Konungsfjölskyldan birtir skírnarmyndir Lúðvíks prins Sylvía Hall skrifar 16. júlí 2018 10:26 Lúðvík í fangi móður sinnar. Vísir/Getty Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum. Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Björn plokkar í stað Höllu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Katrín, hertogaynja af Cambridge, og Vilhjálmur Bretaprins skírðu son sinn fyrir viku síðan og hlaut prinsinn nafnið Lúðvík Artúr Karl. Hann er þriðja barn hjónanna, en fyrir eiga þau Georg, fjögurra ára, og Karlottu, þriggja ára. Nú hefur konungsfjölskyldan birt myndir úr skírn prinsins þar sem sjá má konungsfjölskylduna í sínu fínasta pússi að fagna nafni nýjasta fjölskyldumeðlimsins. Ljósmyndirnar voru teknar í Clarence House, þar sem Karl Bretaprins og Camilla Parker-Bowles, hertogaynja af Cornwall búa. Þess má einnig geta að þetta er önnur fjölskyldumyndataka konungsfjölskyldunnar sem Meghan Markle tekur þátt í eftir að hún og Harry Bretaprins gengu í hjónaband í maí síðastliðnum, en sú fyrsta var í brúðkaupi þeirra hjóna. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Fjölskyldan var glæsileg á skírnardaginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 16, 2018 at 2:00am PDT Prinsinn virtist vera hinn sáttasti með daginn. A post shared by Kensington Palace (@kensingtonroyal) on Jul 15, 2018 at 2:30pm PDT Lúðvík ásamt foreldrum sínum og systkinum.
Kóngafólk Tengdar fréttir Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28 Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10 Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Snorri og Nadine eignuðust son Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Björn plokkar í stað Höllu Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Lífið Jiggly Caliente dragdrottning látin Lífið Fleiri fréttir Snorri og Nadine eignuðust son Íris Svava og Arnþór selja fallega íbúð á besta stað Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sjá meira
Lúðvík prins skírður í dag Lúðvík prins, sonur Katrínar, hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins, verður skírður í Konungslegu kapellunni við Höll heilags Jakobs síðar í dag. 9. júlí 2018 08:28
Prins er fæddur Drengurinn kom í heiminn klukkan 11:01 í morgun og heilsast bæði móður og barni vel. 23. apríl 2018 12:10
Katrín og Vilhjálmur sýndu prinsinn á tröppum sjúkrahússins Þriðja barn Katrínar hertogaynju af Cambridge og Vilhjálms Bretaprins fæddist í dag. 23. apríl 2018 17:21