Chrissy Teigen og John Legend héldu upp á afmæli Donald Trump Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 15. júní 2018 13:45 Chrissy Teigen ákvað að gera eitthvað jákvætt vegna afmælis forsetans í gær. Glamour/Getty Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018 Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Fyrirsætan og bókahöfundurinn Chrissy Teigen hefur lengi verið einn helsti óvinur Donalds Trump Bandaríkjaforseta á Twitter. Teigen hefur ítrekað gagnrýnt skoðanir forsetans og hikar ekki við að svara honum fullum hálsi þegar hann tjáir sig. Forsetinn endaði á að „blokka“ hana á Twitter svo hún gæti ekki sett athugasemdir við færslurnar hans. Teigen og eiginmaður hennar, söngvarinn John Legend, hafa nokkrum sinnum talað um það opinberlega hversu ósammála þau eru Trump og nánast öllu sem hann segir og gerir. Hjónin eiga tvö börn saman og gáfu þau 72.000 dollara frá hverjum fjölskyldumeðlimi, alls í kringum 31 milljón Íslenskra króna, til ACLU mannréttindasamtakanna. ACLU eru samtök um borgaralegt frelsi en í bréfi sem Teigen birti á Twitter útskýra hjónin hvað þeim finnst um stefnu Trump í innflytjendamálum og áhrifin sem hún hefur á innflytjendafjölskyldur í Bandaríkjunum. Hvetja þau aðdáendur sína í að halda með þeim upp á afmæli Trump með þessum hætti og gera það að einhverju jákvæðu með því að gefa 7,2 dollara, 72 dollara eða einhverja aðra upphæð til ACLU í tilefni af þessum degi. Ef marka má viðbrögðin á Twitter virðist sem fólk hafi mikinn húmor fyrir þessu uppátæki og fjölmargir hafa greinilega fylgt fordæmi þeirra og jafnvel birt skjáskot á Twitter af eigin framlagi til ACLU. Trump hefur ekki tjáð sig um málið. happy birthday, @realDonaldTrump pic.twitter.com/BWEgRAcdPX— christine teigen (@chrissyteigen) June 14, 2018
Tengdar fréttir Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30 Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30 Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Fleiri fréttir Helena var krýnd Ungfrú Ísland í kvöld Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Þorsteinn og Hulda selja í Hlíðunum Vilja vera einn af vorboðunum Katrín Tanja minnist Theo: „Hann kenndi mér hvernig á að elska“ Fincher leikstýrir Pitt í framhaldi á Tarantino-mynd Giskaði sig í eina milljón Fólk þurfi alltaf að sætta sig við eitthvað sem því líkar illa við í fari makans Þórdís Lóa brast í söng í pontu Innsigluðu ástina með sérhönnuðu húðflúri Helgi Björns og Siggi Hall skemmtu sér konunglega Val Kilmer er látinn „Fróunarklefinn“, versti leikstjóri heims og Teslu-skömmin Vill kynlíf en ekki samband „Var ekkert búin að reikna saman þessi laun“ Jennifer Lawrence orðin tveggja barna móðir Forsetahjónin, Elísabet Jökuls og Hugleikur létu sig ekki vanta „Ég held ég sé með niðurgang“ Rekur heimili fyrir unglingsmæður í Kenía fyrir hálfa milljón á mánuði Steldu stílnum af heimili Svönu Lovísu Hollt veisluhlaðborð sem er lygilega bragðgott og girnilegt Stjörnulífið: Eddan, rauðar blúndur og afmæli í París VÆB-bræður fyrstir á svið í Eurovision Sjá meira
Trump blokkar Chrissy Teigen á Twitter Donald Trump Bandaríkjaforseti hefur blokkað ofurfyrirsætinu Chrissy Teigen á Twitter en hún í gegnum árin látið hann heyra það á samfélagsmiðlinum. 25. júlí 2017 16:30
Chrissy Teigen heldur áfram að sigra Twitter Chrissy lætur í sér heyra þegar henni er misboðið. 28. mars 2017 17:30