Margverðlaunaður sundmaður keppir nú á EM í frjálsum Anton Ingi Leifsson skrifar 5. júlí 2018 19:30 Hópmynd af þeim sem fara á EM í ár. vísir/íf Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Þetta sumarið telur hópurinn tólf keppendur; sex í sundi og sex í frjálsum íþrótta. Í sundi verður keppt í Dublin 13.-19. ágúst en í frjálsunum verður það í Berlín frá 20.-26. ágúst. Þaulreyndir keppendur eins og Helgi Sveinsson eru á sínum stað en Helgi er á leiðinni á sitt fjórða EM og nínuda stórmót. Helgi er spjótkastari. Það sem vekur mesta athygli að Jón Margeir Sverrisson keppir nú í frjálsum íþróttum. Jón Margeir er margverðlaunaður sundmaður en hann keppir nú á sínu fyrsta stórmóti í frjálsum. Frjálsíþróttaferill hans hefur byrjað af miklum krafti því fyrr á árinu varð hann þrefaldur Íslandsmeistaramóti fatlaðra innanhúss sem haldið var í Laugardal. Hann er fyrsti sem keppir á stórmóti í sundi og frjálsum síðan Geir Sverrisson gerði það. Hér að neðan má sjá alla keppendur Íslands sem keppa á EM og hópmynd af þeim hér að ofan.Sund: Róbert Ísak Jónsson Guðfinnur Karlsson Hjörtur Már Ingvarsson Már Gunnarsson Sonja Sigurðardóttir Thelma Björg BjörnsdóttirFrjálsar: Helgi Sveinsson Patrekur Andrés Axelsson Jón Margeir Sverrisson Hulda Sigurjónsdóttir Stefanía Daney Guðmundsdóttir Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Sjá meira
Íþróttasamband fatlaðra hélt í gær blaðamannafund í höfuðstöðvum Toyota er kynnt var hvaða íþróttamenn myndu fara á EM í ár. Þetta sumarið telur hópurinn tólf keppendur; sex í sundi og sex í frjálsum íþrótta. Í sundi verður keppt í Dublin 13.-19. ágúst en í frjálsunum verður það í Berlín frá 20.-26. ágúst. Þaulreyndir keppendur eins og Helgi Sveinsson eru á sínum stað en Helgi er á leiðinni á sitt fjórða EM og nínuda stórmót. Helgi er spjótkastari. Það sem vekur mesta athygli að Jón Margeir Sverrisson keppir nú í frjálsum íþróttum. Jón Margeir er margverðlaunaður sundmaður en hann keppir nú á sínu fyrsta stórmóti í frjálsum. Frjálsíþróttaferill hans hefur byrjað af miklum krafti því fyrr á árinu varð hann þrefaldur Íslandsmeistaramóti fatlaðra innanhúss sem haldið var í Laugardal. Hann er fyrsti sem keppir á stórmóti í sundi og frjálsum síðan Geir Sverrisson gerði það. Hér að neðan má sjá alla keppendur Íslands sem keppa á EM og hópmynd af þeim hér að ofan.Sund: Róbert Ísak Jónsson Guðfinnur Karlsson Hjörtur Már Ingvarsson Már Gunnarsson Sonja Sigurðardóttir Thelma Björg BjörnsdóttirFrjálsar: Helgi Sveinsson Patrekur Andrés Axelsson Jón Margeir Sverrisson Hulda Sigurjónsdóttir Stefanía Daney Guðmundsdóttir Bergrún Ósk Aðalsteinsdóttir
Aðrar íþróttir Mest lesið McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Sport „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ Körfubolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? Sport Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Fótbolti Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Handbolti Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Körfubolti Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Enski boltinn „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Sport Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum Enski boltinn Fleiri fréttir Fjórtán ára á æfingum með Arsenal Stelpurnar okkar rændar jöfnunarmarki? Í beinni: Leicester - Chelsea | Maresca mætir gamla liðinu sínu Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Fær konuna til að eiga við draugana og ætlar ekki að pissa í hornin Albert kemur til greina sem sá besti á Ítalíu Hvað gera flokkarnir fyrir afreksfólk í íþróttum? „Bjóst bara við því að við værum að fara vinna árið eftir“ „Tími til kominn að taka afstöðu gegn Ísrael“ Dagskráin í dag: Knicks ásamt íslenskum körfubolta og íslenskri pílu Aðalþjálfari Ítalíu var með hausverk og horfði ekki á seinni hálfleik Fer á mjög dimman stað þegar lið hans tapar Amorim fullur sjálfstrausts á fyrsta blaðamannafundinum „Fannst þeir sýna meiri hörku, sem ég átti erfitt með“ „Auðvitað söknum við okkar besta og reynslumesta manns“ Uppgjörið: Ísland - Ítalía 71-95 | Afleitur fyrri hálfleikur gerði Íslandi erfitt fyrir Olís-deild karla: FH vann stórsigur í Breiðholti og önnur úrslit Uppgjörið: Haukar - Valur 29-33 | Valur heldur í við toppliðin með sigri gegn Haukum Íslendingaliðin töpuðu bæði McGregor fundinn sekur og þarf að borga tugi milljóna í skaðabætur Ísland tapaði með minnsta mun Meistararnir og Skytturnar missa út lykilmenn „Eins og þeim finnist ekkert gaman að spila körfubolta“ Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Sjá meira