Stjörnurnar senda kveðjur til Lovato sem er komin til meðvitundar Stefán Árni Pálsson skrifar 25. júlí 2018 10:30 Demi Lovato er vöknuð og dvelur nú á sjúkrahúsi í Los Angeles. vísir/getty Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018 Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
Bandaríska söngkonan Demi Lovato er komin til meðvitundar en hún var flutt á sjúkrahús í Los Angeles í gær vegna gruns um að hafa tekið inn of stóran skammt af heróíni.Í tilkynningu frá talsmönnum Lovato segir að söngkonan sé á spítala og að fjölskyldan hennar sé öll á staðnum til að styðja við bakið á Lovato. Í tilkynningunni segir að þær upplýsingar sem fjölmiðlar hafa undir höndum og hafa greint frá sér ekki alveg réttar. Nú sé aftur á móti heilsan það mikilvægasta hjá poppdrottningunni.Samkvæmt frétt TMZ komu sjúkraliðar að Lovato meðvitundarlausri á heimili sínu. Henni var gefinn skammtur af Narcan, lyfi sem notað er við ofskammti. Lovato hefur greint opinskátt frá baráttu sinni við eiturlyfja- og áfengisfíkn í gegnum tíðina. Hún gaf til að mynda út lagið Sober fyrr í sumar og fjallar lagið um að hún hefði fallið í baráttu sinni við fíkniefnadjöfulinn.Stjörnur um heim allan hafa sent Lovato skilaboð í gegnum samfélagsmiðla og má sjá nokkrar vel valdar kveðjur hér að neðan.I love @DDLovato so much. It breaks my heart that she is going through this. She is a light in this world, and I am sending my love to her and her family. — Ellen DeGeneres (@TheEllenShow) July 24, 2018We love you Demi @ddlovato . All our thoughts and prayers are with you. — Clean Bandit (@cleanbandit) July 24, 2018We should all wrap our arms of love around Demi Lovato. I am so happy you’re alive. Thank God. If I know my monsters as well as I believe I do, we all wish you self-compassion and inner peace. And may you receive the love so many have for you. #ImConfidentInDemi Demi, I love you. — Lady Gaga (@ladygaga) July 25, 2018i love u @ddlovato — Ariana Grande (@ArianaGrande) July 24, 2018Poor beautiful spirit @ddlovato I hope she’s ok, and that she makes a full recovery soon. — LILY ALLEN (@lilyallen) July 24, 2018damn man. really praying for her health, recovery & stability. she's a good person. heartbreaking to hear. — T'Questlove (@questlove) July 24, 2018@ddlovato we love you — Meghan Trainor (@Meghan_Trainor) July 24, 2018
Mest lesið Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Lífið Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Lífið Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Lífið Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Lífið „Gæti skrifað bókaseríu um vandræðileg stefnumót“ Makamál Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Lífið Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Lífið Hugmyndin kviknaði í New York þegar eldgos hófst heima Menning Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Lífið Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Lífið Fleiri fréttir Bíllinn fannst þremur vikum eftir þjófnaðinn og þá lögfræðibók með Tólf og þrettán ára fatahönnuðir á Akureyri slá í gegn Taka ákvörðun á hverjum degi að elska hvort annað Ósamþykkt kjallaraíbúð á rúmar 44 milljónir Hélt að Sálin hafi hvatt fólk til að horfa til himins með höfuðið hátt Hátíð sem er skipulögð í kringum yngstu kynslóðina Laufey Lín skartaði íslenska fánanum á Coachella Viðar Örn og Sylvía Rós eiga von á barni Heillandi hús við Laugalæk úr smiðju Kjartans Sveinssonar Hjartaknúsarinn tileinkaði íslenskri fyrirsætu rómantískan slagara Hafa aldrei rifist Stjörnulífið: Frumsýnir kærastann á Tenerife Stóri plokkdagurinn haldinn á sunnudaginn Ótrúleg heimkoma Búbba sem fauk alla leið í Kópavog Elizabeth Hurley og Billy Ray Cyrus stinga saman nefjum „Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“ Páskakveðjur stjórnmálaflokka: Gervigreind, páskaeggjaleit og Sigmundur með kanínueyru Litla hryllingsbúðin kveður á Akureyri Svarar því hve mörg páskaegg þurfi að borða til að bæta á sig kílói Krakkatían: Páskar, söngkeppnir og afmælisbörn Ekki á leið í samband bara til að þóknast samfélaginu Trommari New Pornographers ákærður fyrir vörslu barnaníðsefnis Metfjöldi á Aldrei fór ég suður: „Þetta var algjör draumur“ Veikindafríi Páls Óskars lokið Fréttatía vikunnar: Íþróttir, afsökunarbeiðni og bækur Konfettíið enn að hrynja meðan hnéð „fimmfaldaðist“ Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Sjá meira
„Ég er mamma hans og á sama tíma er ég líka lífvörðurinn hans, túlkurinn hans og talsmaðurinn hans“