Hannes: Menn eiga að virða þá samninga sem þeir gera Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 4. júlí 2018 20:00 Sigtryggur Arnar Björnsson skrifaði í kvöld undir samning við Grindavík í Domino's deild karla þrátt fyrir að hafa skrifað undir framlengingu á samningi sínum hjá Tindastól í apríl. Forráðamenn Tindastóls töldu samninginn gildann og að leikmaðurinn væri samningsbundinn þeim. Samningnum var hins vegar ekki skilað inn á skrifstofu KKÍ á réttum tíma og því taldi Sigtryggur sig lausan allra mála. Félögin leystu í dag ágreining sinn og skrifuðu forráðamenn Tindastóls upp á samninginn svo Sigrtyggur Arnar gat klárað skipti sín til Grindavíkur. Samkvæmt reglum KKÍ þurfa félög að skila samningum á skrifstofu sambandsins innan 30 daga frá undirritun. Sigtryggur Arnar skrifaði undir framlengingu við Tindastól í apríl. Þeim samning var ekki skilað inn innan 30 daga frá undirritun, en innan 30 daga frá því að gamli samningurinn rann út. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði aðeins helming félaga í úrvalsdeildinni skila inn samningum til sambandsins. Hann vill þó að leikmenn virði þá samninga sem þeir gera. „Við höfum dómafordæmi frá því fyrir tveimur árum síðan þar sem féll úrskurður um það að þar sem samningurinn var ekki inni innan þessa 30 daga svo skrifstofa KKÍ varð að gefa leikheimild hjá nýja félaginu,“ sagði Hannes við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En hvert mál hefur sitt eigið fordæmi. Númer eitt, tvö og þrjú þá eiga menn að virða þá samninga sem þeir gera, hvort sem það eru leikmenn eða félög.“ Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. 4. júlí 2018 17:00 Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3. júlí 2018 17:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Sigtryggur Arnar Björnsson skrifaði í kvöld undir samning við Grindavík í Domino's deild karla þrátt fyrir að hafa skrifað undir framlengingu á samningi sínum hjá Tindastól í apríl. Forráðamenn Tindastóls töldu samninginn gildann og að leikmaðurinn væri samningsbundinn þeim. Samningnum var hins vegar ekki skilað inn á skrifstofu KKÍ á réttum tíma og því taldi Sigtryggur sig lausan allra mála. Félögin leystu í dag ágreining sinn og skrifuðu forráðamenn Tindastóls upp á samninginn svo Sigrtyggur Arnar gat klárað skipti sín til Grindavíkur. Samkvæmt reglum KKÍ þurfa félög að skila samningum á skrifstofu sambandsins innan 30 daga frá undirritun. Sigtryggur Arnar skrifaði undir framlengingu við Tindastól í apríl. Þeim samning var ekki skilað inn innan 30 daga frá undirritun, en innan 30 daga frá því að gamli samningurinn rann út. Hannes S. Jónsson, formaður KKÍ, sagði aðeins helming félaga í úrvalsdeildinni skila inn samningum til sambandsins. Hann vill þó að leikmenn virði þá samninga sem þeir gera. „Við höfum dómafordæmi frá því fyrir tveimur árum síðan þar sem féll úrskurður um það að þar sem samningurinn var ekki inni innan þessa 30 daga svo skrifstofa KKÍ varð að gefa leikheimild hjá nýja félaginu,“ sagði Hannes við Kjartan Atla Kjartansson í kvöldfréttum Stöðvar 2. „En hvert mál hefur sitt eigið fordæmi. Númer eitt, tvö og þrjú þá eiga menn að virða þá samninga sem þeir gera, hvort sem það eru leikmenn eða félög.“
Dominos-deild karla Tengdar fréttir Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. 4. júlí 2018 17:00 Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3. júlí 2018 17:30 Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Valur og KR unnu Scania Cup Warriors vann leik sem var eins og frá 1997 „Langaði að bæta nálgun mína á körfubolta“ Doncic og James byrjuðu á tapi á heimavelli Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Uppgjörið: Haukar - Valur 101-66 | Haukar völtuðu yfir Val í fyrstu rimmunni „Fráköstin hjá okkur voru hræðileg“ Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Martröðin fullkomnuð fyrir Mavericks Veðbankar vestanhafs halda með mótherjum Lakers KR einum sigri frá því að komast upp í Bónus-deildina Brynjar Karl tekur slaginn og segist ætla að bjóða sig fram sem forseta ÍSÍ Haiden Palmer kemur aftur til Íslands en nú sem þjálfari Garðabæjargrýla Grindvíkinga hefur stækkað og stækkað í 86 mánuði Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Ég er alltaf stressuð“ Dallas og Miami enn á lífi í umspili NBA „Skitum á okkur í þriðja leikhluta“ „Fáránlega erfið sería“ Háspenna í umspili um sæti í Bónus deildinni Uppgjörið: Haukar - Grindavík 79-64 | Haukar númeri of stórar Svona eru undanúrslitin: Ballið hefst á tvíhöfða annan í páskum Versta úrslitakeppnin í sögu Reykjanesbæjarliðanna Sjá meira
Ágreiningur leystur og Sigtryggur Arnar skrifar undir hjá Grindavík Sigtryggur Arnar Björnsson mun skrifa undir samning við Grindavík í kvöld. Hann staðfesti þetta við mbl.is í dag. 4. júlí 2018 17:00
Samningsbundinn Stólunum en að semja við Grindavík Málin skýrast á næstu klukkustundunum segir formaður körfuknattleiksdeildar Grindavíkur. 3. júlí 2018 17:30