Koepka sigraði Opna bandaríska annað árið í röð Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 17. júní 2018 22:58 Koepka og kylfusveinn hans fagna í kvöld Vísir/getty Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn Brooks Koepka sigraði á Opna bandaríska risamótinu í golfi annað árið í röð í kvöld. Koepka kláraði hringina fjóra á höggi yfir pari. Aðstæður voru slæmar um helgina og settu heldur betur strik í reikninginn. Skor kylfinganna í mótinu var mjög hátt og var Tommy Fleetwood, sem endaði í öðru sæti, á tveimur höggum yfir pari þrátt fyrir að hafa farið sjö undir á lokahringnum. Koepka var einn af fáum kylfingum sem fóru síðasta hringinn undir parinu en enginn átti eins góðan hring og Englendingurinn Fleetwood. Koepka er aðeins sá sjöundi í sögunni sem vinnur Opna bandaríska tvö ár í röð. Bandaríkjamennirnir Dustin Johnson, Patrick Reed og Tony Finau enduðu mótið í 3., 4. og 5. sæti á þrem, fjórum og fimm höggum yfir pari.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira