Stjörnuspá Siggu Kling – Ljónið: Á ótrúlega merkilegum tímamótum 3. ágúst 2018 09:00 Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. Þú ert svo bráðskarpur en finnst hundleiðinlegt þegar ekkert er að gerast en þú vilt ekki stjórnast af tilfinningum, þess vegna botnar fólk stundum ekkert í hver þú ert, og oft lokarðu á þína nánustu þó þú umgangist þá reglulega. Á þessu taparðu orku og einbeitingu því það sem þú þarft eru opnar tilfinningar og að vera ákveðin í að láta drauma þína rætast. Þú ert á ótrúlega merkilegum tímamótum því á þessu tímabili er afmælidagur þinn. Þér mun finnast þú hafir misst svo margt og vera hálf berskjaldaður eða nakinn í lífinu en nákvæmlega þetta mun gefa þér þinn sanna Ljónskraft aftur. Snerting er þér mjög mikilvæg og nú þarftu hafa svo mikið líkamlegt samneyti við aðra svona svipað og aðrir þurfa súrefni. Og þegar kynorkan sem er mikil afl rennur saman við eldheita ást er útkoman óviðjafnanleg. En láttu þér duga að tengjast einni persónu þó þú sért eldfjall af sex appeal‘i. Þú ert svo næm manneskja að það er næstum hægt að segja að þú hafir miðilsgáfu, þér eru send skilaboð í draumi og vöku og þegar þér eru send skilaboð í vöku kallast það vökudraumar. Það eru alltaf svo sérstök og seiðandi augu sem fylgja þér og svo sannarlega get ég sagt þér að þú getur engu logið að öðrum. Og alveg eins og ég segi þetta þá nemur þú líka allar lygar á augabragði og skynjar sannleikann. Þú átt það til að vera of gjafmildur aö þú gefur allt frá þér án þess að hugsa en þessari gjafmildi getur fylgt depurð svo finndu annan til að sjá um þín fjármál hvort sem það er bankinn þinn eða Pétur frændi. Þessi mánuður gefur þér möguleika að margfalda lífsgæði þín en á einu augnabliki gætirðu valið að efla lífið þitt og þína styrkleika eða kasta frá þér, valið er þitt!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk. Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira
Elsku hjartans Ljónið mitt, það er svo sannarlega margt búið að þvælast fyrir þér, en þetta eru bara áskoranir, fáðu þá sem þú þekkir til að redda málunum, þú ert með gott tengslanet og kemst langt á því svo notaðu það. Þú ert svo bráðskarpur en finnst hundleiðinlegt þegar ekkert er að gerast en þú vilt ekki stjórnast af tilfinningum, þess vegna botnar fólk stundum ekkert í hver þú ert, og oft lokarðu á þína nánustu þó þú umgangist þá reglulega. Á þessu taparðu orku og einbeitingu því það sem þú þarft eru opnar tilfinningar og að vera ákveðin í að láta drauma þína rætast. Þú ert á ótrúlega merkilegum tímamótum því á þessu tímabili er afmælidagur þinn. Þér mun finnast þú hafir misst svo margt og vera hálf berskjaldaður eða nakinn í lífinu en nákvæmlega þetta mun gefa þér þinn sanna Ljónskraft aftur. Snerting er þér mjög mikilvæg og nú þarftu hafa svo mikið líkamlegt samneyti við aðra svona svipað og aðrir þurfa súrefni. Og þegar kynorkan sem er mikil afl rennur saman við eldheita ást er útkoman óviðjafnanleg. En láttu þér duga að tengjast einni persónu þó þú sért eldfjall af sex appeal‘i. Þú ert svo næm manneskja að það er næstum hægt að segja að þú hafir miðilsgáfu, þér eru send skilaboð í draumi og vöku og þegar þér eru send skilaboð í vöku kallast það vökudraumar. Það eru alltaf svo sérstök og seiðandi augu sem fylgja þér og svo sannarlega get ég sagt þér að þú getur engu logið að öðrum. Og alveg eins og ég segi þetta þá nemur þú líka allar lygar á augabragði og skynjar sannleikann. Þú átt það til að vera of gjafmildur aö þú gefur allt frá þér án þess að hugsa en þessari gjafmildi getur fylgt depurð svo finndu annan til að sjá um þín fjármál hvort sem það er bankinn þinn eða Pétur frændi. Þessi mánuður gefur þér möguleika að margfalda lífsgæði þín en á einu augnabliki gætirðu valið að efla lífið þitt og þína styrkleika eða kasta frá þér, valið er þitt!Fræg Ljón: Cara Delevingne fyrirsæta, Ágústa Eva Erlendsdóttir, leik- og söngkona, Halldóra Geirharðsdóttir leikkona, Birgitta Haukdal söngkona, Barack Obama Bandaríkjaforseti, Ásdís Rán fyrirsæta, Gísli Gíslason geimfari, Geir Ólafsson söngvari, Þórunn Antonía alheimsstjarna, Albert Eiríks, matgæðingur af bestu sort, Jón Óttar Ragnarsson, athafna- og fjölmiðlamaður, Jennifer Lopez söngkona, Diddú, Sirrý Arnardóttir fjölmiðlakona, Arnór Dan, söngvari, Agent Fresco, Ana Mafalda, besta húshjálp í heimi, Sema Erla Serdar, baráttukona, Rósa Ingólfsdóttir, sjónvarpskona, Anton Máni Svansson, kvikmyndaframleiðandi, Hulk.
Stjörnuspá Siggu Kling Mest lesið Kraftaverkasaga: „Mun ég aldrei sjá þau aftur?“ Áskorun „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ Lífið Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Lífið Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing Lífið „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Lífið Sunneva og Benedikt trúlofuð Lífið „Stal tannburstanum hans snemma í sambandinu“ Makamál „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ Lífið Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Lífið Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Lífið Fleiri fréttir Sunneva og Benedikt trúlofuð Tónlistarmyndband Addison Rae tekið upp á Íslandi Gengur yfir Sprengisand með hundrað kíló í eftirdragi Hafði mikla þörf fyrir að láta aðra sjá að hún væri spes týpa Mælir með því að tala við gervigreind sem sálfræðing „Eina sem maður getur gert er að reyna vera betri maður í dag en þá“ „Ég vildi fela mig fyrir heiminum“ „Leyfi lífinu bara að leiða mig“ Annarri tilraun að Fyre-hátíðinni frestað um ókomna tíð Fanney og Teitur greina frá kyninu Sonur Ringo Starr rekinn úr The Who Drógu saman um 74 prósent í samgöngukostnað Breytti nafninu sínu svo það yrði ekki brotist inn Ferðalög, heimsóknir eða huggulegheit heima framundan um páskana Hátíðlegur páskamatseðill að hætti Móniku á Apótekinu 100 áhrifamestu einstaklingar í heimi Óvenjulegar móttökur þegar Icelandair lenti í Nashville í fyrsta inn Breytt útlit Daða Freys vekur athygli Horfði á vin sinn fara í snjóflóði Falleg sérhæð í Hlíðunum Patrik og Gústi í sundur: „Vinir, veit það ekki“ Kærastan vill bara stunda kynlíf í bol Einn huggulegasti leikari landsins á lausu Unnur Eggerts afhjúpar nafn dótturinnar Skuggavaldið: Dýrð og dauði dansa saman í blóði og bjarma Sexfaldur Íslandsmeistari fékk ráð frá rándýru teymi og fór heim með eina milljón Geimferðin gagnrýnd: „Mér býður við þessu“ Kastaði Pétri og Sveppa fram og til baka í indverskri glímu Páskaleg og fersk marengsbomba Alls ekki öll von úti fyrir Væb-bræður Sjá meira