Segist hafa skellt á tengdasoninn eftir rifrildi um sviðsettar myndir Kristín Ólafsdóttir skrifar 12. ágúst 2018 22:39 Harry Bretaprins og Meghan Markle á brúðkaupsdaginn. Vísir/Getty Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. Í viðtali við Daily Mail segir Thomas að Harry hafi reiðst sér vegna sviðsettra paparazzi-mynda sem Thomas lét taka af sér í aðdraganda brúðkaupsins, m.a. við jakkafatamátun. Málið vakti mikla hneykslan en með myndunum vildi Thomas, sem er bandarískur, bæta ímynd sína í breskum blöðum.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas segir gagnrýni Harry eiga rétt á sér en sagði þó erfitt að sitja undir ásökunum tengdasonarins svo stuttu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann segir að Harry hafi fullyrt að hefði Thomas farið að ráðum hans hefði allt farið á annan veg. Thomas segist þá hafa svarað því til að það væri kannski „betra fyrir ykkur að ég væri látinn, þá gætuð þið þóst vera sorgmædd.“ Hann hafi að því búnu skellt á Harry. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar. Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segist hafa skellt á tengdason sinn, Harry Bretaprins, eftir að þeir rifust heiftarlega í gegnum síma nokkrum dögum fyrir brúðkaup hertogahjónanna í maí síðastliðnum. Í viðtali við Daily Mail segir Thomas að Harry hafi reiðst sér vegna sviðsettra paparazzi-mynda sem Thomas lét taka af sér í aðdraganda brúðkaupsins, m.a. við jakkafatamátun. Málið vakti mikla hneykslan en með myndunum vildi Thomas, sem er bandarískur, bæta ímynd sína í breskum blöðum.Sjá einnig: Ljósmyndahneyksli varpar skugga á konunglega brúðkaupið Thomas segir gagnrýni Harry eiga rétt á sér en sagði þó erfitt að sitja undir ásökunum tengdasonarins svo stuttu eftir að hafa fengið hjartaáfall. Hann segir að Harry hafi fullyrt að hefði Thomas farið að ráðum hans hefði allt farið á annan veg. Thomas segist þá hafa svarað því til að það væri kannski „betra fyrir ykkur að ég væri látinn, þá gætuð þið þóst vera sorgmædd.“ Hann hafi að því búnu skellt á Harry. Föðurfjölskylda Meghan hefur verið henni nokkur fjötur um fót síðan hún trúlofaðist Harry Bretaprins og þá sérstaklega faðir hennar, sem ítrekað hefur rætt einkalíf hennar í fjölmiðlum. Hann sagðist nýlega hafa áhyggjur af velferð dóttur sinnar innan bresku konungsfjölskyldunnar.
Kóngafólk Tengdar fréttir Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24 Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03 Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52 Mest lesið Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Lífið Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Lífið Ástfangnar í fjörutíu ár Lífið Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Lífið Fimmtíu ára ljósmyndaveisla á sýningu GVA Menning Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Lífið Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Lífið Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Lífið Sumarið er komið á Boozt Lífið samstarf „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Lífið Fleiri fréttir Harry Potter stjarna tveggja barna faðir Giftu sig við persónulega athöfn í sólinni Ástfangnar í fjörutíu ár Illuminati varð táknmynd ótta við ósýnileg öfl Infocapital Íslandsmeistari eftir æsispennandi keppni Stjörnulífið: Kossaflens og Inga Lind ástfangin á Spáni Fékk hjartaáfall og missti 50 kíló Loksins, loksins unnu skáldin kvalara sína! Veittu verðlaun fyrir dónalegasta orðið á Íslandsmeistaramóti í skrafli Þórhildur og Hjalti eiga von á barni Jiggly Caliente dragdrottning látin „Prófið að plokka og sjáið árangurinn“ Björn plokkar í stað Höllu „Þetta er saga um sambandsslit tveggja vinkvenna“ Krakkatían: Pokémon, spænska og hjólreiðakeppni Halla og Biden hittust í útför páfans Á erfitt með að muna nöfnin á börnum vina sinna Fréttatía vikunnar: Frans páfi, Kaffi kjós og tónleikar Hildur Vala og Mikael Kaaber í aðalhlutverkum Moulin Rouge Vonast til að fá fullkomna sundlaug í Reykjadal Raf- og danstónlistarveisla í Austurbæjarbíó Ekkert sundfataatriði í Ungfrú Ísland unglinga Sérfræðingar deila um typpi refilsins en Sigríður Hagalín er búin að telja Ein glæsilegasta kona landsins á lausu Glæsihús á Seltjarnarnesi á 240 milljónir Fór í tvær lýtaaðgerðir á sama deginum Á eiginmann og kærasta og allir sáttir Öskurdrottningin Lar Park Lincoln er látin Sautján langveik börn fengu ferðastyrk Syngja Húsavík á Húsavík með stúlknakórnum Sjá meira
Faðir Meghan Markle „bálreiður“ vegna ummæla um meinta áfengissýki Thomas Markle, faðir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, er sagður „bálreiður“ vegna ummæla sjónvarpskonunnar Sharon Osbourne um meinta áfengissýki hans. 19. júlí 2018 12:24
Harry sagður hafa bannað Meghan að klæðast smóking í anda Díönu Meghan Markle hertogaynjan af Sussex er sögð vilja klæðast smóking í opinberri heimsókn til Ástralíu október. 23. júlí 2018 21:03
Segir Markle bera ábyrgð á dauða föður þeirra Samantha Markle, hálfsystir Meghan Markle, hertogaynjunnar af Sussex, segir systur sína ábyrga fyrir dauða föður þeirra, ef til hans kæmi. 18. júlí 2018 11:52