Spotify endurskoðar stefnu sína gegn hatursfullri hegðun Sylvía Hall skrifar 2. júní 2018 19:24 Daniel Ek, forstjóri Spotify, segir fyrirtækið hafa getað útfært stefnu sína betur. Vísir/Getty Forstjóri Spotify, Daniel Ek, hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð, en Spotify hefur hlotið töluverða gagnrýni í kjölfar málsins síðastliðnar vikur og hótaði rapparinn Kendrick Lamar meðal annars að fjarlægja tónlist sína af streymiveitunni ef málið yrði ekki endurskoðað. Spotify tilkynnti í byrjun maímánaðar að lög listamannanna yrðu fjarlægð af lagalistum streymiveitunnar, en tónlist þeirra yrði áfram aðgengileg á forritinu. Var ákvörðunin sögð vera hluti af nýrri stefnu fyrirtækisins um hatursfulla hegðun og vildi fyrirtækið að ákvarðanir þess og lagalistar myndu endurspegla gildi Spotify. „Ég held við höfum farið vitlaust að þessu og þetta hefði getað verið útfært betur“ sagði Ek síðastliðinn miðvikudag á Code-ráðstefnunni í Kaliforníu. Hann segist ekki hafa ætlað að setja sjálfan sig í dómarasæti og að það hafi ekki verið ætlunin að taka svo fáa listamenn fyrir, en R. Kelly og XXXTentacion hafa báðir verið sakaðir um kynferðisofbeldi og gekk það þvert á stefnuna sem var tilkynnt í síðasta mánuði. Spotify segist nú ætla að endurskoða stefnuna og mun setja lög tónlistarmannanna á lagalista sína á ný. Mál R. Kelly Tengdar fréttir R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32 Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
Forstjóri Spotify, Daniel Ek, hefur lýst því yfir að ákvörðun streymiveitunnar um að fjarlægja lög R. Kelly og rapparans XXXTentacion af lagalistum hafi verið illa ígrunduð, en Spotify hefur hlotið töluverða gagnrýni í kjölfar málsins síðastliðnar vikur og hótaði rapparinn Kendrick Lamar meðal annars að fjarlægja tónlist sína af streymiveitunni ef málið yrði ekki endurskoðað. Spotify tilkynnti í byrjun maímánaðar að lög listamannanna yrðu fjarlægð af lagalistum streymiveitunnar, en tónlist þeirra yrði áfram aðgengileg á forritinu. Var ákvörðunin sögð vera hluti af nýrri stefnu fyrirtækisins um hatursfulla hegðun og vildi fyrirtækið að ákvarðanir þess og lagalistar myndu endurspegla gildi Spotify. „Ég held við höfum farið vitlaust að þessu og þetta hefði getað verið útfært betur“ sagði Ek síðastliðinn miðvikudag á Code-ráðstefnunni í Kaliforníu. Hann segist ekki hafa ætlað að setja sjálfan sig í dómarasæti og að það hafi ekki verið ætlunin að taka svo fáa listamenn fyrir, en R. Kelly og XXXTentacion hafa báðir verið sakaðir um kynferðisofbeldi og gekk það þvert á stefnuna sem var tilkynnt í síðasta mánuði. Spotify segist nú ætla að endurskoða stefnuna og mun setja lög tónlistarmannanna á lagalista sína á ný.
Mál R. Kelly Tengdar fréttir R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32 Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00 Mest lesið Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Lífið Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Lífið Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Lífið Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Lífið Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Lífið „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Lífið Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Lífið Harry fær afsökunarbeiðni Lífið Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Lífið Fleiri fréttir „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Fimmtán árum fagnað í sólinni Þetta hafði fólk að segja eftir lokaþáttinn af Vigdísi Ofsafengin sjálfsrækt getur reynst stórskaðleg Kjartan og Tekla tækla yfirþyngd og orkuleysi Hommalegasta blómabúðin opnuð með stæl Stjörnulífið: Menningarsjokk í Vesturbænum og öskrandi á Tene Einföld atriði fyrir aukna vellíðan í skammdeginu Hera gerir upp skítkastið: Lágværi meirihlutinn jafn sekur og háværi minnihlutinn Þéna töluvert þrátt fyrir að vera ekki til Sjá meira
R. Kelly hent út af lagalistum Spotify Tónlist hans verður áfram aðgengileg á tónlistarveitunni vinsælu en fyrirtækið mun ekki lengur raða henni á lagalista sem það mælir með við notendur sína. 10. maí 2018 17:32
Vilja að lagalistarnir endurspegli gildi Spotify Streymisveitan Spotify hefur fjarlægt efni R Kelly og XXXTentacion af sínum lagalistum. 11. maí 2018 09:00