Flughræddum rappara flogið til Egilsstaða: „Ég hélt ég myndi deyja“ Bergþór Másson skrifar 4. júní 2018 10:30 GKR á rúntinum með Kela eftir hræðilegu flugferðina. Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta. Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Hringferð Emmsjé Gauta, 13/13 hófst í vikunni en samhliða því að spila 13 tónleika á 13 dögum munu koma daglegir netþættir frá túrnum. Hér fyrir neðan má sjá fjórða þáttinn. Gauti og föruneyti héldu tónleika í konungshöllinni á Karlsstöðum í Berufirði á föstudaginn, og áttu þeir ferðalangar svo erfitt með að kveðja Berufjörðinn, að þeir lentu ekki á Egilsstöðum fyrr en seinni partinn á laugardaginn. Strákarnir spiluðu síðan í Frystiklefanum á Egilsstöðum á laugardagskvöldið við góðar undirtektir. Flughrædda rapparanum GKR var flogið inn sem leynigesti. „Ég hélt ég myndi deyja í flugvélinni áðan,“ sagði GKR er hann steig inn í bíl til trommarans Kela. „Mér líður smá eins og það séu allir rapparar á þessum túr nema ég, þessvegna ákvað ég að skella í smá línu,“ sagði Keli, sem er nú þekktari fyrir trommutakt en rímnasmíð, áður en hann fór með nokkrar rímur í bílnum, GKR til mikillar ánægju. Eftir tónleikana endurnærðu strákarnir sig í náttúrunni með afslöppun uppi á hóli. GKR vildi setja hugleiðslu-yoga tónlist í græjurnar en Emmsjé Gauti var ekki til í það. Í kvöld eru tónleikar í jarðböðunum á Mývatni. Gauti hefur spilað þar einu sinni áður og að hans sögn var „rugluð stemning í lóninu, ótrúlega skemmtilegur og öðruvísi staður“. Hér að neðan má sjá fjórða þáttinn í þáttaröð Gauta.
Tónlist Tengdar fréttir Emmsjé Gauti kom ríðandi inn á tónleika Tónleikaferðin er 13/13 farin af stað. 31. maí 2018 15:00 Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00 Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00 Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30 Mest lesið Bjarni Ben lét sig ekki vanta á Fjallabak Menning Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Lífið Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Lífið Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Lífið Í skýjunum með að vera fyrstir Tónlist Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París Lífið Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Lífið Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Lífið Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Lífið VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Lífið Fleiri fréttir Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Vörur sem flugfreyjur kaupa í Bandaríkjunum Stefán Einar og Sara Lind selja parhúsið Richard Chamberlain er látinn Úr svefnherbergispoppi í drum-n-bass: „Fólkið var ógeðslega mikið að fíla þetta“ „Þarna brotnaði ég bara niður og grét og grét“ Krakkatían: Andrés Önd, Bubbi Morthens og ballett Adolescence: Börn ekki lengur örugg ein inni í herbergi Halda tíu tíma maraþontónleika Löng fangelsisvist blasir við popparanum Áhrifavaldar og þingmenn ræddu kærleikann „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Sjá meira
Prinsinn krýndi Gauta konung kvöldsins Næsti viðkomustaður Gauta á hringferð hans um landið var konungshöllin á Karlsstöðum í Berufirði þar sem Prins Póló og eiginkona hans ráða ríkjum. 2. júní 2018 18:00
Leist ekkert á sprangið í Eyjum: „Ég ætla ekki að gera þetta!“ Gauti, Björn Valur og Keli lentu í Vestmannaeyjum í gær. Eins og Eyjapeyja er siður fóru sumir strákarnir að spranga og síðan að tína jurtir í kokkteila Gísla Matt, einum besta kokk Eyja. 1. júní 2018 17:00
Emmsjé Gauti og Keli tókust á í búrinu Emmsjé Gauti heldur af stað í tónleikaferðalag í dag þar sem hann spilar á 13 tónleikum á 13 dögum. 30. maí 2018 15:30