Þuríður Erla um íslensku stelpurnar: „Þær geta allar unnið“ Anton Ingi Leifsson skrifar 31. júlí 2018 19:45 Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. Heimsleikarnir hefjast á morgun en keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Íslensku keppendurnir í þetta skipti eru fimm en íslensku stelpurnar og Björgvin Karl Guðmundsson eru líkleg til afreka. „Þær geta allar unnið. Það fer eftir hver á bestu helgina og hvaða WOD koma,” sagði Þuríður í kvöldfréttum Stöðvar 2. WOD eru þær æfingar sem keppendurnir þurfa að eiga við. „Það getur allt gerst. Það getur hver sem unnið þetta. Þær vilja þetta allar og ég hlakka til að sjá þær,” en hvernig er að sitja heima og horfa á eftir að hafa verið með öll þessi ár? „Erfitt. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma að ég er ekki með; bæði í einstaklings- og liðakeppi. Það hvetur mig samt bara meira áfram á næsta ári. Maður fer núna bara á Þjóðhátíð í fyrsta sinn.” Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en fleiri fréttir af heimsleikunum má lesa hér neðar. CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Þuríður Erla Helgadóttir hefur farið sex sinnum á heimsleikana í Crossfit en komst ekki inn í ár. Hún hefur trú á íslensku stelpunum sem eru meðal keppenda en þær eru fjórar talsins. Heimsleikarnir hefjast á morgun en keppt er í Madison í Bandaríkjunum. Íslensku keppendurnir í þetta skipti eru fimm en íslensku stelpurnar og Björgvin Karl Guðmundsson eru líkleg til afreka. „Þær geta allar unnið. Það fer eftir hver á bestu helgina og hvaða WOD koma,” sagði Þuríður í kvöldfréttum Stöðvar 2. WOD eru þær æfingar sem keppendurnir þurfa að eiga við. „Það getur allt gerst. Það getur hver sem unnið þetta. Þær vilja þetta allar og ég hlakka til að sjá þær,” en hvernig er að sitja heima og horfa á eftir að hafa verið með öll þessi ár? „Erfitt. Þetta er í fyrsta sinn í langan tíma að ég er ekki með; bæði í einstaklings- og liðakeppi. Það hvetur mig samt bara meira áfram á næsta ári. Maður fer núna bara á Þjóðhátíð í fyrsta sinn.” Allt innslagið má sjá í sjónvarpsglugganum hér efst í fréttinni en fleiri fréttir af heimsleikunum má lesa hér neðar.
CrossFit Tengdar fréttir Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00 Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45 Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00 Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00 Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30 Mest lesið „Hér er allt mögulegt“ Fótbolti Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Fótbolti „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Sport Lagði egóið til hliðar fyrir liðið Körfubolti Dramatík á Hlíðarenda Handbolti Van Dijk fær 68 milljónir á viku Enski boltinn Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram Íslenski boltinn Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Sport Eygló Fanndal Evrópumeistari Sport Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Handbolti Fleiri fréttir Dagskráin í dag: Umspilið í NBA, 1. deild kvenna í körfubolta og margt fleira Lagði egóið til hliðar fyrir liðið „Hér er allt mögulegt“ Dramatík á Hlíðarenda Van Dijk fær 68 milljónir á viku Sturlaður Viggó tryggði Erlangen stig Uppgjörið: ÍBV - Víkingur 3-0 | Eyjamenn flugu áfram „Maður er náttúrlega bara í pínu sjokki“ Leikhús draumanna stóð undir nafni í ótrúlegustu endurkomu síðari ára Solanke skaut Tottenham í undanúrslit Chelsea í undanúrslit þrátt fyrir tap Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Mosfellingar fundu markaskóna og Fylkismenn orðnir níu fyrir hálfleik Albert og félagar í undanúrslit Slæmur skellur á móti nágrönnunum Móðir Eyglóar afhenti henni sögulegt EM-gull Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Eygló Fanndal Evrópumeistari Sönderjyske vann Íslendingaslaginn Rekinn út af eftir 36 sekúndur Neymar fór grátandi af velli Sky Sports: Ancelotti hættir með Real Madrid eftir bikarúrslitaleikinn „Ég er alltaf stressuð“ Tevez vill að Ronaldo og Messi spili saman í kveðjuleiknum hans Fimmtán ára og skoraði í fyrsta byrjunarliðsleiknum í efstu deild Óvenjuleg taktík Real Madrid á móti Arsenal fær falleinkunn frá Ferdinand Vonast til að gera íslensku þjóðina stolta Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Segir að öllum hafi verið sama um kvennaliðið í KR Sjáðu Arsenal slá út Real Madrid, vítið sem dæmt og vítið sem var dæmt af Sjá meira
Þetta er nýjasta íslenska dóttirin á heimsleikunum í crossfit Við þekkjum öll Anníe Mist, Katrínu Tönju og Ragnheiði Söru sem hafa keppt á mörgum heimsleikum í crossfit en í ár er íslensk crossfit kona að stíga sín fyrstu skref á leikunum. 31. júlí 2018 13:00
Segir þau hafa gert mikil mistök með því að ná Katrínu Tönju heilli á heimsleikana Í ár hefur hún æft eins stíft og hún þolir á hverjum degi og segist vera sífellt með verki en elskar það. 31. júlí 2018 10:45
Fjórða greinin á morgun verður sú lengsta í sögu heimsleikanna í krossfit Keppendurnir á heimsleikunum í krossfit fengu hverja tilkynninguna á fætur annarri í gær þegar hæstráðandi heimsleikanna, Dave Castro, var duglegur að hitta á hópinn og segja frá greinunum í komandi í keppni. 31. júlí 2018 09:00
Meira en þrjátíu milljónir í boði fyrir þann sem vinnur heimsleikana í ár Verðlaunaféð hækkar á milli ára á heimsleikunum í crossfit og keppendur fá bæði væna summu fyrir að vinna leikana sem og ágætis pening fyrir að vinna hverja grein í keppninni. 31. júlí 2018 12:00
Hægt að spila crossfit-fantasy leik í tengslum við heimsleikana í ár Heimsleikarnir í crossfit hefjast í Madison í Bandaríkjunum á morgun með mjög svo krefjandi degi en 40 karlar og 40 konur munu keppa um sigurinn á þessum tólftu heimsleikum sögunnar. 31. júlí 2018 16:30