Tvö ný íslensk tónlistarmyndbönd vekja athygli Bergþór Másson skrifar 18. júní 2018 14:55 Plötuumslag "Lætur Mig“ og skjáskot úr "Hlaupa Hratt“ Elí / Álfheiður Marta Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas. Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Tvö ný tónlistarmyndbönd eftir unga íslenska tónlistarmenn komu út í morgun. Umrædd myndbönd eru við lögin „Hlaupa Hratt“ eftir Rari Boys í leikstjórn Álfheiðar Mörtu, og „Lætur Mig“ eftir GDRN í leikstjórn Ágústs Elí. Bæði myndböndin hafa vakið mikla athygli landsmanna og verið dreift víða á samfélagsmiðlum. Hlaupa Hratt kom upprunalega út á fyrstu plötu Rari Boys, Atari, sem var gefin út í vor á þessu ári. Hafnfirðingurinn Yung Nigo Drippin' kemur fram á upprunalega laginu ásamt Ísleifi, meðlimi hljómsveitarinnar Rari Boys. Í endurútgáfu lagsins í myndbandaformi, bætist fjöllistamaðurinn Joey Christ við í hópinn. Einnig er verðugt að minnast á það að þetta er ekki í fyrsta skipti sem þeir Yung Nigo Drippin' og Ísleifur vinna saman, en þeir gáfu út plötuna „Yfirvinna“ nú í byrjun sumars.Álfheiður Marta Kjartansdóttir leikstýrir myndbandinu en hún hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Reykjavíkurdætur og SURU.Þetta er í fyrsta skipti sem söngkonan GDRN og rapparinn Floni vinna saman. „Lætur Mig“ er þriðja lag GDRN. Pródúseratvíeykið, ra:tio, sjá um útsetningu lagsins, en þeir gáfu nú á dögunum út plötu ásamt hljómsveitinni ClubDub.Elí leikstýrði myndbandinu en hann hefur einnig leikstýrt myndböndum fyrir Aron Can og Sturla Atlas.
Tónlist Tengdar fréttir Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15 Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05 Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00 Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00 Mest lesið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Lífið Gervais minnist hundsins úr After Life Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Bleikur draumur í Hafnarfirði Lífið Lét sig dreyma um Eurovision á Húsavík Tónlist Fleiri fréttir Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Kastkonur eru kröfuhörðustu kúnnarnir „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Risa endurkoma eftir áratug í dvala Kúrekarnir tóku völdin í Grafarvogi Hugsaðu þig tvisvar um áður en þú svarar Frúnni í Hamborg Sjá meira
Eitt og hálft ár af lífi Flóna Tónlistarmaðurinn Flóni gaf í síðustu viku út plötuna Flóni þar sem hann talar nokkuð opinskátt um síðustu misseri í lífi sínu. Flóni segist mjög lífsglaður þrátt fyrir að platan sé myrk á köflum. Hann segir bestu hlutina gerast óplanaða. 14. desember 2017 10:15
Floni gefur út nýtt lag: „Þetta er bara partí“ Rapparinn Floni hefur gefið út nýtt lag. Lagið snýst um partí. 15. júní 2018 14:05
Reykjavíkurdætur frumsýna nýtt myndband Vísir frumsýnir myndbandið við lagið Hvað er málið. 26. desember 2017 12:00
Joey Christ hendir í gott reif í Hörpunni Enn bætast listamennirnir við á Sónar-hátíðina. Nokkur íslensk nöfn hafa bæst í hópinn fyrir hátíðina sem fram fer í Hörpunni í mars. The Joey Christ Show er meðal þess sem verður í boði. 28. desember 2017 13:00