Tólf ára strákur stefnir á að stjórna Brekkusöngnum Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 19. ágúst 2018 19:00 Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson 12 ára tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. Daníel Aron býr á bænum Miklaholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Þar býr hann með foreldrum sínum, þeim Ívari Erni Gíslasyni og Elvu Bjarndal Þráinsdóttur og systkinunum Karólínu 19 ára, Önnu Karenu 9 ára og Róberti Þór 8 ára. Daníel hefur vakið athygli fyrir söng sinn og spil á Ukulele gítar.Aron er flottur söngvari og Ukulele gítarleikari.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Mér finnst þetta rosalega skemmtileg, ég spila og syng úti og inni og alls staðar“, segir Daníel sem segist stefna ótrauður að því að fá að stjórna brekkusöngnum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þegar fram líða stundir. Hann er ekki bara söngvari og Ukulele gítarleikari því hann elskar að búa í sveit. „Það er rosalega fallegt og í góðu veðri þá líður mér rosalega vel. Ég ætla mér að verð söngvari og leikari þegar ég verð stór“. Á þessum tímapunkti var ákveðið að Aron færi á hestbak og tæki eitt lag fyrir fréttamann á baki en þá varð óvænt uppákoma sem enginn átti von á, gamlir taktar tóku sig upp hjá hestinum Kolfinni, 26 vetra, þar sem hann sá merina Tign standa fyrir framan sig. Segir ekki einhvers staðar, „Lengi lifir í gömlum glæðum“.Aron var snöggur af baki þegar hann sá að Kolfinnur fór að sinna kalli náttúrunnar með Tign í miðju lagi, eitthvað sem engin átti von á, enda hesturinn orðinn 26 vetra og er geldur.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson. Bláskógabyggð Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira
Tólf ára drengur í Biskupstungum, Daníel Aron Bjarndal Ívarsson 12 ára tónlistarmaður hefur slegið í gegn sem söngvari og Ukulele leikari. Hann er harðákveðin í því að stjórna brekkusöng í Vestmannaeyjum þegar hann verður eldri. Daníel Aron býr á bænum Miklaholti í Biskupstungum í Bláskógabyggð. Þar býr hann með foreldrum sínum, þeim Ívari Erni Gíslasyni og Elvu Bjarndal Þráinsdóttur og systkinunum Karólínu 19 ára, Önnu Karenu 9 ára og Róberti Þór 8 ára. Daníel hefur vakið athygli fyrir söng sinn og spil á Ukulele gítar.Aron er flottur söngvari og Ukulele gítarleikari.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.„Mér finnst þetta rosalega skemmtileg, ég spila og syng úti og inni og alls staðar“, segir Daníel sem segist stefna ótrauður að því að fá að stjórna brekkusöngnum á þjóðhátíð í Vestmannaeyjum þegar fram líða stundir. Hann er ekki bara söngvari og Ukulele gítarleikari því hann elskar að búa í sveit. „Það er rosalega fallegt og í góðu veðri þá líður mér rosalega vel. Ég ætla mér að verð söngvari og leikari þegar ég verð stór“. Á þessum tímapunkti var ákveðið að Aron færi á hestbak og tæki eitt lag fyrir fréttamann á baki en þá varð óvænt uppákoma sem enginn átti von á, gamlir taktar tóku sig upp hjá hestinum Kolfinni, 26 vetra, þar sem hann sá merina Tign standa fyrir framan sig. Segir ekki einhvers staðar, „Lengi lifir í gömlum glæðum“.Aron var snöggur af baki þegar hann sá að Kolfinnur fór að sinna kalli náttúrunnar með Tign í miðju lagi, eitthvað sem engin átti von á, enda hesturinn orðinn 26 vetra og er geldur.Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson.
Bláskógabyggð Þjóðhátíð í Eyjum Mest lesið „Þetta má ekki vera feimnismál“ Lífið „Ástarsorg er best í heimi“ Lífið Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Lífið Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Lífið Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Lífið Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Lífið „Ég verð dauður áður en kvikmyndahúsin loka“ Menning „Þetta var ekki alið upp í mér“ Lífið Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Lífið „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Lífið Fleiri fréttir „Þetta má ekki vera feimnismál“ „Ástarsorg er best í heimi“ Fréttatía vikunnar: Eddan, rektorskjör og mannanafnanefnd Fólk spyrji um veganisma af forvitni frekar en til að vera með leiðindi Fimm tíma morgunrútínan sem allir eru að tala um Eiginkona rafrettukóngs keypti eitt dýrasta einbýlishús Garðabæjar Dóttir Fox og Kelly komin í heiminn „Þetta var ekki alið upp í mér“ Hefur miklar áhyggjur af auknum vopnaburði barna Bitin Bachelor stjarna Svara auknum fordómum og fáfræði með jákvæðni og list „Ég kalla mig alltaf flugfreyju þó að ég sé strákur“ Tíu skref í átt að nýju starti í svefnherberginu Fjallvegir á Vestfjörðum fengu hjartað til að slá hratt Ástfangin í sextán ár Unnur og Travis orðin tveggja barna foreldrar Sneri við lífinu eftir skyndilegt fráfall frænda í djammferð erlendis Grunaði ekki að fíflalætin myndu ferðast svona víða Tveggja milljóna króna nefaðgerð í Tyrklandi Hætt við brúðkaupið og allt í baklás Þjálfaðar til að svara spurningum frá hjartanu Lét papparassa heyra það Vann Eddu og auglýsti eftir kærasta Vorboðar láta sjá sig „Átt ekki að falla af því að þú skilur ekki spurninguna“ Walliams furðar sig á vinsældum eigin frasa á Íslandi Spöruðu hálfa milljón á mánuði og stefna á íbúðarkaup Kransakaka Jóa Fel án kökuforms Gerðu upp gamlan banka í dönsku krúttþorpi Prinsessan í sínu fyrsta hlutverki með Höllu Sjá meira