Ólafía komst ekki áfram eftir kaflaskiptan hring Anton Ingi Leifsson skrifar 24. júní 2018 09:08 Ólafía er úr leik í Kansas. vísir/getty Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Wallmart-mótinu sem fór fram í Arkansas um helgina en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn vel og endaði hann á tveimur undir pari þar sem hún fékk meðal annars full á átjándu holunni. Í gær spilaði Ólafía svo á tveimur yfir pari. Hringurinn var kaflaskiptur hjá Ólafíu sem fékk fimm skolla en þrjá fugla. Hún endaði samanlagt því á parinu. Ólafía endaði í 96. sætinu ásamt fjölmörgum öðrum keppendum en hún var tveimur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn. Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Ólafía Þórunn Kristinsdóttir, atvinnukylfingur, er úr leik á Wallmart-mótinu sem fór fram í Arkansas um helgina en mótið er hluti af LPGA-mótaröðinni. Ólafía byrjaði fyrsta hringinn vel og endaði hann á tveimur undir pari þar sem hún fékk meðal annars full á átjándu holunni. Í gær spilaði Ólafía svo á tveimur yfir pari. Hringurinn var kaflaskiptur hjá Ólafíu sem fékk fimm skolla en þrjá fugla. Hún endaði samanlagt því á parinu. Ólafía endaði í 96. sætinu ásamt fjölmörgum öðrum keppendum en hún var tveimur höggum frá því að komast í gegnum niðurskurðinn.
Golf Mest lesið Segir Friðrik hafa elt sig og áreitt eftir leik: „Mér fannst ég ekki örugg“ Körfubolti Farsæll ferill á enda: „Langar að vera í fríi um helgar og á kvöldin“ Íslenski boltinn Axel Óskar farinn frá KR og velur úr tilboðum Íslenski boltinn Gary Martin búinn að finna sér nýtt lið Enski boltinn Laugardalsvöllur eins og þú hefur aldrei séð hann áður Fótbolti „Þetta var bara ömurlegt í alla staði“ Íslenski boltinn Formaður danska handknattleikssambandsins bráðkvaddur Handbolti Tyson hafnar því að hann borði hrátt kjöt Sport Kane reyndi að róa menn meðan sjúkraþjálfari ýtti leikmanni Körfubolti Sigurmark þremur sekúndum fyrir leikslok á Nesinu Handbolti Fleiri fréttir Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira