Ótrúleg endurkoma KR og auðvelt hjá meisturunum Anton Ingi Leifsson skrifar 17. júlí 2018 19:57 Sandra María skoraði tvö í kvöld vísir/eyþór KR vann sinn annan sigur í Pepsi-deild kvenna er liðið snéri við taflinu gegn ÍBV á heimavelli. Íslandsmeistarar Þór/KA lentu í engum vandræðum með Grindavík. ÍBV komst yfir í Frostaskjólinu með marki frá Sigríði Láru Garðarsdóttur og í upphafi síðari hálfleiks tvöfaldaði Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir forystuna. Þá héldu flestir að botnlið KR myndi ekki gera mikið en annað kom á daginn. Shea Connors jafnaði á 51. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Shea metin. Það var svo sautján mínútum fyrir leikslok er fyrrum landsliðskonan, Katrín Ómarsdóttir, tryggði KR sigurinn og lokatölur 3-2. Þrátt fyrir sigurinn er KR enn í botnsæti deildarinnar með sex stig en nálgast nú verulega liðin fyrir ofan. Nú eru einungis þrjú stig í FH og Grindavík sem eru í sjöunda og áttunda sæti. ÍBV er hins vegar í alls konar vandræðum. Liðið er í fimmta sætinu með ellefu stig og hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum í deild og bikar. Þór/KA burstaði Grindavík norðan heiða en lokatölur urðu 5-0 þrátt fyrir að staðan hafi einungis verið 1-0 í hálfleik. Anna Rakel Pétursdóttir kom Þór/KA yfir og í síðari hálfleik bætti Sandra María Jessen við tveimur mörkum. Lára Einarsdóttir og Sandra Stephany Mayor gerðu sitt hvort markið. Meistararnir eru á toppi deildarinnar með 26 stig og hafa ekki tapað leik í sumar en Breiðablik á leik til góða. Grindavík er í áttunda sæti, stigi frá fallsæti. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net. Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira
KR vann sinn annan sigur í Pepsi-deild kvenna er liðið snéri við taflinu gegn ÍBV á heimavelli. Íslandsmeistarar Þór/KA lentu í engum vandræðum með Grindavík. ÍBV komst yfir í Frostaskjólinu með marki frá Sigríði Láru Garðarsdóttur og í upphafi síðari hálfleiks tvöfaldaði Ingibjörg Lúcía Ragnarsdóttir forystuna. Þá héldu flestir að botnlið KR myndi ekki gera mikið en annað kom á daginn. Shea Connors jafnaði á 51. mínútu og fjórum mínútum síðar jafnaði Shea metin. Það var svo sautján mínútum fyrir leikslok er fyrrum landsliðskonan, Katrín Ómarsdóttir, tryggði KR sigurinn og lokatölur 3-2. Þrátt fyrir sigurinn er KR enn í botnsæti deildarinnar með sex stig en nálgast nú verulega liðin fyrir ofan. Nú eru einungis þrjú stig í FH og Grindavík sem eru í sjöunda og áttunda sæti. ÍBV er hins vegar í alls konar vandræðum. Liðið er í fimmta sætinu með ellefu stig og hefur einungis unnið einn af síðustu sex leikjum í deild og bikar. Þór/KA burstaði Grindavík norðan heiða en lokatölur urðu 5-0 þrátt fyrir að staðan hafi einungis verið 1-0 í hálfleik. Anna Rakel Pétursdóttir kom Þór/KA yfir og í síðari hálfleik bætti Sandra María Jessen við tveimur mörkum. Lára Einarsdóttir og Sandra Stephany Mayor gerðu sitt hvort markið. Meistararnir eru á toppi deildarinnar með 26 stig og hafa ekki tapað leik í sumar en Breiðablik á leik til góða. Grindavík er í áttunda sæti, stigi frá fallsæti. Úrslit og markaskorarar eru fengnir frá úrslit.net.
Pepsi Max-deild kvenna Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Wagner með slitið krossband og úr leik út tímabilið Körfubolti Dagskráin í dag: Það er pílan Sport Cullen stormaði út af blaðamannafundi Sport „Við vorum taugaóstyrkir“ Fótbolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Logi Ólafs kveður eftir áratugastarf í MH Yfirlögfræðingur KSÍ verður framkvæmdastjóri Víkings KA-fólk fær sérútgáfu af bókinni Íslensk knattspyrna í ár Mikil sorg hjá Fram-fjölskyldunni Nauðsynlegt og löngu tímabært Stefán Þór Þórðarson í þjálfarastarf hjá Skagamönnum Fyrirliði Selfoss til liðs við Þróttara Vinna að lagningu gervigrass hafin í Vesturbæ „Hef mínar pælingar sem mér finnst gaman að taka áfram“ Blikar kveðja Damir og óska honum góðs gengis í Brúnei Mist Funa komin heim Víkingar seldu Bjarka Björn til Eyja Mætti syni sínum „Ég get ekki beðið að koma aftur til Íslands“ Ef launin væru svo há hefði ég gert fimm ára samning Verður áfram í grænu næsta sumar Arnór ráðinn yfirmaður knattspyrnumála hjá Val Eiður Gauti skoraði tvö á Mosfellsbræðurna í fyrsta leik Opnar sig um brjálæðið á Skaganum: Fékk áfall og átti erfitt með svefn Vuk í Fram Bankastarfsmaðurinn sem fór úr 3. deild í KR „Gaman að heyra hann öskra á bakvið mann“ Þungavigtarbikarinn hefst í janúar „Heyrt margar reynslusögur“ Bræðurnir saman í Mosó og Íslandsmeistari mættur Framkvæmdastjóraskipti hjá Val Fyrsta skóflustunga tekin og KR spilar á gervigrasi Sjá meira