Konan sem heillaði heimsbyggðina í áratugi: Tíu bestu flutningar Arethu Franklin Stefán Árni Pálsson skrifar 17. ágúst 2018 10:30 Franklin er ein besta söngkona sögunnar. vísir/samsett Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971 Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í gær 76 ára að aldri. Banameinið var krabbamein í brisi. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn fyrir alvöru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtán ára í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljónir platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: I Say A Little Prayer, (You Make Me Feel Like) A Natural Woman og Son of a Preacher Man.Esquire hefur nú tekið saman tíu bestu flutninga Franklin í sögunni. Vel mætti fullyrða að fáir hafi komist með tærnar þar sem Aretha hafði hælana þegar kom að því að koma fram. Umræddir flutningar eru vægast sagt ólíkir og má sjá Franklin koma fram í kirkju fyrir fimmtíu árum þar til að hún söng fyrir forsetahjónin fyrir þremur árum. Hér að neðan má sjá yfirferð Esquire þar sem Franklin er minnst á fallegan hátt. AMAZING GRACE ÁRIÐ 1972(YOU MAKE ME FEEL LIKE A) NATURAL WOMAN ÁRIÐ 2015NESSUN DORMA, GRAMMY VERÐLAUNIN ÁRIÐ 1998TAKE MY HAND PRECIOUS LORD Í JARÐAFÖR FÖÐUR FRANKLIN ÁRIÐ 1984MY COUNTRY 'TIS OF THEE Í EMBÆTTISTÖKU BARACK OBAMA ÁRIÐ 2009I DREAMED A DREAM Í EMBÆTTISTÖKU BILL CLINTON ÁRIÐ 1994(I CAN'T GET NO) SATISFACTION Í AMSTERDAM ÁRIÐ 1968SAY A LITTLE PRAYER ÁRIÐ 1970RESPECT Í FRAKKLANDI ÁRIÐ 1967BRIDGE OVER TROUBLED WATER ÁRIÐ 1971
Tónlist Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17 Mest lesið Einhleypan: Grænkeri sem hrífst af hugrekki Makamál „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Lífið Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Lífið Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga Lífið Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Lífið Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi Lífið „Mögulega besti tengiltvinnbíl sem framleiddur hefur verið“ Lífið samstarf Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Lífið Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Lífið Finnur þú fyrir uppþembu eða óþægindum eftir mat? Lífið samstarf Fleiri fréttir Stjórnarandstaðan hræðist ekkert meðan ríkisstjórnin þori ekki út úr húsi „Ég var mjög reiður út í heiminn í marga mánuði“ Einhvern tímann var allt fyrst Berglind Festival, Hallgrímur Helga og Unnsteinn á sumarhryllingnum Mamma mætti á frumsýningu Fjallsins Frumsýning á Vísi: Óvæntir gestir hjá Væb-bræðrum Saknar ekki fullrar innkeyrslu af glæsikerrum Selur fantaflotta íbúð sem hann keypti af Birni Braga „Kemur í ljós að þetta er í raun einhverfa“ Kærasta Liam Payne tjáir síg í fyrsta sinn 340 fermetra listaverkahöll í Kópavogi Þriðja barn Gisele komið í heiminn Líkamsræktarfrömuður selur í Kópavogi Irv Gotti er látinn Halla og Björn létu sig ekki vanta á þorrablóti Álftaness Sleikurinn við Colin Farrell ógleymanlegur Hugsi yfir bílastæðamálum sem eru til skoðunar Peaky Blinders stjarna lét sig ekki vanta á The Damned Víðir hrasaði á þingi: Frjálsíþróttirnar björguðu Gulli Helga tók yfir og Sindri beið á kantinum Kosning hafin fyrir Hlustendaverðlaunin Uppistandarar, ráðherrar og kempur á þorrablóti Vals „Dorrit var eiginlega Séð og heyrt stúlkan“ Drengurinn skal heita Ezra Sundlaugastarfsmenn skemmtu sér á þurru landi Syngur Cha Cha Cha á Söngvakeppninni Séð og heyrt gæti átt framhaldslíf Hvers vegna karpa menn í þartilgerðu húsi? Seldist upp á einni mínútu Var tilbúinn með tapræðu í matarboðinu Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Söngkonan Aretha Franklin féll frá í dag. Hennar var minnst á samfélagsmiðlum í dag. 16. ágúst 2018 18:30
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30
Aretha Franklin alvarlega veik Söngkonan sem er þekkt sem Sálardrottningin er 76 ára gömul. Hún er nú á sjúkrahúsi umkringd fjölskyldu og vinum. 14. ágúst 2018 10:17