Rúrik orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram Stefán Árni Pálsson skrifar 2. júlí 2018 19:15 Rúrik hefur fengið yfir 1,3 milljónir fylgjenda á aðeins nokkrum vikum. Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. Þegar þessi frétt er skrifuð er Rúrik kominn með 1.309.835 fylgjendur en Hafþór er með 1.309.779 fylgjendur. Rúrik fékk gríðarlega athygli á Instagram þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Íslands og Argentínu þann 16. júní á HM í knattspyrnu sem stendur nú yfir í Rússlandi. Hann var með 32 þúsund fylgjendur þegar mótið hófst en svo virðist sem útlit hans hafi skilað honum á toppinn af þeim Íslendingum sem skipa efstu sætin á Instagram. Crossfit-konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir eru báðar með yfir milljón fylgjendur og síðan er tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir einnig með yfir eina milljón. Hér að neðan má sjá topp 5 listann eins og hann er núna: 1. Rúrik Gíslason - 1,3 milljónir 2. Hafþór Júlíus Björnsson - 1,3 milljónir 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 1,2 milljónir 4. Sara Sigmundsdóttir - 1,1 milljónir 5. Björk Guðmundsdóttir - 1 milljón Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30 Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Afi og málari Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Sjá meira
Knattspyrnumaðurinn Rúrik Gíslason er orðinn vinsælasti Íslendingurinn á Instagram en hann fór fram úr aflraunamanninum Hafþóri Júlíusi Björnsson rétt í þessu. Þegar þessi frétt er skrifuð er Rúrik kominn með 1.309.835 fylgjendur en Hafþór er með 1.309.779 fylgjendur. Rúrik fékk gríðarlega athygli á Instagram þegar hann kom inn á sem varamaður í leik Íslands og Argentínu þann 16. júní á HM í knattspyrnu sem stendur nú yfir í Rússlandi. Hann var með 32 þúsund fylgjendur þegar mótið hófst en svo virðist sem útlit hans hafi skilað honum á toppinn af þeim Íslendingum sem skipa efstu sætin á Instagram. Crossfit-konurnar Katrín Tanja Davíðsdóttir og Sara Sigmundsdóttir eru báðar með yfir milljón fylgjendur og síðan er tónlistarkonan Björk Guðmundsdóttir einnig með yfir eina milljón. Hér að neðan má sjá topp 5 listann eins og hann er núna: 1. Rúrik Gíslason - 1,3 milljónir 2. Hafþór Júlíus Björnsson - 1,3 milljónir 3. Katrín Tanja Davíðsdóttir - 1,2 milljónir 4. Sara Sigmundsdóttir - 1,1 milljónir 5. Björk Guðmundsdóttir - 1 milljón
Tengdar fréttir Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19 Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30 Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30 „Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30 Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30 Mest lesið Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Lífið Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Lífið Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Lífið Prinsinn kom á undan Kónginum Lífið Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Lífið Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Lífið Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Lífið Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Lífið Kári og Eva eru hjón Lífið Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Lífið Fleiri fréttir Afi og málari Barst með snjóflóði út í sjó og fékk hjartaáfall á tíu metra dýpi Hefðum við átt að sjá framboð Höllu Hrundar fyrir strax í febrúar? Ringo tróð upp á tónleikum Paul McCartney Safnaði fyrir björgunarsveitinni sem kom ömmu úr snjóflóði Fjölgar listaverkum eftir konur á Bessastöðum Helgi og Rakel með listgallerí í miðri íbúð þeirra Sonur Gunnhildar og Erin kominn með nafn Prinsinn kom á undan Kónginum Tilkynningin sem kom af stað óvæntri atburðarás Kári og Eva eru hjón Hafdís ætlar ekki að svara spurningaflóðinu Einfaldar leiðir fyrir andlega vellíðan um hátíðirnar „Þetta byrjaði allt þegar ég var á lausu“ Orði gagnrýni eins og þeir vilji að makinn orði hana Innlit í nýju Airbus vélina sem er nýlent á landinu Dótturdóttir Bjarna Ben komin með nafn „Hvert heldurðu að álagið sé orðið á börnin sjálf?“ Snorri þurfti að veiða sögurnar upp úr Gumma Google Tískudrottningin biðst afsökunar á eineltinu Snerting á stuttlista fyrir Óskarsverðlaunin Hittu átrúnaðargoðin: Rúrik ekki miður sín þó hann vanti í ábreiðubandið Fagnaði fjörutíu árum og gaf út textaverk Tryggðu sér sigurinn í úrslitum Kviss á lokaspurningunni Sigga Heimis selur slotið Nýr bóksölulisti: Kúkur, piss og prump stekkur upp um tíu sæti „Sundlaug“ á Sogavegi til sölu Forsetar mættu á tilfinningaríka stund með Grindvíkingum Krummar tveir fylgja hópnum uppá jökul Vara við upplýsingaóreiðu um kólesteról Sjá meira
Rúrik kominn með milljón fylgjendur á Instagram í krafti einstakrar fegurðar Landsliðsmaðurinn snoppufríði Rúrik Gíslason er kominn með eina milljón fylgjenda á samfélagsmiðlinum Instagram. 23. júní 2018 22:19
Kynþokki Rúriks fer ekki framhjá neinum Rúrik Gíslason er kominn með milljón fylgjendur á Instagram. 24. júní 2018 10:30
Rúrik í sjokki yfir allri athyglinni Rúrik Gíslason, landsliðsmaður í knattspyrnu og milljónamaður á Instragram, segist hafa fengið áfall þegar hann leit á símann sinn á meðan fylgjendurnir hrúguðust inn á Instagram-síðu hans. 2. júlí 2018 12:30
„Ætlum að stækka völlinn okkar til að koma öllum aðdáendum Rúriks fyrir“ Íslenski landsliðsmaðurinn Rúrik Gíslason sló heldur betur í gegn á samfélagsmiðlinum Instagram á þessu heimsmeistaramóti og hafa fylgjendur hans margfaldast á meðan mótinu hefur stendur. 28. júní 2018 11:30
Segir að Rúrik þurfi að vera duglegri á Instagram Manúela Ósk segir að Rúrik hafi allan pakkann og þurfi að nýta sér þessar óvæntu vinsældir. 25. júní 2018 12:30