FM95Blö og Jóhanna Guðrún sameina krafta sína í nýju Þjóðhátíðarlagi Stefán Árni Pálsson skrifar 23. júlí 2018 11:30 Þriðja Þjóðhátíðarlagið komið út frá strákunum í FM95BLÖ. „Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýnir í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. „Ég heyrði svo frábært lag þegar ég var að taka upp Suður-ameríska drauminn og hugmyndin kemur í raun frá því lagi. Við Steindi vorum að skemmta í Eyjum í vetur og þá kom þetta aftur í hausinn á mér og við ákváðum að nota svipað undirspil fyrir þetta Þjóðhátíðarlag,“ segir Auddi. Um er að ræða þriðja Þjóðhátíðarlag drengjanna í FM95BLÖ. „Jóhanna Guðrún var bara til í slaginn með okkur en hún kemur sjálf fram á sunnudagskvöldinu í Herjólfsdal. Við stígum á svið rétt fyrir flugeldasýninguna á laugardagskvöldinu,“ segir Auðunn og bætir við að það sé ekkert eins og að koma fram fyrir framan sautján þúsund manns í Herjólfsdal. Það má segja að myndbandið sé í raun af gamla skólanum. „Það var pælingin hað hafa þetta myndband mjög retro og því er útkoman eins og hún er.“ Hér að neðan má sjá myndbandið en það er framleiðslufyrirtækið Kukl og Arró Stefánsson sáu um upptökuna og var öll eftirvinnsla í höndunum á Fannari Scheving Edwardssyni. Það eru þau Jóhanna Guðrún, Steinþór Hróar, Egill Einarsson og Auðunn Blöndal sem fara með aðalhlutverkin. FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
„Við lofuðum pínu upp í ermina í útvarpsþættinum FM95BLÖ að gera lag og urðum því að standa við það,“ segir sjónvarpsmaðurinn Auðunn Blöndal um nýtt þjóðhátíðarlag sem Vísir frumsýnir í dag. Lagið er gefið út af FM957 og sameina drengirnir í útvarpsþættinum FM95BLÖ krafta sína með stórsöngkonunni Jóhönnu Guðrúnu. „Ég heyrði svo frábært lag þegar ég var að taka upp Suður-ameríska drauminn og hugmyndin kemur í raun frá því lagi. Við Steindi vorum að skemmta í Eyjum í vetur og þá kom þetta aftur í hausinn á mér og við ákváðum að nota svipað undirspil fyrir þetta Þjóðhátíðarlag,“ segir Auddi. Um er að ræða þriðja Þjóðhátíðarlag drengjanna í FM95BLÖ. „Jóhanna Guðrún var bara til í slaginn með okkur en hún kemur sjálf fram á sunnudagskvöldinu í Herjólfsdal. Við stígum á svið rétt fyrir flugeldasýninguna á laugardagskvöldinu,“ segir Auðunn og bætir við að það sé ekkert eins og að koma fram fyrir framan sautján þúsund manns í Herjólfsdal. Það má segja að myndbandið sé í raun af gamla skólanum. „Það var pælingin hað hafa þetta myndband mjög retro og því er útkoman eins og hún er.“ Hér að neðan má sjá myndbandið en það er framleiðslufyrirtækið Kukl og Arró Stefánsson sáu um upptökuna og var öll eftirvinnsla í höndunum á Fannari Scheving Edwardssyni. Það eru þau Jóhanna Guðrún, Steinþór Hróar, Egill Einarsson og Auðunn Blöndal sem fara með aðalhlutverkin.
FM95BLÖ Þjóðhátíð í Eyjum Tengdar fréttir Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52 Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30 Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15 Þjóðhátíðarlag FM95BLÖ slær í gegn Horft hefur verið 55.000 sinnum á myndbandið. 28. júlí 2015 13:08 Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00 Mest lesið Ómerkilegir þættir um merkilega konu Gagnrýni Fann ástina og setur íbúðina á sölu Lífið Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar Lífið „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Lífið Katrín dustar rykið af visku sinni Menning Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Lífið Þau eru tilnefnd fyrir verstu kvikmyndagerðina Bíó og sjónvarp Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Lífið Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Lífið Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Lífið Fleiri fréttir Fann ástina og setur íbúðina á sölu Fallegustu bækur í heimi eru í Garðabæ Brilljant hugmyndir fyrir bóndadaginn Þetta heita „glöðustu hundar“ bræðranna Sveitapiltur úr Tungunum stýrir gullnámu á slóðum Eiríks rauða Bleikur draumur í Hafnarfirði Konurnar í blauta hádegismatnum kröfuharðastar „Hann er það reiður að hann skaðar sjálfan sig“ Emilia Pérez með met margar tilnefningar til Óskars Snerting ekki tilnefnd til Óskars Í beinni: Verður Snerting tilnefnd til Óskars? Gervais minnist hundsins úr After Life „Mæli rosalega mikið með því að giftast þeim sem maður elskar“ Erlend Eurovision-stjarna mætir á Söngvakeppnina Ástfangin í eitt ár og flutt inn saman Fimmtíu milljón króna hækkun eftir umfangsmiklar endurbætur Sagt að koma strax upp á bráðamótttöku Harry fær afsökunarbeiðni Baldoni birtir myndband af tökum á umdeildu atriði Myndaveisla: Fegurstu fljóð Vesturbæjarins blótuðu þorrann Fær stóru tíðindin á sama tíma og við hin Myndaveisla: Rífandi stemning og hópsöngur í Breiðholti Kennir óprúttnum aðila um Instagram aðförina að eiginkonunni Meintur stuldur á borð RÚV Myndaveisla: Dansað fram á nótt á þorrablóti Keflavíkur Fyrsta samfélagsmiðlastjarna Íslands: „Ert þú að segja að ég sé feitur?“ Heiðar Logi og Anný orðin foreldrar Guðni og Margrét selja svansvottaða eign á Selfossi „Að maður geti gert allt sjálfur hefur kennt mér margt“ Brunabjallan fór í gang í miðjum fréttatíma Sjá meira
Frumsýning á Þjóðhátíðarlagi FM95BLÖ Útvarpsþátturinn FM96BLÖ snýr aftur úr sumarfríi á Þjóðhátíð í Vestmannaeyjum. 26. júlí 2015 20:52
Rándýrt myndband: FM95BLÖ með 80´s Þjóðhátíðarlag og öllu er tjaldað til "Við vorum að fara yfir settið okkar á Þjóðhátíð og fannst vanta eitthvað nýtt og hressandi og lá því svona beinast við að gera bara nýtt þjóðhátíðarlag.“ 25. júlí 2017 10:30
Baksviðs með FM95BLÖ: Þegar allt trylltist á Þjóðhátíð "Við getum orðað það þannig að ef það væri þak á dalnum, þá myndi það rifna af,“ sagði Egill Einarsson rétt áður en hann steig út á svið með strákunum í FM95BLÖ í Herjólfsdal á laugardalskvöld í Vestmannaeyjum. 2. ágúst 2016 12:15
Gerðu þjóðhátíðarmyndband FM95Blö á fimm dögum Strákarnir í IRIS Films sáu um framleiðsluna á Þjóðhátíðarlagi FM95Blö. Þeir eru nýútskrifaðir úr menntaskóla. 30. júlí 2015 09:00