Beyoncé og Jay-Z sýndu úrslitaleik HM fyrir tónleika sína Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 11:36 Hjónin eru á tónleikaferðalagi um Evrópu. Vísir/Getty Beyoncé Knowles er á tónleikaferðalagi ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, og ferðast nú um Evrópu áður en förinni er heitið til Bandaríkjanna. Í gær fóru tónleikar hjónanna fram í París, en Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu skömmu fyrir tónleikana. Beyoncé og Jay-Z ákváðu að gera gott úr málunum og sýndu leikinn á skjá í tónleikahöllinni fyrir tónleikana. Þúsundir gesta fylgdust með leiknum og fögnuðu vel og innilega þegar Frakkar sigruðu Króata 4-2. Watching France win the World Cup inside the Stade de France before Beyoncé and Jay Z is something I will never ever forget pic.twitter.com/wF3iH59ZIW — chlo (@chlolongg) 15 July 2018 Söngkonan deildi myndbrotum frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og er greinilegt að stemningin hafi verið hreint út sagt mögnuð þegar Frakkland tryggði sér titilinn í annað sinn. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jul 15, 2018 at 10:00am PDT Tengdar fréttir Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Beyoncé Knowles er á tónleikaferðalagi ásamt eiginmanni sínum, Jay-Z, og ferðast nú um Evrópu áður en förinni er heitið til Bandaríkjanna. Í gær fóru tónleikar hjónanna fram í París, en Frakkland lék til úrslita á heimsmeistaramótinu skömmu fyrir tónleikana. Beyoncé og Jay-Z ákváðu að gera gott úr málunum og sýndu leikinn á skjá í tónleikahöllinni fyrir tónleikana. Þúsundir gesta fylgdust með leiknum og fögnuðu vel og innilega þegar Frakkar sigruðu Króata 4-2. Watching France win the World Cup inside the Stade de France before Beyoncé and Jay Z is something I will never ever forget pic.twitter.com/wF3iH59ZIW — chlo (@chlolongg) 15 July 2018 Söngkonan deildi myndbrotum frá tónleikunum á Instagram-síðu sinni og er greinilegt að stemningin hafi verið hreint út sagt mögnuð þegar Frakkland tryggði sér titilinn í annað sinn. A post shared by Beyoncé (@beyonce) on Jul 15, 2018 at 10:00am PDT
Tengdar fréttir Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46 Mest lesið Strípibúlluást sem hleypir öllu í háaloft Gagnrýni Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Lífið Íslensku tónlistarverðlaunin: Damon Albarn lét óvænt sjá sig Tónlist Skálað fyrir skíthræddri Unni Menning Stormur fellur á prófinu Gagnrýni Stórafmælið hefur afleiðingar Lífið Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Lífið Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Lífið Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Lífið „Sagði börnunum að vondur maður hefði meitt mömmu“ Áskorun Fleiri fréttir Rikki G á stórafmæli: Tár á hvarmi eftir afmælissöng frá karlakór Eftirminnilegast að hitta Loreen Tugtaður til í kaþólskum einkaskóla Tónlistarfólk hjálpar leikskólabörnum að komast á EM í skák Stórafmælið hefur afleiðingar Fimm konur í dómnefnd Ungfrú Ísland Ofurfyrirsætan opnar sig í fyrsta sinn um ástina Foreldrar mæti með lögfræðing með sér í skólann Ólsen ólsen extra: Leikurinn þróast mikið og orðinn mun hraðari Bóndinn Sigríður Hlynur missti af 350 þúsund krónum Björgunarsveitin kom Kötlu til bjargar Fögnuðu konum í ljósmyndun á alþjóðlegum baráttudegi Nagli og lætur ekki vaða yfir sig Með engan áhuga á kynlífi og vill ekki ræða það Sesarsalat takkó sem þú verður að prófa Skaust fyrr af æfingu og sótti milljónir í verðlaunafé Glæsilegir gestir á fjáröflunar-galakvöldi Ljóssins Ástin blómstrar hjá Steinunni Endurnýjuðu heitin að rússneskum sið Langaði í fleiri ævintýri og fluttu því frá Íslandi Miðpunktur kvöldsins í gegnsæjum samfestingi á árshátíð RÚV Frægasta dúkka í heimi mótaði Erlu mest Birta Líf og Gunnar Patrik eignuðust dóttur Selur íbúðina og flytur til Eyja Silfurrefurinn George Clooney á bak og burt Kviknakinn Pétur Jóhann veinaði í brasilísku vaxi Lá ekki á óvinsælum skoðunum sínum Stjörnulífið: Skvísuferðir, skvísulæti og ljóskureisa Tapsár Måns svarar gagnrýnendum fullum hálsi Ungfrú Ísland snýst ekki um fallegustu stelpuna Sjá meira
Sameiginleg plata Beyoncé og Jay-Z komin á Spotify Plata Beyoncé og Jay-Z er aðgengileg á streymisveitunni Spotify. 18. júní 2018 16:46