Dagný og Ómar eignuðust son Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 14. júní 2018 10:31 Dagný Brynjarsdóttir og Ómar Páll Sigurbjartsson. Vísir/Eyþór Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson hafa eignast son. Drengurinn kom í heiminn aðfaranótt þriðjudags og er hann fyrsta barn þeirra. Drengurinn kom í heiminn örlítið á undan áætlun en settur dagur var í júlí. Dagný var álitsgjafi Stöðvar 2 Sport á landsleik Íslands og Slóveníu á mánudag og samkvæmt heimildum fréttastofu missti hún vatnið fyrir utan Laugardalsvöll eftir leikinn. Íslenska kvennalandsliðið á mikilvægan leik í Þýskalandi í september. Dagný hefur sjálf sagt að hún útiloki ekki að spila leikinn og það að barnið fæddist fyrir tímann gæti hugsanlega aukið líkur á því að það verði að veruleika. Meðgangan var ekki auðveld fyrir fótboltastjörnuna en í viðtali við Fréttablaðið í mars á þessu ári sagðist hún vera búin að kasta upp í 14 vikur. „Viltu að ég sé hreinskilin? Mér finnst það mjög erfitt. Vinkonur mínar eiga börn og systkini okkar Ómars, mér fannst það bara nóg, ég ætlaði jú einhvern tíma að eignast barn – en ekki alveg strax. Svo segja allir við mig eftir að ég varð ólétt: „Ó, til hamingju, þetta er yndislegur tími, þú átt eftir að glansa,“ – og ég er búin að æla í fjórtán vikur. Hugsa á hverjum morgni: Hvenær kemur þessi yndislegi tími?“ Dagný og Ómar hafa verið saman í rúm tíu ár og byrjuðu saman þegar hún var 16 ára og hann 15 ára. Þau eru búsett á Selfossi. Lífið óskar parinu innilega til hamingju! Tengdar fréttir Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5. janúar 2018 06:00 Finnst alltaf gaman saman Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú 10. mars 2018 11:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Landsliðskonan Dagný Brynjarsdóttir og sambýlismaður hennar Ómar Páll Sigurbjartsson hafa eignast son. Drengurinn kom í heiminn aðfaranótt þriðjudags og er hann fyrsta barn þeirra. Drengurinn kom í heiminn örlítið á undan áætlun en settur dagur var í júlí. Dagný var álitsgjafi Stöðvar 2 Sport á landsleik Íslands og Slóveníu á mánudag og samkvæmt heimildum fréttastofu missti hún vatnið fyrir utan Laugardalsvöll eftir leikinn. Íslenska kvennalandsliðið á mikilvægan leik í Þýskalandi í september. Dagný hefur sjálf sagt að hún útiloki ekki að spila leikinn og það að barnið fæddist fyrir tímann gæti hugsanlega aukið líkur á því að það verði að veruleika. Meðgangan var ekki auðveld fyrir fótboltastjörnuna en í viðtali við Fréttablaðið í mars á þessu ári sagðist hún vera búin að kasta upp í 14 vikur. „Viltu að ég sé hreinskilin? Mér finnst það mjög erfitt. Vinkonur mínar eiga börn og systkini okkar Ómars, mér fannst það bara nóg, ég ætlaði jú einhvern tíma að eignast barn – en ekki alveg strax. Svo segja allir við mig eftir að ég varð ólétt: „Ó, til hamingju, þetta er yndislegur tími, þú átt eftir að glansa,“ – og ég er búin að æla í fjórtán vikur. Hugsa á hverjum morgni: Hvenær kemur þessi yndislegi tími?“ Dagný og Ómar hafa verið saman í rúm tíu ár og byrjuðu saman þegar hún var 16 ára og hann 15 ára. Þau eru búsett á Selfossi. Lífið óskar parinu innilega til hamingju!
Tengdar fréttir Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5. janúar 2018 06:00 Finnst alltaf gaman saman Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú 10. mars 2018 11:30 Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30 Mest lesið Frægustu vinslit Íslandssögunnar Lífið Stefán Einar og Sara Lind í sundur Lífið Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Lífið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Bryan Adams breytti Eldborg í grátkór íslenskra karla Gagnrýni Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið Fyrsta íslenska myndin í Cannes Premiere-flokki Bíó og sjónvarp Elti ástina til Íslands Tónlist Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Fleiri fréttir Egill Logi Jónasson valinn bæjarlistamaður Akureyrar Frægustu vinslit Íslandssögunnar Stefán Einar og Sara Lind í sundur Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Sjá meira
Skarð Dagnýjar vandfyllt Þrír nýliðar eru í íslenska landsliðinu sem mætir Noregi á La Manga 23. janúar. Dagný Brynjarsdóttir er ólétt og verður frá keppni næstu mánuðina. 5. janúar 2018 06:00
Finnst alltaf gaman saman Eftir tíu ára fjarbúð hafa Dagný Brynjarsdóttir fótboltastjarna og Ómar Páll Sigurbjartsson rafvirki flutt í eigin íbúð á Selfossi og eiga von á erfingja í sumar. Hjá Dagnýju er gleðin blandin, enda er hún hrjáð af morgunógleði nú 10. mars 2018 11:30
Dagný ólétt og spilar ekki næstu mánuði Dagný Brynjarsdóttir var ekki valin í íslenska landsliðið í dag og fyrir því er góð ástæða. 4. janúar 2018 13:30
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“