Stjörnurnar minnast Arethu Franklin Bergþór Másson skrifar 16. ágúst 2018 18:30 Vísir/Getty Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í dag 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. Í dag var hennar minnst af Hollywood stjörnum, pólitíkusum, tónlistarmönnum og síðast en ekki síst, aðdáendum. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn í raun og veru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtan ára gömul í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljón platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: „I Say A Little Prayer,“ „(You Make Me Feel Like) A Natural Woman“ og „Son of a Preacher Man.“ Eins og viðbrögð almennings við andláti hennar gefa til kynna, var hún dýrkuð og dáð út um allan heim. Bítillinn Paul McCartney segist muna sakna söngkonunnar sárt.Let’s all take a moment to give thanks for the beautiful life of Aretha Franklin, the Queen of our souls, who inspired us all for many many years. She will be missed but the memory of her greatness as a musician and a fine human being will live with us forever. Love Paul pic.twitter.com/jW4Gpwfdts — Paul McCartney (@PaulMcCartney) August 16, 2018Bandaríkjaforsetinn Donald Trump segir rödd hennar gjöf frá guðiThe Queen of Soul, Aretha Franklin, is dead. She was a great woman, with a wonderful gift from God, her voice. She will be missed! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018Rapparinn Chance vitnar í lag hennar.The moment I wake up, before I put on my make up, I say a little prayer for you — Chance The Rapper (@chancetherapper) August 16, 2018Fyrrverandi Bandaríkjaforsetinn Barack Obama segir Arethu hafa einkennt hvað það sé að vera Bandaríkjamaður.Aretha helped define the American experience. In her voice, we could feel our history, all of it and in every shade—our power and our pain, our darkness and our light, our quest for redemption and our hard-won respect. May the Queen of Soul rest in eternal peace. pic.twitter.com/bfASqKlLc5 — Barack Obama (@BarackObama) August 16, 2018Poppstjarnan Ariana Grande birtir myndskeið af Sálardrottningunni.forever pic.twitter.com/E4JopV0ffT — Ariana Grande (@ArianaGrande) August 16, 2018Justin Timberlake segir hana vera þá bestu sem uppi hefur verið.This is the face of a young man who couldn't believe he was actually singing with the GREATEST OF ALL TIME. Thank you, Ms. Franklin for blessing us with your incomparable gift. Honored to have shared the stage with you even for a moment. Always bowing down to you. #QueenofSoulpic.twitter.com/4bZVAWcqeS — Justin Timberlake (@jtimberlake) August 16, 2018 Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Sálardrottningin Aretha Franklin féll frá í dag 76 ára að aldri vegna krabbameins í brisi. Í dag var hennar minnst af Hollywood stjörnum, pólitíkusum, tónlistarmönnum og síðast en ekki síst, aðdáendum. Aretha Franklin fæddist í Memphis árið 1942. Fjölskylda hennar fluttist síðan til Detroit og ólst Aretha upp í Mótorborginni að mestu. Faðir hennar var prestur og hóf Aretha söngferil sinn í gospelhljómsveit kirkju föður síns. Átján ára gömul, árið 1960, skrifaði Aretha undir plötusamning við Columbia Records og hófst þá ferillinn í raun og veru. Aretha gaf út 42 plötur á lífsleiðinni. Þá fyrstu árið 1956, fjórtan ára gömul í gegnum kirkju föður síns, og þá síðustu árið 2017, 75 ára. Grammy verðlaun Arethu eru 18 talsins og hefur hún selt yfir 75 milljón platna út um allan heim. Vinsælustu lög hennar eru smellir á borð við: „I Say A Little Prayer,“ „(You Make Me Feel Like) A Natural Woman“ og „Son of a Preacher Man.“ Eins og viðbrögð almennings við andláti hennar gefa til kynna, var hún dýrkuð og dáð út um allan heim. Bítillinn Paul McCartney segist muna sakna söngkonunnar sárt.Let’s all take a moment to give thanks for the beautiful life of Aretha Franklin, the Queen of our souls, who inspired us all for many many years. She will be missed but the memory of her greatness as a musician and a fine human being will live with us forever. Love Paul pic.twitter.com/jW4Gpwfdts — Paul McCartney (@PaulMcCartney) August 16, 2018Bandaríkjaforsetinn Donald Trump segir rödd hennar gjöf frá guðiThe Queen of Soul, Aretha Franklin, is dead. She was a great woman, with a wonderful gift from God, her voice. She will be missed! — Donald J. Trump (@realDonaldTrump) August 16, 2018Rapparinn Chance vitnar í lag hennar.The moment I wake up, before I put on my make up, I say a little prayer for you — Chance The Rapper (@chancetherapper) August 16, 2018Fyrrverandi Bandaríkjaforsetinn Barack Obama segir Arethu hafa einkennt hvað það sé að vera Bandaríkjamaður.Aretha helped define the American experience. In her voice, we could feel our history, all of it and in every shade—our power and our pain, our darkness and our light, our quest for redemption and our hard-won respect. May the Queen of Soul rest in eternal peace. pic.twitter.com/bfASqKlLc5 — Barack Obama (@BarackObama) August 16, 2018Poppstjarnan Ariana Grande birtir myndskeið af Sálardrottningunni.forever pic.twitter.com/E4JopV0ffT — Ariana Grande (@ArianaGrande) August 16, 2018Justin Timberlake segir hana vera þá bestu sem uppi hefur verið.This is the face of a young man who couldn't believe he was actually singing with the GREATEST OF ALL TIME. Thank you, Ms. Franklin for blessing us with your incomparable gift. Honored to have shared the stage with you even for a moment. Always bowing down to you. #QueenofSoulpic.twitter.com/4bZVAWcqeS — Justin Timberlake (@jtimberlake) August 16, 2018
Tengdar fréttir Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08 Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30 Mest lesið „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Lífið Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Lífið Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Lífið Best klæddu Íslendingarnir 2025 Tíska og hönnun Flýta jólasýningunni um klukkutíma vegna lengdar Menning Úr öskunni í eldinn Gagnrýni Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Lífið Laufey á lista Obama Lífið Pete orðinn pabbi Lífið „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Lífið Fleiri fréttir Fáklæddir barþjónar þegar Regnboginn opnaði í Bíó Paradís Þriðja stigs krabbameinið það besta sem kom fyrir hann Dúnninn bakaður í fjóra sólarhringa til að drepa allt í honum Heilsu krónprinsessunnar hrakar gríðarlega Pete orðinn pabbi Nýkominn úr meðferð og „sjaldan verið betur nýsleginn túskildingur“ Laufey á lista Obama „Ég heyrði þá kalla á mig en gat engu svarað“ Opnar sig í fyrsta sinn: Kyssti yfirmanninn í fyrsta sinn þetta kvöld Sex hundruð ára kastali Björns í Frakklandi svo gott sem klár Fyrirsát að Valgerði, Stund Pírata og meint alzheimer Þráins Bertelssonar „Það jafnar sig enginn eftir svona og við munum aldrei gera það“ Ungir sjálfstæðismenn gefa út vandræðalegt fjölskyldudagatal Keough sögð líffræðileg móðir Benjamin Travolta Rússland aftur í Eurovision - undirskriftasöfnun Óskarsverðlaununum streymt á Youtube Karmað muni bíta þjófinn í rassinn þegar títan og glyttan byrja að dansa í hitanum Hreimur og Ólafur Darri perluvinir sem horfa á enska boltann saman „Ég er mamman sem gat aldrei gefið honum það sem hann óskaði sér“ Áttu að hitta Reiner-hjónin daginn örlagaríka Leynigesturinn hitti Heimi Karls beint í hjartastað Sannkölluð útsýnisperla með potti í Skerjafirði Kristófer Acox og Guðrún Elísabet eiga von á barni Reynihvammur 39 jólahús Kópavogsbæjar Þingmaður selur húsið Segja Helenu fara með „hreinar rangfærslur“ Skrifaði eftirréttasöguna: „Er hann geðbilaður?“ Palestínskir fánar leyfðir og óánægjuhróp áhorfenda ekki falin Féllu örmagna til jarðar eftir langa þriðju vakt „Þegar maður er með einhverjum sem elskar að borða, þá er svo gaman að elda“ Sjá meira
Aretha Franklin er látin Hún var 76 ára gömul og lést vegna krabbameins í brisi. 16. ágúst 2018 14:08
Beyonce og Jay-Z heiðruðu Aretha Franklin fyrir tónleika í Detroit og allir sungu Respect Hjónin Beyonce og Jay-Z opnaðu tónleika sína á Ford-vellinum í Detroit í gærkvöldi með því að senda kveðju á söngkonuna Aretha Franklin. 14. ágúst 2018 14:30