Setti met áður en keppni var frestað Dagur Lárusson skrifar 11. ágúst 2018 10:00 Gary Woodland. vísir/getty Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær. Woodland spilaði á fjórum höggum undir 66 höggum og varð því fimmti maðurinn í sögunni til þess að vera með aðeins 130 högg þegar mót er hálfnað. Woodland er einu höggi á undan Kevin Kisner í öðru sætinu. Sigurvegari Opna breska, Molinari, er á fimm höggum undir pari. Helmingurinn af spilurum náðu ekki að ljúka keppni í gær áður en stormurinn byrjaði en þeir sem átti eftir að ljúka hringum ljúka honum klukkan 13:00 í dag. Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira
Bandaríkjamaðurinn, Gary Woodland, setti met yfir fæst högg á 36. holu velli rétt áður en stormur frestaði keppni í gær. Woodland spilaði á fjórum höggum undir 66 höggum og varð því fimmti maðurinn í sögunni til þess að vera með aðeins 130 högg þegar mót er hálfnað. Woodland er einu höggi á undan Kevin Kisner í öðru sætinu. Sigurvegari Opna breska, Molinari, er á fimm höggum undir pari. Helmingurinn af spilurum náðu ekki að ljúka keppni í gær áður en stormurinn byrjaði en þeir sem átti eftir að ljúka hringum ljúka honum klukkan 13:00 í dag.
Golf Mest lesið Foreldrarnir vissu ekki að hún væri bardagakona Sport „Við munum þurfa að þjást í langan tíma“ Enski boltinn „Liverpool má alls ekki leyfa Salah að yfirgefa Anfield“ Enski boltinn Blóðug hlaupaferð hjá Guðlaugu Eddu Sport Kallaði dómarann tík og rúmlega það Körfubolti Verstappen áfram hjá Red Bull Formúla 1 Tímabært að breyta til Handbolti Atli og Eiður í KR Fótbolti FH-ingar kynntu Birki og Braga Íslenski boltinn Syrtir í álinn hjá Frey og félögum Fótbolti Fleiri fréttir McIlroy skaut niður dróna „Orðinn þreyttur á Venna strax á fyrstu holu“ McIlroy kemur „úr felum“ eftir óvenjulegar æfingabúðir Golfstjarnan mætti á upp svið með Trump Kylfingur blindur á auga eftir golfbolta Hundur hljóp inn á og stal golfkúlu Bales Sigurður sótti silfur fyrstur Íslendinga til Makaó: „Rosalega stoltur“ Íslendingur efstur í Arkansas: „Hann er nýnemi!“ Sjá meira