Deila Musk vegna prumpandi einhyrnings leyst Samúel Karl Ólason skrifar 21. júlí 2018 19:08 Elon Musk. Vísir/AP Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. Þetta tilkynnti Edwards í dag án þess að taka fram í hverju lausnin fælist. Þess í stað sagði hann alla aðila vera ánægða. Deiluna má rekja til þess að Musk tísti myndinni umræddu á bolla á síðasta ári. Í kjölfarið fóru svipaðar myndir að birtast í viðmóti bíla Tesla, fyrirtækis Musk, og á auglýsingum. Edwards sagði það hafa verið gert án hans leyfis.Í síðasta mánuði lenti Musk í rifrildi við dóttur Edwards á Twitter þar sem hún sagði auðjöfurinn hafa stolið hugverki föður síns. Musk svaraði á þá leið að hann gæti breytt myndunum og bætti svo við að Edwards ætti að vera ánægður með að aukna sölu bollanna. Nú í dag tísti Musk yfirlýsingu Edwards. Hér fyrir neðan má sjá tíst Musk og tíst dóttur Edwards frá því í síðasta mánuði.pic.twitter.com/ys9qlwcnpc— Elon Musk (@elonmusk) July 21, 2018 hey y'all Grimes' boyfriend ripped off my dad's art! this is a true story! what do you have to say for yourself @elonmusk ?? https://t.co/TMMJAS1ZGM— Lisa Prank (@lisaprank) June 26, 2018 Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira
Elon Musk og leirgerðarmaðurinn Tom Edwards hafa komist að samkomulagi vegna deilu þeirra um mynd af prumpandi einhyrningi. Þetta tilkynnti Edwards í dag án þess að taka fram í hverju lausnin fælist. Þess í stað sagði hann alla aðila vera ánægða. Deiluna má rekja til þess að Musk tísti myndinni umræddu á bolla á síðasta ári. Í kjölfarið fóru svipaðar myndir að birtast í viðmóti bíla Tesla, fyrirtækis Musk, og á auglýsingum. Edwards sagði það hafa verið gert án hans leyfis.Í síðasta mánuði lenti Musk í rifrildi við dóttur Edwards á Twitter þar sem hún sagði auðjöfurinn hafa stolið hugverki föður síns. Musk svaraði á þá leið að hann gæti breytt myndunum og bætti svo við að Edwards ætti að vera ánægður með að aukna sölu bollanna. Nú í dag tísti Musk yfirlýsingu Edwards. Hér fyrir neðan má sjá tíst Musk og tíst dóttur Edwards frá því í síðasta mánuði.pic.twitter.com/ys9qlwcnpc— Elon Musk (@elonmusk) July 21, 2018 hey y'all Grimes' boyfriend ripped off my dad's art! this is a true story! what do you have to say for yourself @elonmusk ?? https://t.co/TMMJAS1ZGM— Lisa Prank (@lisaprank) June 26, 2018
Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Lífið Fleiri fréttir Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Uppfyllti hinstu ósk ömmu sinnar Sjá meira