James Corden táraðist við að syngja með Paul McCartney Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 22. júní 2018 11:00 Nýjasti þáttur af Carpool Karaoke fer sennilega í sögubækurnar. Skjáskot/Youtube Þáttastjórnandinn James Corden eyddi degi í Liverpool með Paul McCartney og rifjuðu þeir upp skemmtilegar minningar og sungu nokkur lög saman. Tóku þeir meðal annars Drive My Car, Penny Lane, Let It Be, A Hard Day's Night og Hey Jude. McCartney sagði meðal annars frá sögunni á bak við lagið Let It Be. Látin móðir hans kom til hans í draumi og hughreysti hann sagði honum að allt yrði í lagi. Í draumnum sagði hún setninguna „Let It Be“ og hugsaði hann mikið um það eftir að hann vaknaði. Í kjölfarið samdi hann svo Let It Be og var lagið innblásið af jákvæðni móður hans.James Corden og Paul McCartney í Liverpool.Vísir/GettyTilfinningarnar báru Corden ofurliði í þessum þætti af Carpool Karaoke og féllu tár þegar hann söng lagið með goðsögninni, sem er mjög skiljanlegt enda ekki margir sem fá að upplifa svona augnablik. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars eitt af æskuheimilum söngvarans og tóku auðvitað lagið þar líka. McCartney sagði frá því að hann hafi samið sitt fyrsta lag aðeins 14 ára gamall. Myndband frá þessum skemmtilega degi má sjá hér að neðan. Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira
Þáttastjórnandinn James Corden eyddi degi í Liverpool með Paul McCartney og rifjuðu þeir upp skemmtilegar minningar og sungu nokkur lög saman. Tóku þeir meðal annars Drive My Car, Penny Lane, Let It Be, A Hard Day's Night og Hey Jude. McCartney sagði meðal annars frá sögunni á bak við lagið Let It Be. Látin móðir hans kom til hans í draumi og hughreysti hann sagði honum að allt yrði í lagi. Í draumnum sagði hún setninguna „Let It Be“ og hugsaði hann mikið um það eftir að hann vaknaði. Í kjölfarið samdi hann svo Let It Be og var lagið innblásið af jákvæðni móður hans.James Corden og Paul McCartney í Liverpool.Vísir/GettyTilfinningarnar báru Corden ofurliði í þessum þætti af Carpool Karaoke og féllu tár þegar hann söng lagið með goðsögninni, sem er mjög skiljanlegt enda ekki margir sem fá að upplifa svona augnablik. Í þættinum heimsóttu þeir meðal annars eitt af æskuheimilum söngvarans og tóku auðvitað lagið þar líka. McCartney sagði frá því að hann hafi samið sitt fyrsta lag aðeins 14 ára gamall. Myndband frá þessum skemmtilega degi má sjá hér að neðan.
Mest lesið Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Lífið Láttu draumana rætast með Úrval Útsýn Lífið samstarf Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Fleiri fréttir Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Sjá meira