Safna fyrir gerð myndarinnar Blóðmeri: Fjallar opinskátt um kynbundið ofbeldi Stefán Árni Pálsson skrifar 26. júlí 2018 16:00 Þau Baltasar Breki Samper, Dominique Gyða Sigrúnardóttir og Sigríður Rut Marrow. Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí. Blóðmerahald Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Framleiðslufyrirtækið DRIF hefur byrjað söfnun á Karolina Fund fyrir stuttmyndina Blóðmeri en DRIF saman stendur af þeim: Dominique Gyða Sigrúnardóttir (leikstjórn), Sigríði Rut Marrow (framleiðsla) og Baltasar Breka Samper (kvikmyndataka). Leikarar myndarinnar verða þau: Steinunn Arinbjarnardóttir, Marinella Arnórsdóttir, Marta Hlín Þorsteinsdóttir og Albert Halldórsson og mun Sóley sjá um tónlistina. Í tilkynningu frá genginu segir að í kjölfar #metoo umræðunnar hafi skapast rými til að ræða opinskátt um kynbundið ofbeldi og valdníðslu og þó það sé erfitt að ræða það sé það ótrúlega mikilvægt. DRIF nálgaðist tónlistarkonuna Sóley með hugmynd að stuttmynd sem tæki á þessum málefnum og mun hún semja tónverk með myndinni. Blóðmeri sé ljóðræn stuttmynd með sterkan samfélagslegan undirtón. Í verkinu verður þremur vinkonum fylgt eftir í ferðalagi þeirra um landið, en allar þurftu þær að flýja erfiðar aðstæður. Vinkonurnar eiga það sameiginlegt að hafa orðið fyrir kynferðisofbeldi og því má segja að Blóðmeri sé listræn leið til að opna umræðu um málefni sem kemur okkur öllum við á einn eða annan hátt. Söfnunin hófst laugardaginn 21. júlí.
Blóðmerahald Mest lesið Keppast um titilinn Ungfrú Ísland í beinni útsendingu í kvöld Lífið Drógu úr almennri neyslu um 1,1 milljón á mánuði Lífið „Ég vissi að ég væri ekki fara að skila honum“ Makamál Átján ára í bullandi bisness og anna vart eftirspurn Lífið Öskraði úr sársauka í næstum klukkutíma Lífið Halla Hrund og Kristján selja íbúðina í Fossvogi Lífið Rislítil ástarsaga Gagnrýni Mafían, CIA eða Fidel Castro? Ný skjöl um morðið kynda undir samsæriskenningar Lífið Arnhildur og Alfreð selja íbúð með „nágranna úr gulli“ Lífið Óhefðbundin leið til að halda upp á sextugsafmælið Lífið Fleiri fréttir Þeir munu túlka Bítlana í myndum Sam Mendes Stjörnum prýdd stikla Black Mirror Nolan sagður stefna á tökur á Íslandi Ljósbrot besta myndin en Snerting með flest verðlaun Happy Gilmore snýr aftur Harpa kvótadrottning aftur á skjáinn Ólafur Darri og félagar framleiða sína fyrstu teiknimynd Anora sigurvegari á Óskarnum Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein Sjá meira
Óskarsverðlaunasérfræðingur spáir í Hollywood-spilin: Spennandi óskar í vændum og ekkert meitlað í stein