GSÍ með skýr skilaboð: „Þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 21. júlí 2018 07:00 „Við erum að fara aftur á þetta mót!" vísir/getty Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018 Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Haraldur Franklín Magnús er úr leik á Opna breska eftir að hafa spilað annað hringinn á sjö höggum yfir pari. Þrátt fyrir hetjulega frammistöðu á köflum dugði það ekki til að komast í gegnum niðurskurðinn á stærsta sviðinu. Þetta var fyrsta risamót hjá Haraldi og fyrsta risamótið hjá karlkyns kylfingi. Hann var að brjóta söguna og má vera stoltur af. Golfsamband Íslands var með skýr skilaboð til Haraldar á Twitter-síðu sinni eftir að keppni lauk í gærkvöldi. „Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18” Mótið er nú hálfnað en síðustu tveir hringirnir eru leiknir í dag og á morgun.Jæja, þá er þessu mikla ævintýri lokið. Haraldur Franklín stóð sig frábærlega og má vera stoltur. Haddi: þú varst að skrifa söguna og henni er ekki lokið. Næsti kafli er framundan. #haddiopen18— Golfsamband Íslands (@Golfsamband) July 20, 2018
Golf Tengdar fréttir Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45 Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Gunnlaugur vann en Evrópa tapaði Allt jafnt fyrir lokadaginn Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Kylfurnar eftir í Amsterdam en Gunnlaugur nýtur sín meðal þeirra bestu Sjóðheitur Gunnlaugur tryggði Evrópu einn sigur Slógu golfbolta hvors annars og misstu af milljónum Gunnlaugur í úrvalslið Evrópu og bestur ásamt Huldu Meiddist við að elda jólasteikina og missir af fyrstu mótum ársins Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Verða að hafa fæðst sem konur til að fá að keppa á LPGA Vill verðlaunafé á Ryder Cup til að styrkja góð málefni Meiddur Tiger segist enn hafa eldmóðinn Sjá meira
Hetjuleg frammistaða Haraldar dugði ekki til á fyrsta risamótinu Haraldur Frankín Magnús komst ekki í gegnum niðurskurðinn á Opna breska. Þetta var fyrsta risamótið hans. 20. júlí 2018 19:45
Haraldur: Tvennt sem ég þoli ekki að heyra í íþróttum Haraldur Franklín Magnús, atvinnukylfingur, komst ekki í gegnum niðurskurðinn á fyrsta risamótinu sem hann tók þátt í. Hann var súr og svekktur. 20. júlí 2018 20:14