Bein útsending: Sigga Kling spáir fyrir lesendum Vísis Stefán Árni Pálsson skrifar 3. ágúst 2018 10:30 Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir ágúst birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fór fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar. Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Í hjarta þínu þráir þú tvennskonar líf Elsku Tvíburinn minn, þú ert bæði búinn að fagna og syrgja og í þessu hefur þú fundið kraft og styrk til þess að halda áfram án þess að hugsa hvað aðrir séu að spá í. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Allir þurfa að læra að synda sjálfir Elsku Fiskurinn minn, þvílíkt magnað fyrirbæri að vera þú, þú ert ómótstæðilega flinkur og ómissandi vinur og ráðgjafi. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki tala of mikið um erfiðleika Elsku Meyjan mín, það er byrjað hjá þér mjög sérstakt tímabil sem líkist því að þú sért á sjó, það koma miklar öldur og þú verður svo ánægð þegar þú ert komin yfir það svæði, finnur að sjórinn er lygin og útsýnið í kring gott. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Leyfðu þér að vera í öllum tilfinningaskalanum Elsku Nautið mitt, þú ert svo viljasterkt en samt svo ósveigjanlegt og vilt alls ekki gefa eftir á skoðunum þínum, en þegar þú ákveður að breyta lífi þínu er eins og það sé gamlárskvöld eða 4 júlí, ekkert nema flugeldar. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Í ástinni ert þú með öll spil á hendi Elsku Vogin mín, það mikilvægasta í lífinu er að líða vel í eigin skinni, en alls kyns hugsanir flækja það þú skiljir hver þú ert. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Það er mjög mikið að gerast á næstunni Elsku Vatnsberinn minn þú ert svo bókstaflega mikill sálfræðingur og spekúlant að þú veist lykilinn að lífsgleðinni en inni í þessu öllu saman ertu áhrifagjarn, ótrúlegasta fólk getur heillað þig og látið þig skipta um skoðun á því hvernig þú vilt hafa líf þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Leysir vandamál annarra á ljóshraða Elsku Steingeitin mín, traustari vin en þig er ekki hægt að finna og heldur ekki erfiðari óvin. Þú ert með svo sterka póla eins og svart og hvítt, og þrjóska er aðaleinkenni þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Mikilvægt að breyta í kringum sig Elsku Bogmaðurinn minn, í raun þolirðu ekki hversdagsleikann því þá finnst þér lífið vera tóm leiðindi, ekki vera að vorkenna þér, það er engin þörf því þú ert með lausnir alls staðar svo þú skalt hugsa þannig, í lausnum. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Ert blanda af dulúð og ákefð Elsku Sporðdrekinn minn, það kemur fyrir að manni finnst lífið allt of hratt en samt ekkert að gerast sem tengist draumunum þínum. 3. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira
Stjörnuspár Sigríðar Klingenberg spámiðils hafa notið gríðarlega vinsælda undanfarin ár. Mánaðarlega spáir hún fyrir lesendum Vísis, í formi texta og myndbands, en spárnar fyrir ágúst birtust í morgun. Sigga leggur leggja áherslu á að fólk geri það besta úr því sem það les, nýta sér orkuna, klappa sér á bakið og elska lífið. Spárnar einkennast af gleði, krafti, orku og jákvæðni en það eru skilaboðin sem hún vill senda til samfélagsins. Siggu Kling verður í beinni útsendingu á Facebook Live í dag og býðst lesendum að bera fram spurningar um allt milli himins og jarðar. Útsendingin hefst klukkan 14:00. Sigga ætlar að gera sitt besta til að svara öllum spurningum og reyna þannig skyggnast inn í líf okkar lesenda. Hún getur einnig sagt ýmislegt um fortíð lesenda og framtíð þeirra ef þeir biðja hana um að rýna í fæðingardag sinn. Spákonan biðlar til lesenda Vísis að koma með einlægar spurningar sem koma frá hjartanu. Ekki sé nóg að senda aðeins fæðingardaginn. Útsendingin verður aðgengileg hér á Vísi síðar í dag en hún fór fram í gegnum Facebook-síðu Vísis og hægt er að horfa á hana þar.
Stjörnuspá Siggu Kling Tengdar fréttir Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Í hjarta þínu þráir þú tvennskonar líf Elsku Tvíburinn minn, þú ert bæði búinn að fagna og syrgja og í þessu hefur þú fundið kraft og styrk til þess að halda áfram án þess að hugsa hvað aðrir séu að spá í. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Allir þurfa að læra að synda sjálfir Elsku Fiskurinn minn, þvílíkt magnað fyrirbæri að vera þú, þú ert ómótstæðilega flinkur og ómissandi vinur og ráðgjafi. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki tala of mikið um erfiðleika Elsku Meyjan mín, það er byrjað hjá þér mjög sérstakt tímabil sem líkist því að þú sért á sjó, það koma miklar öldur og þú verður svo ánægð þegar þú ert komin yfir það svæði, finnur að sjórinn er lygin og útsýnið í kring gott. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Leyfðu þér að vera í öllum tilfinningaskalanum Elsku Nautið mitt, þú ert svo viljasterkt en samt svo ósveigjanlegt og vilt alls ekki gefa eftir á skoðunum þínum, en þegar þú ákveður að breyta lífi þínu er eins og það sé gamlárskvöld eða 4 júlí, ekkert nema flugeldar. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Í ástinni ert þú með öll spil á hendi Elsku Vogin mín, það mikilvægasta í lífinu er að líða vel í eigin skinni, en alls kyns hugsanir flækja það þú skiljir hver þú ert. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Það er mjög mikið að gerast á næstunni Elsku Vatnsberinn minn þú ert svo bókstaflega mikill sálfræðingur og spekúlant að þú veist lykilinn að lífsgleðinni en inni í þessu öllu saman ertu áhrifagjarn, ótrúlegasta fólk getur heillað þig og látið þig skipta um skoðun á því hvernig þú vilt hafa líf þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Leysir vandamál annarra á ljóshraða Elsku Steingeitin mín, traustari vin en þig er ekki hægt að finna og heldur ekki erfiðari óvin. Þú ert með svo sterka póla eins og svart og hvítt, og þrjóska er aðaleinkenni þitt. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Mikilvægt að breyta í kringum sig Elsku Bogmaðurinn minn, í raun þolirðu ekki hversdagsleikann því þá finnst þér lífið vera tóm leiðindi, ekki vera að vorkenna þér, það er engin þörf því þú ert með lausnir alls staðar svo þú skalt hugsa þannig, í lausnum. 3. ágúst 2018 09:00 Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Ert blanda af dulúð og ákefð Elsku Sporðdrekinn minn, það kemur fyrir að manni finnst lífið allt of hratt en samt ekkert að gerast sem tengist draumunum þínum. 3. ágúst 2018 09:00 Mest lesið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Óvæntur glaðningur í veggjunum Lífið Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Lífið Skilnaður eftir tuttugu ára samband Lífið Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Lífið Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Lífið Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Lífið Bönnuð innan 12 af ástæðu Lífið Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Fleiri fréttir Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Lækaði óvart fimm ára gamla mynd Kynlífsráðgjafi keypti af prófessornum „Fékk mjög mikið í magann og fór næstum því að grenja“ Peter úr Peter, Paul and Mary látinn Byggir snjóhús en ætlar að verða dýralæknir í framtíðinni Júlí og Ágúst keppa í Söngvakeppninni í febrúar Af og frá að Iceguys taki þátt í Söngvakeppninni Mjög tilfinningaríkt að vera með kraftaverk í höndunum Sjá meira
Stjörnuspá Siggu Kling – Krabbinn: Töfrar yfir þér eins og regnboganum Elsku Krabbinn minn, mikið er ég ánægð að þurfa að skrifa um þig, það er aldrei lognmolla eða leiðindi þegar þú mætir og þú getir einkennst af feimni þá finnst engum þú vera það. Þú ert allur tilfinningaskalinn en nærð ekki alveg að sjá sjálfan þig í réttu ljósi eins og aðrir sjá þig. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Tvíburinn: Í hjarta þínu þráir þú tvennskonar líf Elsku Tvíburinn minn, þú ert bæði búinn að fagna og syrgja og í þessu hefur þú fundið kraft og styrk til þess að halda áfram án þess að hugsa hvað aðrir séu að spá í. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Hrúturinn: Ekki bíða endalaust eftir rétta augnablikinu Elsku Hrúturinn minn, þvílíkt magnaðir tímar eru framundan hjá þér, þú munt kjósa að vera beinskeyttur svo allir muni skilja hvað þú vilt. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Fiskarnir: Allir þurfa að læra að synda sjálfir Elsku Fiskurinn minn, þvílíkt magnað fyrirbæri að vera þú, þú ert ómótstæðilega flinkur og ómissandi vinur og ráðgjafi. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Meyjan: Ekki tala of mikið um erfiðleika Elsku Meyjan mín, það er byrjað hjá þér mjög sérstakt tímabil sem líkist því að þú sért á sjó, það koma miklar öldur og þú verður svo ánægð þegar þú ert komin yfir það svæði, finnur að sjórinn er lygin og útsýnið í kring gott. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Nautið: Leyfðu þér að vera í öllum tilfinningaskalanum Elsku Nautið mitt, þú ert svo viljasterkt en samt svo ósveigjanlegt og vilt alls ekki gefa eftir á skoðunum þínum, en þegar þú ákveður að breyta lífi þínu er eins og það sé gamlárskvöld eða 4 júlí, ekkert nema flugeldar. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vogin: Í ástinni ert þú með öll spil á hendi Elsku Vogin mín, það mikilvægasta í lífinu er að líða vel í eigin skinni, en alls kyns hugsanir flækja það þú skiljir hver þú ert. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Vatnsberinn: Það er mjög mikið að gerast á næstunni Elsku Vatnsberinn minn þú ert svo bókstaflega mikill sálfræðingur og spekúlant að þú veist lykilinn að lífsgleðinni en inni í þessu öllu saman ertu áhrifagjarn, ótrúlegasta fólk getur heillað þig og látið þig skipta um skoðun á því hvernig þú vilt hafa líf þitt. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Steingeitin: Leysir vandamál annarra á ljóshraða Elsku Steingeitin mín, traustari vin en þig er ekki hægt að finna og heldur ekki erfiðari óvin. Þú ert með svo sterka póla eins og svart og hvítt, og þrjóska er aðaleinkenni þitt. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling - Bogmaðurinn: Mikilvægt að breyta í kringum sig Elsku Bogmaðurinn minn, í raun þolirðu ekki hversdagsleikann því þá finnst þér lífið vera tóm leiðindi, ekki vera að vorkenna þér, það er engin þörf því þú ert með lausnir alls staðar svo þú skalt hugsa þannig, í lausnum. 3. ágúst 2018 09:00
Stjörnuspá Siggu Kling – Sporðdrekinn: Ert blanda af dulúð og ákefð Elsku Sporðdrekinn minn, það kemur fyrir að manni finnst lífið allt of hratt en samt ekkert að gerast sem tengist draumunum þínum. 3. ágúst 2018 09:00