Steggjun Frikka Dórs af dýrari gerðinni Stefán Árni Pálsson skrifar 8. ágúst 2018 13:30 Friðrik Dór er einn ástsælasti söngvari þjóðarinnar. Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. Friðrik mun ganga í það heilaga með Lísu Hafliðadóttur á Ítalíu seinna í sumars. Allt saman byrjaði þetta með því að boðað var til stórtónleika við Pylsubarinn í Hafnafirði klukkan 12 í dag og voru fríar pylsur í boði fyrir gesti. Gunnar Helgason og Felix Bergsson voru kynnar og tók Frikki nokkur vel valin lög á borð við stuðningsmannalag Hauka, Lítil skref, framlag okkar Íslendinga í Eurovision árið 2015, og fleiri slagara. Friðrik var klæddur í Haukabúninginn frá toppi til táar en eins og margir vita er hann einhver harðasti FH-ingur sem til er og starfar til að mynda sem vallarþulur á heimaleikjum FH í Pepsi-deild karla. Eftir tónleikana rölti Friðrik Dór að Hafnarfjarðarhöfn og stökk út í sjó í bleikri og fallegri sundskýlu. Meðal þeirra sem eru að steggja Frikka Dór eru Benedikt Valsson, Jón Jónsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Boði Logason, Ásgeir Örn Hallgrímsson, drengirnir í Stop Wait Go, Eyjólfur Óli Eyjólfsson, Þorkell Máni Pétursson og fleiri vinir tónlistarmannsins. Hér að neðan má sjá myndir frá tónleikunum í Hafnarfirði í dag en fjölmargir mættu til að sjá þessa veislu. Ísland í dag var á svæðinu og má búast við því að áhorfendur þáttarins sjái afraksturinn á Stöð 2 á næstunni.Það var vel tekið á móti Frikka í heimabæ hans.Vísir/ KTDÆskuvinirnir voru allir klæddir í hvíta boli merktum Frikka Dór.Vísir/KTDFrikki fékk aðstoð frá bóður sínum þegar hann fluttu vel valið lag.vísir/KTDFrikki henti sér út í sjó.Myndir/Instagramsíða Jóns Jónssonar Tengdar fréttir Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Söngvarinn Friðrik Dór Jónsson stendur í ströngu í dag þar sem vinir hans og vandamenn eru að steggja kappann. Friðrik mun ganga í það heilaga með Lísu Hafliðadóttur á Ítalíu seinna í sumars. Allt saman byrjaði þetta með því að boðað var til stórtónleika við Pylsubarinn í Hafnafirði klukkan 12 í dag og voru fríar pylsur í boði fyrir gesti. Gunnar Helgason og Felix Bergsson voru kynnar og tók Frikki nokkur vel valin lög á borð við stuðningsmannalag Hauka, Lítil skref, framlag okkar Íslendinga í Eurovision árið 2015, og fleiri slagara. Friðrik var klæddur í Haukabúninginn frá toppi til táar en eins og margir vita er hann einhver harðasti FH-ingur sem til er og starfar til að mynda sem vallarþulur á heimaleikjum FH í Pepsi-deild karla. Eftir tónleikana rölti Friðrik Dór að Hafnarfjarðarhöfn og stökk út í sjó í bleikri og fallegri sundskýlu. Meðal þeirra sem eru að steggja Frikka Dór eru Benedikt Valsson, Jón Jónsson, Skúli Jón Friðgeirsson, Boði Logason, Ásgeir Örn Hallgrímsson, drengirnir í Stop Wait Go, Eyjólfur Óli Eyjólfsson, Þorkell Máni Pétursson og fleiri vinir tónlistarmannsins. Hér að neðan má sjá myndir frá tónleikunum í Hafnarfirði í dag en fjölmargir mættu til að sjá þessa veislu. Ísland í dag var á svæðinu og má búast við því að áhorfendur þáttarins sjái afraksturinn á Stöð 2 á næstunni.Það var vel tekið á móti Frikka í heimabæ hans.Vísir/ KTDÆskuvinirnir voru allir klæddir í hvíta boli merktum Frikka Dór.Vísir/KTDFrikki fékk aðstoð frá bóður sínum þegar hann fluttu vel valið lag.vísir/KTDFrikki henti sér út í sjó.Myndir/Instagramsíða Jóns Jónssonar
Tengdar fréttir Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35 Mest lesið Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Lífið Var mjög heit fyrir lýtalækninum Lífið Hefndi kossins með kossi Lífið Eiginmaður Dolly Parton er látinn Lífið Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Lífið Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Lífið Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Lífið Fermingargjöf sem lifir um ókomin ár Lífið samstarf Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Lífið Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Lífið Fleiri fréttir Ævintýrapar selur fallega fyrstu eign Ólst upp án föður: „Samband okkar hefur alltaf verið flókið“ Eiginmaður Dolly Parton er látinn Var mjög heit fyrir lýtalækninum Eiður Smári og Halla Vilhjálms í skíðaævintýri Hefndi kossins með kossi Flytur ekki inn í lúxusíbúðina Maskadagur á Ísafirði Auddi og Steindi í BDSM Tróð Bjarna og fjölskyldu í Toyota Yaris Tengdist Hopkins í gegnum tólf spora ferlið Aukatónleikar Bryan Adams Mikil áhugi á stjörnunum úr Alheimsdraumnum Stjörnulífið: Kærleiksríkir menn á Bessastöðum Hundleið á að bíða eftir karlmanni og greip í taumana Sýnir vonandi öðrum konum að lífið er ekki búið eftir þrítugt Steldu stílnum af heimili Kristínar Péturs Hjálmar Örn fékk hjartaáfall „Þetta sat náttúrlega í manni í mörg ár“ Krakkatían: Lukku-Láki, talnagáta og prumpufólk Vilja valdefla konur í brjóstagjöf Danir senda annan Færeying í Eurovision Unnur Eggerts, Væb og Ragnhildur Steinunn létu sig ekki vanta Um fimmtíu viðburðir í boði á Vetrarhátíð við Mývatn Lifir lífinu við óbærilegan sársauka Dýrmætt að fá að hitta hetjurnar á hinum enda línunnar Með stóra drauma og svarta beltið í taekwondo Fréttatía vikunnar: Landsfundur, körfubolti og geimferðir Hafði ekki hugmynd um að einstakt hjól sitt væri týnt Dóri DNA og Magnea greiddu 126 milljónir fyrir einbýli í Skerjafirði Sjá meira
Leiðarlok á ferli Friðriks Dórs: Flytur úr landi til að læra innanhússhönnun Tónlistarmaðurinn Friðrik Dór Jónsson stendur á tímamótum en hann fagnar þrítugsafmæli sínu í október með stórtónleikum undir yfirskriftinni Í síðasta skipti. 11. júlí 2018 10:35