hannaður í kringum læk/ána Shoal Creek sem rennur í gegnum völlinn og kemur við sögu á nokkrum brautum vallarins. 30. maí 2018 14:45
Ólafía Þórunn náði að æfa hálfan hring Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur úr GR, lék brautir 10 – 18 á Shoal Creek vellinum í Alabama nú í kvöld en US Womens Open mótið hefst á vellinum í fyrramálið. 30. maí 2018 23:00