Innlent

Fréttir Stöðvar 2 í beinni útsendingu

Í kvöldfréttum greinum við frá tillögu meirihluta atvinnuveganefndar um að lækka veiðigjöld frá komandi hausti og út næsta ár vegna lakari afkomu útgerðarfyrirtækja. Ómarkviss samskipti urðu til þess að þyrla Landhelgisgæslunnar fór ekki alla leið á slysstað eftir að hún var köllluð út vegna slasaðrar konu við Reynisfjöru í gær en konan lést af sárum sínum.

Við segjum fréttir af meirihlutatilraunum í Reykjavík þar sem hægri meirihluti gæti verið í spilunum og að tengifarþegum fjölgar mikið á Keflavíkurflugvelli á sama tíma og ferðamönnum til landsins fer fækkandi.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar tvö klukkan hálf sjö.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×