Sagði Clinton vera „nauðgaralegan“ og óskaði að Weinstein yrði barinn til óbóta Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 16:42 Anthony Bourdain var mikill stuðningsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og lá ekki á skoðunum sínum gagnvart þeim sem sakaðir voru um kynferðislega áreitni eða ofbeldi. Vísir/Getty Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Viðtal við sjónvarpskokkinn Anthony Bourdain sem tekið var í febrúar hefur verið birt, rúmum mánuði eftir andlát hans. Bourdain, sem var mikill talsmaður #MeToo-hreyfingarinnar og stuðningsmaður kvenna, segir í viðtalinu að hann óskaði þess að Harvey Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi fyrir kynferðislegt ofbeldi sem hann beitti leikkonur í mörg ár. Bourdain hafði átt í sambandi við Asiu Argento, en hún er ein af fyrstu fórnarlömbum Weinstein. Bourdain er harðorður í garð Weinstein og vandar honum ekki kveðjurnar. Hann segir að þó hann hafi viljað að Weinstein yrði barinn til dauða í fangelsi, hafi hann þó haft þá kenningu að Weinstein myndi fá heilablóðfall á baðherberginu sínu, detta í baðkarið og lokastundum sínum fara í gegnum símann sinn og reyna finna einhvern sem myndi í raun svara símanum. Segir Bill Clinton vera ógeðslegan og „nauðgaralegan“ Bourdain gagnrýndi Hillary Clinton harðlega þegar hún svaraði fyrir tengsl sín við Harvey Weinstein. Weinstein var mikill stuðningsmaður Clinton og styrkti kosningabaráttu hennar, og Clinton beið lengi með að tjá sig um ásakanirnar eftir að þær birtust. Þá segir Bourdain Bill Clinton hafa verið mjög heillandi mann við fyrstu kynni og það sama megi segja um Hillary. Það sé þó ekki hægt að líta fram hjá því hvernig þau komu fram við þær konur sem sökuðu Bill Clinton um kynferðislega áreitni. „Hvernig þau eyðilögðu þessar konur, rifu þær í sundur og drógu úr trúverðugleika þerra fyrir það eitt að segja sannleikann“, segir Bourdain og bætir við að framkoma þeirra í garð kvennanna hafi verið viðurstyggileg. Clinton og Weinstein voru miklir vinir.Vísir/Getty
MeToo Mál Harvey Weinstein Bandaríkin Tengdar fréttir Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11 „Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00 Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05 Mest lesið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Stórmyndir í útrýmingarhættu Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Stórmyndir í útrýmingarhættu Sturla elti Tinder-ástina til paradísarstrandar í Mexíkó Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Sjá meira
Útiloka að andlát Bourdains hafi borið að með saknæmum hætti Anthony Bourdain var 61 árs. 9. júní 2018 18:11
„Ég þekki forseta Bandaríkjanna, hvern þekkir þú?“ Harvey Weinstein montaði sig af sambandi við Obama og laug til um kynlíf við Gwyneth Paltrow til að fá sínu fram 6. desember 2017 21:00
Það versta sem Bourdain smakkaði á ævinni var íslenskur hákarl Bandaríski sjónvarpskokkurinn Anthony Bourdain lést í dag í Frakkland. Hann var ekki mjög hrifinn af hákarli 8. júní 2018 21:05